Efla fjármálin með Elfu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 2. október 2024 10:11 Elfa Björg stýrir fjármálunum hjá Borealis Data Center. Elfa Björg Aradóttir hefur verið ráðin í stöðu fjármálastjóra hjá Borealis Data Center, sem rekur gagnaver á þremur stöðum hér á landi og í Kajaani í Norður-Finnlandi. Þetta kemur fram í tilkynningu. Elfa Björg er með víðtæka reynslu úr fjármálageiranum og starfaði áður sem fjármálastjóri Ístak þar sem hún studdi við hraðan vöxt félagsins síðastliðin níu ár. Áður en hún gekk til liðs við Ístak starfaði Elfa Björg í áratug hjá KPMG ehf. þar sem hún gegndi stöðu verkefnastjóra. Elfa Björg er með BS gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík ásamt því að vera löggiltur endurskoðandi með meistaranám í reikningshaldi og endurskoðun frá sama skóla. Hún situr í stjórn LeiðtogaAuður sem er deild innan Félags kvenna í í atvinnulífinu (FKA). „Ég er afar ánægður með að hafa fengið Elfu til liðs við Borealis Data Center. Sérþekking hennar á fjármálum fyrirtækja í örum vexti, umbótaverkefnum og uppbyggingu fjárhagsferla, mun reynast ómetanleg þar sem Borealis stefnir á frekari stækkun á starfsemi sinni hér á landi sem og erlendis“, segir Björn Brynjúlfsson, forstjóri Borealis Data Center. Borealis Data Center rekur rekur þrjú gagnaver hér á landi, á Blönduósi, Fitjum í Reykjanesbæ og á Korputorgi í Reykjavík og einnig í Finnlandi. Meðal viðskiptavina Borealis eru innlend og erlend fjármálafyrirtæki, netfyrirtæki, veitu- og innviðafyrirtæki, aðilar sem standa að rekstri gervitungla, lyfjaiðnaðurinn, bílaframleiðendur og upplýsingatæknifyrirtæki. Fyrirtækið hefur nýlega hlotið ISO 27001/18/17 vottanir fyrir gagnaverastarfsemi sína. Vistaskipti Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fleiri fréttir Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Sjá meira
Elfa Björg er með víðtæka reynslu úr fjármálageiranum og starfaði áður sem fjármálastjóri Ístak þar sem hún studdi við hraðan vöxt félagsins síðastliðin níu ár. Áður en hún gekk til liðs við Ístak starfaði Elfa Björg í áratug hjá KPMG ehf. þar sem hún gegndi stöðu verkefnastjóra. Elfa Björg er með BS gráðu í viðskiptafræði frá Háskólanum í Reykjavík ásamt því að vera löggiltur endurskoðandi með meistaranám í reikningshaldi og endurskoðun frá sama skóla. Hún situr í stjórn LeiðtogaAuður sem er deild innan Félags kvenna í í atvinnulífinu (FKA). „Ég er afar ánægður með að hafa fengið Elfu til liðs við Borealis Data Center. Sérþekking hennar á fjármálum fyrirtækja í örum vexti, umbótaverkefnum og uppbyggingu fjárhagsferla, mun reynast ómetanleg þar sem Borealis stefnir á frekari stækkun á starfsemi sinni hér á landi sem og erlendis“, segir Björn Brynjúlfsson, forstjóri Borealis Data Center. Borealis Data Center rekur rekur þrjú gagnaver hér á landi, á Blönduósi, Fitjum í Reykjanesbæ og á Korputorgi í Reykjavík og einnig í Finnlandi. Meðal viðskiptavina Borealis eru innlend og erlend fjármálafyrirtæki, netfyrirtæki, veitu- og innviðafyrirtæki, aðilar sem standa að rekstri gervitungla, lyfjaiðnaðurinn, bílaframleiðendur og upplýsingatæknifyrirtæki. Fyrirtækið hefur nýlega hlotið ISO 27001/18/17 vottanir fyrir gagnaverastarfsemi sína.
Vistaskipti Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fleiri fréttir Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Sjá meira