Innherji

Aða­l­eig­andi Novo Nor­disk að kaupa Bench­mark fyrir um 45 milljarða

Hörður Ægisson skrifar
Dótturfélagið Benchmark Genetics Iceland er með umfangsmikla starfsemi hér á landi, meðal annars eldisstöð í Vogavík í Vogum á Reykjanesi.
Dótturfélagið Benchmark Genetics Iceland er með umfangsmikla starfsemi hér á landi, meðal annars eldisstöð í Vogavík í Vogum á Reykjanesi.

Félag í eigu Novo Holdings, sem fer með ráðandi eignarhlut í danska lyfjarisanum Novo Nordisk, hefur náð bindandi samkomulagi um að kaupa Benchmark Holdings fyrir samtals allt að 260 milljónir punda. Fyrirtækið er meðal annars eigandi Benchmark Genetics Iceland, áður Stofnfiskur, sem er með umfangsmikla starfsemi hér á landi í kynbótum á laxi og framleiðslu hrogna.


Tengdar fréttir

Bene­dikt ráðinn fram­kvæmda­stjóri

Benedikt Hálfdánarson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Benchmark Genetics Iceland hf. Hann tekur við af Jónasi Jónassyni sem hefur gegnt starfinu síðan árið 2006.

Eig­and­i Stofn­fisks stefnir í norsk­u kaup­höll­in­a og safn­ar hlut­a­fé

Benchmark Holdings, sem keypti 89 prósenta hlut í Stofnfiski árið 2014, hyggst afla 158 milljónum norskra króna, jafnvirði um 2,3 milljarða króna, í hlutafjárútboði. Það er skref í átt að tvíhliða skráningu á Euronext Growth hliðarmarkaðinn í Osló. Ef af hlutafjáraukningunni verður mun hlutaféð aukast um fimm prósent.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×