Elskar að vera á níræðisaldri og eiga ungbarn Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 16. október 2024 15:56 Al Pacino á góðri stundu með vini sínum og kollega Robert De Niro. EPA-EFE/ANDY RAIN Bandaríski stórleikarinn Al Pacino segist elska að vera nýbakaður pabbi. Hann er 84 ára gamall og eignaðist son í júní í fyrra og vonast að endurminningar sínar muni koma syni sínum vel. Leikarinn ræddi föðurhlutverkið við breska ríkisútvarpið. Hann er reynslubolti í hlutverkinu en fyrir á hann þrjú börn, eitt á fertugsaldri og tvö á þrítugsaldri. Sonur hans heitir Roman en hann eignaðist hann með kvikmyndaframleiðandanum Noor Alfallah. Þau eru skilin en annast bæði barnið þó leikarinn segist oftast hitta hann í myndbandssímtölum. „Mér finnst allt sem hann gerir áhugavert. Við tölum saman, ég spila á harmonikkuna fyrir hann í þessu vídjódæmi og við eigum í þessum tengslum. Þannig að þetta er gaman,“ segir leikarinn í viðtali við BBC. Hann hefur nú loksins gefið út endurminningar sínar í bók sem ber nafnið Sonny Boy. Pacino segist telja að hann hafi loksins eitthvað að segja nú þegar hann er kominn á níræðisaldur og því hafi hann ákveðið að slá til. Bókin sé hans trygging fyrir því að sonur hans muni koma til með að þekkja hann. „Ég vil vera til staðar fyrir barnið og ég vona að ég verði það. Ég vona að ég verði heilbrigður og að hann muni þekkja pabba sinn, að sjálfsögðu.“ View this post on Instagram A post shared by BBC News (@bbcnews) Hollywood Bandaríkin Eldri borgarar Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira
Leikarinn ræddi föðurhlutverkið við breska ríkisútvarpið. Hann er reynslubolti í hlutverkinu en fyrir á hann þrjú börn, eitt á fertugsaldri og tvö á þrítugsaldri. Sonur hans heitir Roman en hann eignaðist hann með kvikmyndaframleiðandanum Noor Alfallah. Þau eru skilin en annast bæði barnið þó leikarinn segist oftast hitta hann í myndbandssímtölum. „Mér finnst allt sem hann gerir áhugavert. Við tölum saman, ég spila á harmonikkuna fyrir hann í þessu vídjódæmi og við eigum í þessum tengslum. Þannig að þetta er gaman,“ segir leikarinn í viðtali við BBC. Hann hefur nú loksins gefið út endurminningar sínar í bók sem ber nafnið Sonny Boy. Pacino segist telja að hann hafi loksins eitthvað að segja nú þegar hann er kominn á níræðisaldur og því hafi hann ákveðið að slá til. Bókin sé hans trygging fyrir því að sonur hans muni koma til með að þekkja hann. „Ég vil vera til staðar fyrir barnið og ég vona að ég verði það. Ég vona að ég verði heilbrigður og að hann muni þekkja pabba sinn, að sjálfsögðu.“ View this post on Instagram A post shared by BBC News (@bbcnews)
Hollywood Bandaríkin Eldri borgarar Mest lesið Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga rifja upp gamla takta í Draumahöllinni Bíó og sjónvarp Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Lífið Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Lífið Sjáðu Nínu Dögg sem Vigdísi í fyrstu stiklunni Bíó og sjónvarp Eins og að setja bensín á díselbíl Heilsa Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Khalid kemur út úr skápnum Lífið Fleiri fréttir Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Sjá meira