Mikil aðsókn í Alþingishúsið Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. september 2024 11:44 Færri komust að en vildu í leiðsögn um Alþingishúsið. Vísir/Vilhelm Færri komast að en vilja í leiðsögn um Alþingishúsið í dag, en nýtt hús Alþingis verður opið öllum síðdegis. Skrifstofustjórinn segir leiðsögnina svo vel heppnaða að stefnt sé að því að endurtaka leikinn síðar. Um er að ræða lið í dagskrá 80 ára lýðveldisafmælis Íslands. Annars vegar gafst fólki færi á að bóka fyrir fram hálftíma leiðsögn um Alþingishúsið. Hins vegar verður boðið upp á opið hús í Smiðju, nýju húsi Alþingis, frá klukkan tvö til fimm í dag. Skrifstofustjóri Alþingis segir aðsóknina í leiðsögn um Alþingishúsið hafa verið mikla. „Við bjóðum upp á leiðsögn um Alþingishúsið frá klukkan níu í morgun til tólf, og svo aftur frá tvö til fimm. Við auglýstum þetta og kynntum á vefnum, á 20 mínúta fresti gefst fólki kostur á að fá leiðsögn, og var beðið um að bóka sig. Það er bara fullbókað það sem eftir er dagsins,“ segir Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis. Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis, gengur hér til þingsetningar ásamt Höllu Tómasdóttur, forseta lýðveldisins.Vísir/Vilhelm Fólk fái annað tækifæri Fólk sem ekki hafi náð að bóka leiðsögn geti þó mætt í opið hús í Smiðju frá klukkan tvö, án þess að bóka fyrir fram. „Þar eru til dæmis fornleifar sem fundust við uppgröft á Alþingisreit, þar eru listaverk og þar er auðvitað aðbúnaður fastanefnda Alþingis og mjög áhugavert að líta þar við.“ Gaman sé að geta boðið upp á þessa nýbreytni. Vel hefi verið látið að leiðsögninni um þinghúsið, sem eins og áður sagði er uppbókuð. „Ég veit ekki hvort ég á að segja sem betur fer eða því miður, vegna þess að hlustendur sem myndu vilja koma, þeir fá tækifæri síðar. Þetta er það vel heppnað myndi ég segja, að við hljótum að geta boðið upp á þetta síðar,“ sagði Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis. Smiðja, nýtt hús Alþingis, verður opin almenningi frá klukkan tvö til fimm í dag.Vísir/Vilhelm Alþingi Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Erlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Fleiri fréttir Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Sjá meira
Um er að ræða lið í dagskrá 80 ára lýðveldisafmælis Íslands. Annars vegar gafst fólki færi á að bóka fyrir fram hálftíma leiðsögn um Alþingishúsið. Hins vegar verður boðið upp á opið hús í Smiðju, nýju húsi Alþingis, frá klukkan tvö til fimm í dag. Skrifstofustjóri Alþingis segir aðsóknina í leiðsögn um Alþingishúsið hafa verið mikla. „Við bjóðum upp á leiðsögn um Alþingishúsið frá klukkan níu í morgun til tólf, og svo aftur frá tvö til fimm. Við auglýstum þetta og kynntum á vefnum, á 20 mínúta fresti gefst fólki kostur á að fá leiðsögn, og var beðið um að bóka sig. Það er bara fullbókað það sem eftir er dagsins,“ segir Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis. Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis, gengur hér til þingsetningar ásamt Höllu Tómasdóttur, forseta lýðveldisins.Vísir/Vilhelm Fólk fái annað tækifæri Fólk sem ekki hafi náð að bóka leiðsögn geti þó mætt í opið hús í Smiðju frá klukkan tvö, án þess að bóka fyrir fram. „Þar eru til dæmis fornleifar sem fundust við uppgröft á Alþingisreit, þar eru listaverk og þar er auðvitað aðbúnaður fastanefnda Alþingis og mjög áhugavert að líta þar við.“ Gaman sé að geta boðið upp á þessa nýbreytni. Vel hefi verið látið að leiðsögninni um þinghúsið, sem eins og áður sagði er uppbókuð. „Ég veit ekki hvort ég á að segja sem betur fer eða því miður, vegna þess að hlustendur sem myndu vilja koma, þeir fá tækifæri síðar. Þetta er það vel heppnað myndi ég segja, að við hljótum að geta boðið upp á þetta síðar,“ sagði Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri Alþingis. Smiðja, nýtt hús Alþingis, verður opin almenningi frá klukkan tvö til fimm í dag.Vísir/Vilhelm
Alþingi Reykjavík Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Innlent Læknar undirrita nýjan kjarasamning Innlent Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Innlent „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Innlent Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Innlent Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Erlent Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Innlent Fleiri fréttir Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Söngelskir nemendur í Menntaskólanum að Laugarvatni Þjóðvegurinn upp í Þjórsárdal færist vegna Hvammsvirkjunar „Verðum að bregðast við áður en það verður of seint“ Fimmta vika verkfalls: Erfiðast fyrir börnin sem sakna vina sinna Fjögur andlát vegna bóluefnis við kórónuveiru til skoðunar Sendi dóttur sína til Suður-Afríku því biðin hefði kostað hana lífið Erlendir fjárfestar buðu fúlgur fjár Trump sérstaklega áhugasamur um íslenska menningu Móðir grípur til örþrifaráða og bóndi hafnar erlendum fjárfestum Kannast ekki við áform um brjóstmynd úr bronsi Krefjast úrbóta á leikskólastarfi í leikskólanum Lundi Gasmengun gæti náð á höfuðborgarsvæðið Skyndimóttaka myndi ekki leysa vanda Landspítalans Alls 70 prósent grunnskóla í Reykjavík símalausir Mega lækka lífeyrisgreiðslur mismikið eftir aldri Aðhafast ekkert vegna leyniupptakanna Segist sækja fé í aukafjárveitingu vegna inngildingar Læknar á lokasprettinum í kjaraviðræðum Tvær sviðsmyndir á kjördag Alls 914 umsóknir um uppkaup í Grindavík samþykktar Iðgjöld til NTÍ munu hækka um fimmtíu prósent Allt á suðupunkti í Þorlákshöfn vegna kosninganna Veðrið gæti sett strik í reikninginn á kjördag Sjá meira