Af hverju að gefa sósíalistum séns? Ólafur H. Ólafsson skrifar 19. nóvember 2024 13:32 Það er nefnilega fullt að fólki sem hefur það einfaldlega skítt, nær vart endum saman, húsnæðiskostnaðurinn orðinn ALLT of hár og er hreinlega að sliga fólk, sí hækkandi matar og eldsneytis verð og efnahagslegt umhverfi sem þjónar fyrst og fremst hagsmunum þeirra sem best hafa það, hjálpar heldur ekki til. Þetta ástand er og hefur verið við lýði allt of lengi og hefur einnig neikvæð áhrif á heilsu fólks, það brennur út og þarf í auknu mæli að leita sér aðstoðar vegna andlegra heilsubrestra sem svo of oft leiða einnig til líkamlegra heilsubrestra, sem verður svo til þess að fólk, almenningur fellur þar af leiðandi út af vinnumarkaði. Þau geta því ekki tekið þátt í uppbyggingu og viðhaldi samfélagsins, þeim finnst þau líka oft vera byrgði. Þetta ástand eða BURNOUT getur svo haft langfarandi áhrif og orðið jafnvel til þess að fólk treysti sér aldrei aftur á vinnumarkaðinn og eða þarf langan tíma til þess jafna sig og komast aftur á þann stað að geta komist aftur út á vinnumarkaðinn og í raun undir sig fótunum aftur og finnast það verða partur af samfélaginu aftur, ég persónulega tilheyri þessum hópi. Þau öfl sem viðhalda þessu kerfi, hafa ekki verið að og eru ekki að þjóna hagsmunum almennings. Sumt fólk hefur þegar gefist upp og leitað á önnur mið, flutt af landinu og eða einfaldlega gefist upp og tekið óafturkræfar ákvarðanir, eins og því miður við höfum of mörg dæmi um. Við getum ekki heldur endalaust gefið þessum sömu öflum sénsana á því að þetta sé nú allt að koma og þar með eigi þau að vera áskrifendur að atkvæðum okkar. Þessi öfl hafa ráðið landi og þjóð undanfarinn árin og áratuginni og haft MÖRG tækifæri á því að gera og græja, betrumbæta og efna ÖLL þessi loforð sem eru því miður, sjaldnast og / eða illa efld. Þau hafa með öðrum orðum, margsannað það að þau geta ekki og eru Óhæf til þess breyta þessu, því að þeirra mati, þá má EKKI rugga bátnum. Það er ekki nóg að dusta rykið af loforða skránni í aðdraganda kosninga og lofa öllu fögru og gleyma því svo bara eftir kosningar, þegar þessi sömu öfl eru enn einu sinni komin til valda. Þau ráð sem eru því í boði er að Hætta að kjósa og treysta á þessi öfl aftur og aftur, það er því löngu orðið tímabært að hleypa öðru fólki og öðrum áherslum að, það þarf einfaldlega að þora því og kjósa með okkur sjálfum og þeim hagsmunum sem þjóna okkur almenningi best. það þarf að rugga bátnum og stíma upp í vindinn, öðruvísi breyttum við EKKI. Höfundur er í sjöunda sæti á lista Sósíalista á Suðurlandi. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sósíalistaflokkurinn Skoðun: Alþingiskosningar 2024 Mest lesið Barnaskapur Bjarna Ben; Fjölmargar þjóðir með meiri kaupmátt en við! Ole Anton Bieltvedt Skoðun Sigurður Ingi og óverðtryggingin Hjalti Þórisson Skoðun Bannað að lækna sykursýki II Lukka Pálsdóttir Skoðun Varnarveggur gegn vonbrigðum Sanna Magdalena Mörtudóttir Skoðun Jæja, ræðum þá þetta dásamlega Evrópusamband Haraldur Ólafsson Skoðun Flokkur fólksins vill efla byggð um land allt! Lilja Rafney Magnúsdóttir Skoðun Hægri menn vega að heilbrigðiskerfinu Stefán Ólafsson Skoðun Kvikmyndagerð á Íslandi: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir Skoðun Teppaleggjum ekki íslenska náttúru með vindorku Halla Hrund Logadóttir Skoðun Skilum skömminni Elín Birna Olsen Skoðun Skoðun Skoðun Þrælakistur samtímans? Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Bannað að lækna sykursýki II Lukka Pálsdóttir skrifar Skoðun Hvað kostar vímuefnavandinn? Lilja Sif Þorsteinsdóttir skrifar Skoðun Hægri menn vega að heilbrigðiskerfinu Stefán Ólafsson skrifar Skoðun Jæja, ræðum þá þetta dásamlega Evrópusamband Haraldur Ólafsson skrifar Skoðun Kvikmyndagerð á Íslandi: Næstu skref Lilja Dögg Alfreðsdóttir skrifar Skoðun Sigurður Ingi og óverðtryggingin Hjalti Þórisson skrifar Skoðun Varnarveggur gegn vonbrigðum Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar Skoðun Flokkur fólksins vill efla byggð um land allt! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Barnaskapur Bjarna Ben; Fjölmargar þjóðir með meiri kaupmátt en við! Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Gekk ég yfir sjó og land og ríkisstofnanir líka Magnús Guðmundsson skrifar Skoðun Getur þú fengið þá hjálp sem þú þarft ef andlega heilsan hrörnar? Sigurrós Eggertsdóttir skrifar Skoðun Skilum skömminni Elín Birna Olsen skrifar Skoðun Reynir Samband sveitarfélaga að spilla gerð kennarasamninga? Ragnar Þór Pétursson skrifar Skoðun Hefur sálfræðileg meðferð áhrif á líkamlegt heilbrigði? Rúnar Helgi Andrason skrifar Skoðun Vaxtahækkanir og brotið traust - hver ber ábyrgð? Sandra B. Franks skrifar Skoðun Rödd friðar þarf að hljóma skærar Arnar Þór Jónsson skrifar Skoðun Af skynsemi Vegagerðarinnar Magnús Rannver Rafnsson skrifar Skoðun Nýja stjórnarskráin — Alþingi rjúfi stöðnunina með stjórnlagaþingi Stjórn Stjórnarskrárfélagsins skrifar Skoðun Nýtt fangelsi – fyrir öruggara samfélag Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Ísland og orkuskiptin: Styðjum þróun á jarðhita og alþjóðlegt samstarf Ester Halldórsdóttir skrifar Skoðun Ærin verkefni næstu ár Ásbjörg Kristinsdóttir skrifar Skoðun Kominn tími á öðruvísi stjórnmál Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Furðuleg réttlæting á hækkun verðtryggðra vaxta Marinó G. Njálsson skrifar Skoðun Raforka er ekki eina orkan! Dagur Helgason skrifar Skoðun Miskunnsami nýmarxistinn Kári Allansson skrifar Skoðun Skapandi skattur og skapandi fólk Vilhjálmur Árnason skrifar Skoðun Teppaleggjum ekki íslenska náttúru með vindorku Halla Hrund Logadóttir skrifar Skoðun Kjósum á næsta kjörtímabili Jón Steindór Valdimarsson skrifar Skoðun Kosningaloforðið sem gleymdist? Þorsteinn Siglaugsson skrifar Sjá meira
Það er nefnilega fullt að fólki sem hefur það einfaldlega skítt, nær vart endum saman, húsnæðiskostnaðurinn orðinn ALLT of hár og er hreinlega að sliga fólk, sí hækkandi matar og eldsneytis verð og efnahagslegt umhverfi sem þjónar fyrst og fremst hagsmunum þeirra sem best hafa það, hjálpar heldur ekki til. Þetta ástand er og hefur verið við lýði allt of lengi og hefur einnig neikvæð áhrif á heilsu fólks, það brennur út og þarf í auknu mæli að leita sér aðstoðar vegna andlegra heilsubrestra sem svo of oft leiða einnig til líkamlegra heilsubrestra, sem verður svo til þess að fólk, almenningur fellur þar af leiðandi út af vinnumarkaði. Þau geta því ekki tekið þátt í uppbyggingu og viðhaldi samfélagsins, þeim finnst þau líka oft vera byrgði. Þetta ástand eða BURNOUT getur svo haft langfarandi áhrif og orðið jafnvel til þess að fólk treysti sér aldrei aftur á vinnumarkaðinn og eða þarf langan tíma til þess jafna sig og komast aftur á þann stað að geta komist aftur út á vinnumarkaðinn og í raun undir sig fótunum aftur og finnast það verða partur af samfélaginu aftur, ég persónulega tilheyri þessum hópi. Þau öfl sem viðhalda þessu kerfi, hafa ekki verið að og eru ekki að þjóna hagsmunum almennings. Sumt fólk hefur þegar gefist upp og leitað á önnur mið, flutt af landinu og eða einfaldlega gefist upp og tekið óafturkræfar ákvarðanir, eins og því miður við höfum of mörg dæmi um. Við getum ekki heldur endalaust gefið þessum sömu öflum sénsana á því að þetta sé nú allt að koma og þar með eigi þau að vera áskrifendur að atkvæðum okkar. Þessi öfl hafa ráðið landi og þjóð undanfarinn árin og áratuginni og haft MÖRG tækifæri á því að gera og græja, betrumbæta og efna ÖLL þessi loforð sem eru því miður, sjaldnast og / eða illa efld. Þau hafa með öðrum orðum, margsannað það að þau geta ekki og eru Óhæf til þess breyta þessu, því að þeirra mati, þá má EKKI rugga bátnum. Það er ekki nóg að dusta rykið af loforða skránni í aðdraganda kosninga og lofa öllu fögru og gleyma því svo bara eftir kosningar, þegar þessi sömu öfl eru enn einu sinni komin til valda. Þau ráð sem eru því í boði er að Hætta að kjósa og treysta á þessi öfl aftur og aftur, það er því löngu orðið tímabært að hleypa öðru fólki og öðrum áherslum að, það þarf einfaldlega að þora því og kjósa með okkur sjálfum og þeim hagsmunum sem þjóna okkur almenningi best. það þarf að rugga bátnum og stíma upp í vindinn, öðruvísi breyttum við EKKI. Höfundur er í sjöunda sæti á lista Sósíalista á Suðurlandi.
Skoðun Barnaskapur Bjarna Ben; Fjölmargar þjóðir með meiri kaupmátt en við! Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Getur þú fengið þá hjálp sem þú þarft ef andlega heilsan hrörnar? Sigurrós Eggertsdóttir skrifar
Skoðun Nýja stjórnarskráin — Alþingi rjúfi stöðnunina með stjórnlagaþingi Stjórn Stjórnarskrárfélagsins skrifar
Skoðun Ísland og orkuskiptin: Styðjum þróun á jarðhita og alþjóðlegt samstarf Ester Halldórsdóttir skrifar