Whoopi Goldberg stofnar sjónvarpsstöð sem sýnir bara kvennaíþróttir Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2024 10:01 Whoopi Goldberg er mikil baráttukona fyrir kvennaíþróttum og sýnir það heldur betur í verki með því að stofna AWSN sjónvarpsstöðina. Getty/Pedro Gomes/ Óskarverðlaunaleikkonan og þáttarstjórnandinn Whoopi Goldberg er orðin mikill brautryðjandi þegar kemur að því að sjónvarpa frá kvennaíþróttum. Goldberg mætti í spjallþátt Jimmy Fallon á NBC sjónvarpsstöðinni og sagði frá risafréttum. Hún tilkynnti það að verið væri að stofna sjónvarpsstöð sem sýnir bara frá kvennaíþróttum. Áhugi á kvennaíþróttum hefur aukist mikið út um allan heim á síðustu árum með mettölum hvað varðar bæði áhorfendur og áhorf í sjónvarpi. Bandaríkin eru engin undantekning þar. Sýna frá konum út um allan heim Nýja sjónvarpsstöðin mun vera skammstöfuð AWSN sem stendur fyrir nafn hennar sem er „All Women's Sports Network“. Stöðin mun ekki aðeins sýns kvennaíþróttir í Bandaríkjunum heldur frá konum keppa í íþróttum út um allan heim. „Ef kona er að keppa einhvers staðar þá munum við sýna það,“ sagði Goldberg eins og sjá má með því að fletta hér fyrir neðan. Loksins runninn upp „Tími kvenna í íþróttum er loksins runninn upp,“ sagði Goldberg líka í kynningarinnslagi fyrir stöðina. Íþróttastöðin mun vera í loftinu allan sólarhringinn, alla daga vikunnar. Auk þess að sýna beinar útsendingar frá alls konar keppnum í alls konar íþróttum þá verður einnig mikil þáttagerð í gangi. Það verður fylgst með íþróttakonum á bak við tjöldin, umræðuþættir verða reglulega um leiki og keppnir, leikgreiningarþættir, heimildarmyndir um þróun og sögu kvennaíþrótta sem og unnið verður sérstaklega í því að gefa aðdáendum tækifæri á að tengjast uppáhaldsíþróttkonum sínum. View this post on Instagram A post shared by TOGETHXR (@togethxr) Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Heidenheim - Chelsea | Bæði lið með fullt hús stiga Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Sjá meira
Goldberg mætti í spjallþátt Jimmy Fallon á NBC sjónvarpsstöðinni og sagði frá risafréttum. Hún tilkynnti það að verið væri að stofna sjónvarpsstöð sem sýnir bara frá kvennaíþróttum. Áhugi á kvennaíþróttum hefur aukist mikið út um allan heim á síðustu árum með mettölum hvað varðar bæði áhorfendur og áhorf í sjónvarpi. Bandaríkin eru engin undantekning þar. Sýna frá konum út um allan heim Nýja sjónvarpsstöðin mun vera skammstöfuð AWSN sem stendur fyrir nafn hennar sem er „All Women's Sports Network“. Stöðin mun ekki aðeins sýns kvennaíþróttir í Bandaríkjunum heldur frá konum keppa í íþróttum út um allan heim. „Ef kona er að keppa einhvers staðar þá munum við sýna það,“ sagði Goldberg eins og sjá má með því að fletta hér fyrir neðan. Loksins runninn upp „Tími kvenna í íþróttum er loksins runninn upp,“ sagði Goldberg líka í kynningarinnslagi fyrir stöðina. Íþróttastöðin mun vera í loftinu allan sólarhringinn, alla daga vikunnar. Auk þess að sýna beinar útsendingar frá alls konar keppnum í alls konar íþróttum þá verður einnig mikil þáttagerð í gangi. Það verður fylgst með íþróttakonum á bak við tjöldin, umræðuþættir verða reglulega um leiki og keppnir, leikgreiningarþættir, heimildarmyndir um þróun og sögu kvennaíþrótta sem og unnið verður sérstaklega í því að gefa aðdáendum tækifæri á að tengjast uppáhaldsíþróttkonum sínum. View this post on Instagram A post shared by TOGETHXR (@togethxr)
Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Fótbolti Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Heidenheim - Chelsea | Bæði lið með fullt hús stiga Í beinni: Noah - Víkingur | Geta komið sér í kjörstöðu Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Kærir föður sinn fyrir fjársvik Dagskráin í dag: Víkingar og aðrir Íslendingar í Evrópu, Rauðu djöflarnir og NFL „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Aþena lagði Grindavík Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Sjá meira