Unnu sér inn meira en hundrað milljónir með því að vinna Ólympíugull Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. júlí 2024 12:31 Vivian Kong frá Hong Kong með gullverðlaunin sín sem hún vann í skylmingum. Hún fær yfir 106 milljónir í bónus frá ríkinu. Getty/Sheng Jiapeng Skylmingafólkið Vivian Kong og Cheung Ka Long hafa bæði skilað þjóð sinni gullverðlaunum á Ólympíuleikunum í París. Þetta þýðir að Hong Kong er í hóp þeirra tíu þjóða sem hafa unnið flest gullverðlaun á leikunum til þessa. Það fylgir því auðvitað mikill heiður að vinna Ólympíugull en þessi tvö tryggðu sér einnig veglegt verðlaunafé frá yfirvöldum í Hong Kong. Ka Long Cheung með gullverðlaun sín ásamt Filippo Macchi frá Ítalíu og Nick Itkin frá Bandaríkjunum sem voru með honum á verðlaunapallinum.Getty/Carl Recine Hong Kong borgar nefnilega gullverðlaunahöfum sínum 768 þúsund Bandaríkjadali fyrir gullið sem jafngildir meira en 106 milljónum íslenskra króna. Engin þjóð borgar íþróttafólki sínu hærri bónus fyrir gull á þessum Ólympíuleikum í París. Cheung Ka Long var að vinna gullverðlaun á öðrum Ólympíuleikunum í röð en gullið sem hann vann í Tókýó 2021 var fyrsta gull Hong Kong í skylmingum og aðeins það annað frá upphafi í öllum greinum. Með þessum tveimur gullverðlaunum hefur Hong Kong unnið fern gullverðlaun í sögu Ólympíuleikanna. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Skylmingar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Sjá meira
Þetta þýðir að Hong Kong er í hóp þeirra tíu þjóða sem hafa unnið flest gullverðlaun á leikunum til þessa. Það fylgir því auðvitað mikill heiður að vinna Ólympíugull en þessi tvö tryggðu sér einnig veglegt verðlaunafé frá yfirvöldum í Hong Kong. Ka Long Cheung með gullverðlaun sín ásamt Filippo Macchi frá Ítalíu og Nick Itkin frá Bandaríkjunum sem voru með honum á verðlaunapallinum.Getty/Carl Recine Hong Kong borgar nefnilega gullverðlaunahöfum sínum 768 þúsund Bandaríkjadali fyrir gullið sem jafngildir meira en 106 milljónum íslenskra króna. Engin þjóð borgar íþróttafólki sínu hærri bónus fyrir gull á þessum Ólympíuleikum í París. Cheung Ka Long var að vinna gullverðlaun á öðrum Ólympíuleikunum í röð en gullið sem hann vann í Tókýó 2021 var fyrsta gull Hong Kong í skylmingum og aðeins það annað frá upphafi í öllum greinum. Með þessum tveimur gullverðlaunum hefur Hong Kong unnið fern gullverðlaun í sögu Ólympíuleikanna. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter)
Skylmingar Ólympíuleikar 2024 í París Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Sjá meira