„Verst að fólk haldi að ég sé með þjón“ Sindri Sverrisson skrifar 5. september 2024 14:01 Jessica Pegula hefur þurft að hafa mikið fyrir því að komast í undanúrslit á Opna bandaríska mótinu, og sárnar að vera sögð ofdekruð. Getty/Fatih Aktas Jessica Pegula er komin í undanúrslit Opna bandaríska mótsins í tennis en það er þó nokkuð sem að hefur angrað hana í gegnum tíðina. Það er þegar fólk heldur að hún sé ofdekruð bara vegna þess að pabbi hennar sé auðkýfingur. Pabbi Pegula, olíuauðjöfurinn Terry, er metinn á 7,7 milljarða Bandaríkjadala, samkvæmt Forbes tímaritinu. „Það sem er verst er að fólk skuli halda að ég sé með þjón,“ sagði Pegula sem er þrítug Bandaríkjakona. „Að fólk haldi að mér sé ekið um allt, eigi mína eigin limmósínu, og að ég fljúgi um allt í einkaþotu. Ég er bara alls ekki þannig,“ sagði Pegula á mánudaginn. Hún er nú komin í undanúrslit á risamótinu í New York og mætir þar Karolinu Muchova, sem þrátt fyrir veikindi hefur náð að koma verulega á óvart á mótinu. Pegula er ekki sú eina í undanúrslitunum sem á ríka foreldra því í hinum undanúrslitaleiknum mætast Emma Navarro og Aryna Sabalenka. Faðir Navarro er Ben sem á kreditkortaveldi og er metinn á 1,5 milljarð Bandaríkjadala, samkvæmt Forbes. Tennis Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Sjá meira
Pabbi Pegula, olíuauðjöfurinn Terry, er metinn á 7,7 milljarða Bandaríkjadala, samkvæmt Forbes tímaritinu. „Það sem er verst er að fólk skuli halda að ég sé með þjón,“ sagði Pegula sem er þrítug Bandaríkjakona. „Að fólk haldi að mér sé ekið um allt, eigi mína eigin limmósínu, og að ég fljúgi um allt í einkaþotu. Ég er bara alls ekki þannig,“ sagði Pegula á mánudaginn. Hún er nú komin í undanúrslit á risamótinu í New York og mætir þar Karolinu Muchova, sem þrátt fyrir veikindi hefur náð að koma verulega á óvart á mótinu. Pegula er ekki sú eina í undanúrslitunum sem á ríka foreldra því í hinum undanúrslitaleiknum mætast Emma Navarro og Aryna Sabalenka. Faðir Navarro er Ben sem á kreditkortaveldi og er metinn á 1,5 milljarð Bandaríkjadala, samkvæmt Forbes.
Tennis Mest lesið Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Aþena lagði Grindavík Körfubolti Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Handbolti Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Fótbolti Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Handbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Haukar voru betri í dag Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Skrýtið en venst Uppgjörið: Haukar - Keflavík 100-83 | Þægilegur Haukasigur í stórleiknum Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ „Mikilvægasti sigur í sögu íslensks körfubolta“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Aðalkeppinautar Íslands um sæti á EM skoruðu ótrúlega körfu Sjá meira