Hlustar á Taylor Swift og elskar The Kardashians Stefán Árni Pálsson skrifar 8. nóvember 2024 10:31 Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar í Pallborðinu á Vísi á dögunum. vísir/anton brink Hún elskar Taylor Swift, horfir á The Kardashians og langar að verða forsætisráðherra. Sindri kíkti í morgunkaffi hjá Kristrúnu Frostadóttur í Íslandi í dag í vikunni. Kristrún stendur í ströngu um þessar mundir í kosningabaráttu fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember en hún er formaður Samfylkingarinnar. „Ég myndi helst vilja að næsta ríkisstjórn verði skipuð flokkum sem eru ekki á sitthvorum pólnum. Sem eru ekki á sitthvorum skoðunum og þá bara situr allt fast. Það er fullt af hlutum sem almenningur á Íslandi getur sameinast um, það er bara þannig,“ segir Kristrún og heldur áfram. „Það er rosalega vinsælt að keyra á einhverjum klofningsleiðum, landsbyggðin gegn höfuðborginni, aldur, alþjóða eða innanlandsmál og svo erum við einhvern veginn að dæma hvort annað fyrir skoðanir okkar í staðinn fyrir að vera ógeðslega stolt af því að búa á Íslandi og viljum við ekki bara öll að það gangi ógeðslega vel. Næsta ríkisstjórn þarf að vera með flokkum sem eru nokkuð nálægt hvor öðrum,“ segir Kristrún. En hvernig slekkur Kristrún á heilanum? „Ég hlusta mikið á létt popp og hlusta mjög mikið á Taylor Swift í dag. Ég skammast mín ekki fyrir neitt og horfi á The Kardashians og finnst það ógeðslega skemmtilegt. Khloé er mín uppáhalds, hún er ógeðslega skemmtileg.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Ísland í dag Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Sjá meira
Kristrún stendur í ströngu um þessar mundir í kosningabaráttu fyrir alþingiskosningarnar 30. nóvember en hún er formaður Samfylkingarinnar. „Ég myndi helst vilja að næsta ríkisstjórn verði skipuð flokkum sem eru ekki á sitthvorum pólnum. Sem eru ekki á sitthvorum skoðunum og þá bara situr allt fast. Það er fullt af hlutum sem almenningur á Íslandi getur sameinast um, það er bara þannig,“ segir Kristrún og heldur áfram. „Það er rosalega vinsælt að keyra á einhverjum klofningsleiðum, landsbyggðin gegn höfuðborginni, aldur, alþjóða eða innanlandsmál og svo erum við einhvern veginn að dæma hvort annað fyrir skoðanir okkar í staðinn fyrir að vera ógeðslega stolt af því að búa á Íslandi og viljum við ekki bara öll að það gangi ógeðslega vel. Næsta ríkisstjórn þarf að vera með flokkum sem eru nokkuð nálægt hvor öðrum,“ segir Kristrún. En hvernig slekkur Kristrún á heilanum? „Ég hlusta mikið á létt popp og hlusta mjög mikið á Taylor Swift í dag. Ég skammast mín ekki fyrir neitt og horfi á The Kardashians og finnst það ógeðslega skemmtilegt. Khloé er mín uppáhalds, hún er ógeðslega skemmtileg.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Kosningapróf - Kjóstu rétt Taka prófið Ísland í dag Samfylkingin Alþingiskosningar 2024 Morgunkaffi í Íslandi í dag Mest lesið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Sjá meira