Áttatíu ára gamall gæsastuldur á Seltjarnarnesi Jón Þór Stefánsson skrifar 5. júlí 2024 14:11 Gæsin hvarf á Seltjarnarnesi áttunda nóvember 1940. Vísir/Vilhelm Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu rifjar upp forvitnilega lögregluskýrslu á Fésbókarsíðu sinni sem var rituð fyrir rúmum 83 árum. Þegar skýrslan var rituð, þann áttunda nóvember 1940, voru breskir hermenn á Íslandi. Þeir höfðu hernumið landið nokkrum mánuðum áður vegna seinni heimsstyrjaldarinnar sem þá var tiltölulega nýhafin. „Verkefni lögreglu eru af ýmsum toga, bæði stór og smá en forvitnilegt getur verið að glugga í gamlar skýrslur og lesa um viðfangsefnin hverju sinni,“ segir í færslu lögreglunnar þar sem mynd af umræddri skýrslu er birt. Skýrslan er ríflega áttatíu ára gömul.LRH „kl. 07.45 var símað á lögreglustöðuna frá Bjargi á Seltjarnarnesi og tilkynnt að þangað hefðu komið 7 hermenn og tekið þar eina tamda gæs og haft hana á burtu með sér,“ segir í skýrslunni sem Pálmi Jónsson, lögreglumaður til margra ára, ritaði. „Ég undirritaður fór að sinna þessu ásamt lögr.þj. nr.19 og enskum lögregluþjóni. Við leituðum að mönnunum en fundum þá ekki og heldur ekki gæsina.“ Í færslu sinni birtir lögreglan líka mynd af Pálma skýrsluhöfundi ásamt öðrum lögreglumönnum. Myndin er að sögn lögreglu líklega frá afhendingu viðurkenninga mögulega vegna íþróttaafreka. Lögraglan minnist líka á að fóstursonur Pálma hafi verið Hörður Jóhannesson, sem var líka lögreglumaður til áratuga, en hann vann lengi við slysarannsóknir og varð síðar aðalvarðstjóri í Mosfellsbæ. Myndin er tekin 1952. Fremri röð: Guðmundur Hermannsson, Sigurjón Sigurðsson og Pálmi Jónsson. Aftari röð: Erlingur Pálsson, ??, Magnús Sörensen og Sigurður M Þorsteinsson.LRH Mynd tekin 1971. Jónas Bjarnason, Hörður Valdimarsson, Magnús Einarsson, Hörður Jóhannesson og Héðinn Svanbergsson. Ökutækið er Taunus Transit.LRH Lögreglumál Lögreglan Seinni heimsstyrjöldin Einu sinni var... Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Sjá meira
Þegar skýrslan var rituð, þann áttunda nóvember 1940, voru breskir hermenn á Íslandi. Þeir höfðu hernumið landið nokkrum mánuðum áður vegna seinni heimsstyrjaldarinnar sem þá var tiltölulega nýhafin. „Verkefni lögreglu eru af ýmsum toga, bæði stór og smá en forvitnilegt getur verið að glugga í gamlar skýrslur og lesa um viðfangsefnin hverju sinni,“ segir í færslu lögreglunnar þar sem mynd af umræddri skýrslu er birt. Skýrslan er ríflega áttatíu ára gömul.LRH „kl. 07.45 var símað á lögreglustöðuna frá Bjargi á Seltjarnarnesi og tilkynnt að þangað hefðu komið 7 hermenn og tekið þar eina tamda gæs og haft hana á burtu með sér,“ segir í skýrslunni sem Pálmi Jónsson, lögreglumaður til margra ára, ritaði. „Ég undirritaður fór að sinna þessu ásamt lögr.þj. nr.19 og enskum lögregluþjóni. Við leituðum að mönnunum en fundum þá ekki og heldur ekki gæsina.“ Í færslu sinni birtir lögreglan líka mynd af Pálma skýrsluhöfundi ásamt öðrum lögreglumönnum. Myndin er að sögn lögreglu líklega frá afhendingu viðurkenninga mögulega vegna íþróttaafreka. Lögraglan minnist líka á að fóstursonur Pálma hafi verið Hörður Jóhannesson, sem var líka lögreglumaður til áratuga, en hann vann lengi við slysarannsóknir og varð síðar aðalvarðstjóri í Mosfellsbæ. Myndin er tekin 1952. Fremri röð: Guðmundur Hermannsson, Sigurjón Sigurðsson og Pálmi Jónsson. Aftari röð: Erlingur Pálsson, ??, Magnús Sörensen og Sigurður M Þorsteinsson.LRH Mynd tekin 1971. Jónas Bjarnason, Hörður Valdimarsson, Magnús Einarsson, Hörður Jóhannesson og Héðinn Svanbergsson. Ökutækið er Taunus Transit.LRH
Lögreglumál Lögreglan Seinni heimsstyrjöldin Einu sinni var... Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Sjá meira