Lúx verður að Útópíu Árni Sæberg skrifar 4. september 2024 16:01 Á Útópíu verða svokölluð lounge-svæði, sem kalla mætti stúkur á íslensku. Útópía Dyrum skemmtistaðarins Lúx hefur verið læst í síðasta skiptið en handan sömu dyra verður nýi skemmtistaðurinn Útópía opnaður á föstudagskvöld. Opnunartíminn verður með breyttu sniði og aldurstakmarkið hækkað. Gestir næturlífsins hafa lengi lagt leið sína að Austurstræti 7, þar sem skemmtistaðurinn Austur var opnaður árið 2009. Austur var rekinn við góðan orðstýr í fjölda ára þar til skemmtistaðurinn Lúx leysti hann af hólmi árið 2022. Fyrrverandi rekstrarstjóri Austurs, plötusnúðurinn Víkingur Heiðar Arnórsson, stóð að opnun Lúx ásamt félögum hans Kristni Ara Hinrikssyni og Birgi Rúnari Halldórssyni. Nú greinir Víkingur Heiðar frá því í fréttatilkynningu að Lúx verði lokað og skemmtistaðurinn og „lounge-ið“ Útópía opnaður í staðinn. Hann hafi keypt félaga sína út úr rekstrinum og hyggist breyta áherslum á staðnum. Þannig verði staðurinn opnaður fyrr en áður, klukkan 20, og plötusnúðar muni þeyta skífum sem höfðu frekar til þeirra sem eldri eru til miðnættis. Þá verði aldurstakmark inn á staðinn hækkað í 22 ár. Næturlíf Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? Sjá meira
Gestir næturlífsins hafa lengi lagt leið sína að Austurstræti 7, þar sem skemmtistaðurinn Austur var opnaður árið 2009. Austur var rekinn við góðan orðstýr í fjölda ára þar til skemmtistaðurinn Lúx leysti hann af hólmi árið 2022. Fyrrverandi rekstrarstjóri Austurs, plötusnúðurinn Víkingur Heiðar Arnórsson, stóð að opnun Lúx ásamt félögum hans Kristni Ara Hinrikssyni og Birgi Rúnari Halldórssyni. Nú greinir Víkingur Heiðar frá því í fréttatilkynningu að Lúx verði lokað og skemmtistaðurinn og „lounge-ið“ Útópía opnaður í staðinn. Hann hafi keypt félaga sína út úr rekstrinum og hyggist breyta áherslum á staðnum. Þannig verði staðurinn opnaður fyrr en áður, klukkan 20, og plötusnúðar muni þeyta skífum sem höfðu frekar til þeirra sem eldri eru til miðnættis. Þá verði aldurstakmark inn á staðinn hækkað í 22 ár.
Næturlíf Veitingastaðir Reykjavík Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Steyptu fyrsta gullmolann Verðbólgan komin undir fimm prósent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? Sjá meira