Hafi áður tekið of stóran skammt Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 30. október 2024 15:02 28th ARIA Awards epa04504551 Member of British band One Direction, Liam Payne performs during the 28th annual ARIA Awards at The Star in Sydney, Australia, 26 November 2014. EPA/DAN HIMBRECHTS AUSTRALIA AND NEW ZEALAND OUT EPA/DAN HIMBRECHTS Breski söngvarinn Liam Payne hafði áður tekið of stóran skammt eiturlyfja þannig að honum varð að bjarga. Hann er sagður hafa verið í engu ástandi til þess að taka þátt í upptökum á raunveruleikaþáttum Netflix sem fram fóru fyrr á þessu ári. Þetta kemur fram í umfjöllun PageSix sem vísar í ónefnda heimildarmenn sem sagðir eru nánir söngvaranum. Eins og alkunna er lést Payne á dögunum í Argentínu þar sem hann féll fram af svölum á hóteli eftir mikla eiturlyfjaneyslu. Hafi alltaf átt erfitt með neyslu Fram kemur í umfjöllun bandaríska miðilsins að vinir og fjölskylda Payne hafi verið afar hissa þegar söngvarinn ákvað að taka þátt í raunveruleikaþáttunum Building the Band. Hann hafi verið nýkominn úr meðferð. Payne var dómari í þáttunum þar sem þátttakendur fengu tækifæri til þess að stofna hljómsveitir saman. „Umboðsmaðurinn hans lagði hart að honum að taka þátt í þættinum og við höfðum miklar áhyggjur af þessu, við vorum í áfalli því hann var engan veginn í standi til þess að sinna þessu,“ segir heimildarmaðurinn við PageSix. Hann segir söngvarann hafa verið einangraðan síðustu mánuði sína á lífi. Hann hafi eytt litlum sem engum tíma með vinum sínum og fjölskyldu. Fram hefur komið að forsvarsmenn Netflix vonist til þess að geta sýnt þættina þó það sé ekki ljóst. Segir í umfjöllun PageSix að dópneyslan hafi verið Payne fjötur um fót undanfarin ár, allt frá því að One Direction lagði upp laupana. „Hann var brotinn eftir þetta og náði sér aldrei.“ Andlát Liam Payne Hollywood Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Sjá meira
Þetta kemur fram í umfjöllun PageSix sem vísar í ónefnda heimildarmenn sem sagðir eru nánir söngvaranum. Eins og alkunna er lést Payne á dögunum í Argentínu þar sem hann féll fram af svölum á hóteli eftir mikla eiturlyfjaneyslu. Hafi alltaf átt erfitt með neyslu Fram kemur í umfjöllun bandaríska miðilsins að vinir og fjölskylda Payne hafi verið afar hissa þegar söngvarinn ákvað að taka þátt í raunveruleikaþáttunum Building the Band. Hann hafi verið nýkominn úr meðferð. Payne var dómari í þáttunum þar sem þátttakendur fengu tækifæri til þess að stofna hljómsveitir saman. „Umboðsmaðurinn hans lagði hart að honum að taka þátt í þættinum og við höfðum miklar áhyggjur af þessu, við vorum í áfalli því hann var engan veginn í standi til þess að sinna þessu,“ segir heimildarmaðurinn við PageSix. Hann segir söngvarann hafa verið einangraðan síðustu mánuði sína á lífi. Hann hafi eytt litlum sem engum tíma með vinum sínum og fjölskyldu. Fram hefur komið að forsvarsmenn Netflix vonist til þess að geta sýnt þættina þó það sé ekki ljóst. Segir í umfjöllun PageSix að dópneyslan hafi verið Payne fjötur um fót undanfarin ár, allt frá því að One Direction lagði upp laupana. „Hann var brotinn eftir þetta og náði sér aldrei.“
Andlát Liam Payne Hollywood Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Sjá meira