„Leiðinlegt að kveðja liðið sem maður hefur verið í frá því maður var fjögurra ára“ Andri Már Eggertsson skrifar 7. júlí 2024 16:23 Sigdís Eva Bárðardóttir, leikmaður Víkings, er á leiðinni í atvinnumennskuna Vísir/Anton Brink Víkingur tapaði gegn Val á heimavelli 0-2. Þetta var síðasti leikur Sigdísar Evu Bárðardóttur sem er á leiðinni í Norrköping. „Frammistaðan var ágæt. Valur er með gott lið en við höfum sýnt að við getum gert betur en þetta. Við unnum Breiðablik sem Valur tapaði fyrir,“ sagði Sigdís Eva í samtali við Vísi eftir leik. Bæði mörk Vals komu í fyrri hálfleik og hvorugu liðinu tókst að skora í síðari hálfleik. Að mati Sigdísar skapaði Víkingur nógu mikið af færum til þess að gera þriðja mark leiksins sem hefði hrist upp í hlutunum. „Alveg klárlega hefðum við getað skorað eitt til tvö mörk en þetta datt ekki með okkur í dag.“ Þetta var síðasti leikur Sigdísar fyrir Víking þar sem hún er á leiðinni í atvinnumennskuna og er búin að semja við sænska liðið Norrköping. „Það eru miklar tilfinningar. Þetta hefur verið draumur frá því að maður var lítil krakki en það er leiðinlegt að kveðja liðið sem maður hefur verið í frá því maður var fjögurra ára.“ „Maður kemur kannski hérna þegar maður verður eldri en þetta félag á alltaf stað í mínu hjarta. Þetta verður krefjandi verkefni úti en ég er tilbúin í það,“ sagði Sigdís Eva að lokum. Víkingur Reykjavík Besta deild kvenna Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Sjá meira
„Frammistaðan var ágæt. Valur er með gott lið en við höfum sýnt að við getum gert betur en þetta. Við unnum Breiðablik sem Valur tapaði fyrir,“ sagði Sigdís Eva í samtali við Vísi eftir leik. Bæði mörk Vals komu í fyrri hálfleik og hvorugu liðinu tókst að skora í síðari hálfleik. Að mati Sigdísar skapaði Víkingur nógu mikið af færum til þess að gera þriðja mark leiksins sem hefði hrist upp í hlutunum. „Alveg klárlega hefðum við getað skorað eitt til tvö mörk en þetta datt ekki með okkur í dag.“ Þetta var síðasti leikur Sigdísar fyrir Víking þar sem hún er á leiðinni í atvinnumennskuna og er búin að semja við sænska liðið Norrköping. „Það eru miklar tilfinningar. Þetta hefur verið draumur frá því að maður var lítil krakki en það er leiðinlegt að kveðja liðið sem maður hefur verið í frá því maður var fjögurra ára.“ „Maður kemur kannski hérna þegar maður verður eldri en þetta félag á alltaf stað í mínu hjarta. Þetta verður krefjandi verkefni úti en ég er tilbúin í það,“ sagði Sigdís Eva að lokum.
Víkingur Reykjavík Besta deild kvenna Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Sjá meira