Opnar sig í myndbandi: Hefur lokið lyfjameðferð Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 9. september 2024 16:08 Hjónin í myndbandinu. Katrín Middleton prinsessa af Wales hefur lokið lyfjameðferð. Hún segist nú ætla að einbeita sér að því að halda sér heilbrigðri. Þetta kemur fram í myndbandsávarpi frá prinsessunni sem hún birtir á samfélagsmiðlum. Ávarpið er birt rúmum sex mánuðum eftir að hún greindi frá því að hún væri komin með krabbamein. Gríðarleg umræða hafði fyrir það skapast um fjarveru prinsessunnar frá opinberu vettvangi. „Þessi tími hefur mest af öllu minnt mig og Vilhjálm á að endurskoða lífið í sífellu og vera þakklát fyrir einföldu en mikilvægu hlutina í lífinu, sem svo mörg okkar tökum oft sem gefnum hlut. Að einfaldlega elska og vera elskuð,“ segir prinsessan meðal annars í ávarpinu. Samkvæmt umfjöllun breskra miðla var myndbandið tekið upp í Norfolk í Bretlandi í síðasta mánuði. Þar má sjá þau Katrínu og Vilhjálm að leik ásamt börnum sínum í lautarferð og á ströndinni. Þá sjást foreldrar Katrínar, þau Carole og Michael Middleton einnig. Athygli vekur að sögn breskra miðla hve innileg fjölskyldan er í myndbandinu. Þar sést Vilhjálmur meðal annars kyssa Katrínu á kinnina. Samkvæmt breskum miðlum mun Katrín halda áfram að vinna verkefni sín heima fyrir næstu mánuði. Í myndbandinu þakkar prinsessan sérstaklega fyrir þann samhug sem hún hafi fundið fyrir um heim allan eftir að hún greindi frá því að hún væri með krabbamein í mars síðastliðnum. „Til allra þeirra sem enn eru í sinni eigin baráttu gegn krabbameini, vil ég að þið vitið að ég stend með ykkur, hlið við hlið, hönd í hönd.“ A message from Catherine, The Princess of WalesAs the summer comes to an end, I cannot tell you what a relief it is to have finally completed my chemotherapy treatment.The last nine months have been incredibly tough for us as a family. Life as you know it can change in an… pic.twitter.com/9S1W8sDHUL— The Prince and Princess of Wales (@KensingtonRoyal) September 9, 2024 Kóngafólk Bretland Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Sjá meira
Þetta kemur fram í myndbandsávarpi frá prinsessunni sem hún birtir á samfélagsmiðlum. Ávarpið er birt rúmum sex mánuðum eftir að hún greindi frá því að hún væri komin með krabbamein. Gríðarleg umræða hafði fyrir það skapast um fjarveru prinsessunnar frá opinberu vettvangi. „Þessi tími hefur mest af öllu minnt mig og Vilhjálm á að endurskoða lífið í sífellu og vera þakklát fyrir einföldu en mikilvægu hlutina í lífinu, sem svo mörg okkar tökum oft sem gefnum hlut. Að einfaldlega elska og vera elskuð,“ segir prinsessan meðal annars í ávarpinu. Samkvæmt umfjöllun breskra miðla var myndbandið tekið upp í Norfolk í Bretlandi í síðasta mánuði. Þar má sjá þau Katrínu og Vilhjálm að leik ásamt börnum sínum í lautarferð og á ströndinni. Þá sjást foreldrar Katrínar, þau Carole og Michael Middleton einnig. Athygli vekur að sögn breskra miðla hve innileg fjölskyldan er í myndbandinu. Þar sést Vilhjálmur meðal annars kyssa Katrínu á kinnina. Samkvæmt breskum miðlum mun Katrín halda áfram að vinna verkefni sín heima fyrir næstu mánuði. Í myndbandinu þakkar prinsessan sérstaklega fyrir þann samhug sem hún hafi fundið fyrir um heim allan eftir að hún greindi frá því að hún væri með krabbamein í mars síðastliðnum. „Til allra þeirra sem enn eru í sinni eigin baráttu gegn krabbameini, vil ég að þið vitið að ég stend með ykkur, hlið við hlið, hönd í hönd.“ A message from Catherine, The Princess of WalesAs the summer comes to an end, I cannot tell you what a relief it is to have finally completed my chemotherapy treatment.The last nine months have been incredibly tough for us as a family. Life as you know it can change in an… pic.twitter.com/9S1W8sDHUL— The Prince and Princess of Wales (@KensingtonRoyal) September 9, 2024
Kóngafólk Bretland Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Sjá meira