Fallegur golfvöllur á sögulegum slóðum Golfvöllur vikunnar 10. september 2024 11:02 Kálfatjarnarvöllur stendur í um 6,5 km fjarlægð frá Vogum, við kirkjujörðina Kálfatjörn. Mikil mannvist einkennir Kálfatjarnarvöll en þar má finna tóttir, forna túngarða og aðrar grjóthleðslur. Kálfatjarnarvöllur er golfvöllur vikunnar á Vísi. Myndir/Albert Ómar Guðbrandsson. Kálfatjarnarvöllur stendur við kirkjujörðina Kálfatjörn í um 6,5 km fjarlægð frá Vogum. Um er að ræða fallegan 9 holu golfvöll með alla helstu þjónustu sem boðið er upp á hjá sambærilegum völlum. Völlurinn stendur við þjóðveg 421, Vatnsleysustrandarveg, sem tengir saman Kúagerði og Voga. Í sumar ætlum við að kynnast nokkrum af þeim fjölda spennandi golfvalla sem hægt er að finna víða um land og gaman væri að prófa í sumarfríinu en hægt er að leika golf á yfir 60 völlum hér á landi. Kálfatjarnarvöllur er golfvöllur vikunnar á Vísi. Mikil mannvist einkennir Kálfatjarnarvöll en þar má finna tóttir, forna túngarða og aðrar grjóthleðslur segir Húbert Ágústsson, vallarstjóri Kálfatjarnarvallar. „Í raun marka grjóthleðslurnar flestar brautirnar hér. Þær eru á minjaskrá og því friðaðar. Auk þess er golfhringurinn spilaður umhverfis Kálfatjarnarkirkju og kirkjugarðinn. Það má því segja að upplifun af mikilli mannvist og sögu henni tengdri og nálægð guðs sé því mikil. Það er mikil saga á svæðinu og er henni gerð góð skil á brautarskiltum vallarins auk almenns fróðleiks um svæðið.“ Heimamenn eru duglegir að sækja völlinn auk félagsmanna úr stærri klúbbum á höfuðborgarsvæðinu þar sem oft er erfitt að fá rástíma. „Svo koma hingað oft fyrirtækjahópar sem leigja þá völlinn undir starfsmannamót og eru þá með mat á eftir, enda er stutt hingað frá höfuðborgarsvæðinu og öðrum bæjum á Reykjanesi.“ Hann segir alla aðstöðu fyrir kylfinga vera til fyrirmyndar. „Við rekum veitingasölu í golfskálanum sem opin er öllum sem leið eiga um svæðið, jafnt kylfingum sem almennum gestum á svæðinu. Unnið er að merkingum á svæðinu og verða þar tilgreindar mannvistarleifar og minjar frá fyrri árum og er þetta hluti af því að gera svæðið aðgengilegra ferðafólki.“ Golf Golfvellir Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Sjá meira
Í sumar ætlum við að kynnast nokkrum af þeim fjölda spennandi golfvalla sem hægt er að finna víða um land og gaman væri að prófa í sumarfríinu en hægt er að leika golf á yfir 60 völlum hér á landi. Kálfatjarnarvöllur er golfvöllur vikunnar á Vísi. Mikil mannvist einkennir Kálfatjarnarvöll en þar má finna tóttir, forna túngarða og aðrar grjóthleðslur segir Húbert Ágústsson, vallarstjóri Kálfatjarnarvallar. „Í raun marka grjóthleðslurnar flestar brautirnar hér. Þær eru á minjaskrá og því friðaðar. Auk þess er golfhringurinn spilaður umhverfis Kálfatjarnarkirkju og kirkjugarðinn. Það má því segja að upplifun af mikilli mannvist og sögu henni tengdri og nálægð guðs sé því mikil. Það er mikil saga á svæðinu og er henni gerð góð skil á brautarskiltum vallarins auk almenns fróðleiks um svæðið.“ Heimamenn eru duglegir að sækja völlinn auk félagsmanna úr stærri klúbbum á höfuðborgarsvæðinu þar sem oft er erfitt að fá rástíma. „Svo koma hingað oft fyrirtækjahópar sem leigja þá völlinn undir starfsmannamót og eru þá með mat á eftir, enda er stutt hingað frá höfuðborgarsvæðinu og öðrum bæjum á Reykjanesi.“ Hann segir alla aðstöðu fyrir kylfinga vera til fyrirmyndar. „Við rekum veitingasölu í golfskálanum sem opin er öllum sem leið eiga um svæðið, jafnt kylfingum sem almennum gestum á svæðinu. Unnið er að merkingum á svæðinu og verða þar tilgreindar mannvistarleifar og minjar frá fyrri árum og er þetta hluti af því að gera svæðið aðgengilegra ferðafólki.“
Golf Golfvellir Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Smáralindin fylltist af bókþyrstum gestum Bókaumfjöllun: Einlæg og íhugul skáldævisaga Höfundar lesa upp úr bókum sínum í beinni í kvöld Bókadómur: Þörf bók um missi Frábært gjafakort sem gleymist ekki ofan í skúffu Skautadiskó til styrktar góðu málefni Vestfjarðaglæpasaga sem kemur á óvart Bókakonfekt Forlagsins: Níu höfundar lesa upp í kvöld Ritdómur: Naskar mannlýsingar í misjöfnu verki Troðfull Smáralind af krökkum að fylgjast með Birgittu Bókaumfjöllun: Að hverfa í tómið Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Sjá meira