Hákon Þór í 22. sæti eftir fyrsta keppnisdag Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. ágúst 2024 13:01 Hákon Þór er 45 ára Húnvetningur sem keppir fyrir Íslands hönd á Ólympíuleikunum í París. vísir / sigurjón Hákon Þór Svavarsson situr í 22. sæti þegar þrjár umferðir af fimm hafa verið spilaðar í undanrásum leirdúfuskotfimi á Ólympíuleikunum. Síðustu tvær umferðirnar fara fram í fyrramálið. Hákon hitti úr 23 af 25 skotum í öllum þremur umferðunum. Hann er eini keppandinn sem hitti alltaf úr jafnmörgum skotum, fyrir utan Vincent Hancock sem hefur hitt úr öllum sínum 75 skotum og situr í efsta sæti. Næstur á eftir honum er Lynn Conner Prince sem klikkaði á einu skoti. Báðir eru þeir Bandaríkjamenn. Hákon Þór Svavarsson hóf keppni á Ólympíuleikunum í París í morgun. Hann keppir í leirdúfuskotfimi. Hákon hitti úr 23 af 25 skotum sínum í fyrstu umferð.Fimm umferðir fara fram í undanriðli og komast sex efstu keppendurnir áfram í úrslit. Óskum Hákoni góðs gengis í dag🇮🇸 pic.twitter.com/qEybmqSsnu— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) August 2, 2024 Efstu sex keppendur halda áfram í úrslit þegar undanrásunum lýkur á morgun. Það verður að þykja ólíklegt að svo stöddu að Hákon nái þar inn, sá sem situr í 6. sæti eins og er hefur aðeins klikkað á tveimur skotum. Spennandi verður samt sem áður að fylgjast með því Hákon gæti vel unnið sig upp listann. Sýnt verður frá skotfimi Hákons í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. Endanleg úrslit munu svo birtast á Vísi á morgun um leið og þau liggja fyrir. Skotvopn Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Sjá meira
Hákon hitti úr 23 af 25 skotum í öllum þremur umferðunum. Hann er eini keppandinn sem hitti alltaf úr jafnmörgum skotum, fyrir utan Vincent Hancock sem hefur hitt úr öllum sínum 75 skotum og situr í efsta sæti. Næstur á eftir honum er Lynn Conner Prince sem klikkaði á einu skoti. Báðir eru þeir Bandaríkjamenn. Hákon Þór Svavarsson hóf keppni á Ólympíuleikunum í París í morgun. Hann keppir í leirdúfuskotfimi. Hákon hitti úr 23 af 25 skotum sínum í fyrstu umferð.Fimm umferðir fara fram í undanriðli og komast sex efstu keppendurnir áfram í úrslit. Óskum Hákoni góðs gengis í dag🇮🇸 pic.twitter.com/qEybmqSsnu— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) August 2, 2024 Efstu sex keppendur halda áfram í úrslit þegar undanrásunum lýkur á morgun. Það verður að þykja ólíklegt að svo stöddu að Hákon nái þar inn, sá sem situr í 6. sæti eins og er hefur aðeins klikkað á tveimur skotum. Spennandi verður samt sem áður að fylgjast með því Hákon gæti vel unnið sig upp listann. Sýnt verður frá skotfimi Hákons í Sportpakkanum á Stöð 2 í kvöld. Endanleg úrslit munu svo birtast á Vísi á morgun um leið og þau liggja fyrir.
Skotvopn Ólympíuleikar 2024 í París Ólympíuleikar Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Sjá meira