Nágrannastjarnan Janet Andrewartha látin Eiður Þór Árnason skrifar 28. júlí 2024 16:02 Nágrannar hófust á ný í september í fyrra eftir að framleiðslu sápuóperunnar var tímabundið hætt. Leikkonan Janet Andrewartha sem fór með hlutverk Lyn Scully í sápuóperunni Nágrönnum er látin, 72 ára að aldri. Greint er frá fráfalli hennar á Instagram-síðu sjónvarpsþáttanna vinsælu en persónan Lyn Scully var móðir Stephanie, Felicity og Michelle, og var gift Joe, í um tuttugu ár frá árinu 1999. „Janet var dáð af áhorfendum fyrir hlutverk hennar sem Lyn Scully í Ramsay Street og verður hennar minnst fyrir fjölbreyttan feril.“ Hennar verði sárt saknað. Janet var einnig þekkt fyrir hlutverk sitt í áströlsku sápuóperunni Prisoner: Cell Block H. Jackie Woodburne, sem lék Susan Kennedy við hlið Janet í Nágrönnum segir hana hafa verið eina af bestu leikkonum sinnar kynslóðar. „En hún var meira en það, hún var ótrúleg kona. Ástríðufull, pólitísk, forvitin, yndislega sérvitur, gjafmild og skemmtileg. Fyrir mér var hún traustur vinur í yfir 45 ár. Ég mun sakna hennar á hverjum degi.“ View this post on Instagram A post shared by Neighbours (@neighbours) Þá skrifaði Stefan Dennis, sem er hvað þekktastur fyrir að leika illkvitna kaupsýslumanninn Paul Robinson í Nágrönnum að hann væri mjög leiður yfir því að horfa á eftir Janet. „Eins og Jackie sagði, þá var hún sannarlega einstök leikkona sem var ánægjulegt að vinna með og vera í kringum. Við munum öll sakna þín kæra stelpa." Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
„Janet var dáð af áhorfendum fyrir hlutverk hennar sem Lyn Scully í Ramsay Street og verður hennar minnst fyrir fjölbreyttan feril.“ Hennar verði sárt saknað. Janet var einnig þekkt fyrir hlutverk sitt í áströlsku sápuóperunni Prisoner: Cell Block H. Jackie Woodburne, sem lék Susan Kennedy við hlið Janet í Nágrönnum segir hana hafa verið eina af bestu leikkonum sinnar kynslóðar. „En hún var meira en það, hún var ótrúleg kona. Ástríðufull, pólitísk, forvitin, yndislega sérvitur, gjafmild og skemmtileg. Fyrir mér var hún traustur vinur í yfir 45 ár. Ég mun sakna hennar á hverjum degi.“ View this post on Instagram A post shared by Neighbours (@neighbours) Þá skrifaði Stefan Dennis, sem er hvað þekktastur fyrir að leika illkvitna kaupsýslumanninn Paul Robinson í Nágrönnum að hann væri mjög leiður yfir því að horfa á eftir Janet. „Eins og Jackie sagði, þá var hún sannarlega einstök leikkona sem var ánægjulegt að vinna með og vera í kringum. Við munum öll sakna þín kæra stelpa."
Andlát Bíó og sjónvarp Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira