Segja eldisfyrirtækin sýna lögum fullkomna fyrirlitningu Ingólfur Ásgeirsson hjá IWF segir svör frá MAST sýna að eldisfyrirtæki sinni í engu lögbundinni eftirlitsskyldu, hafi hana að engu. Innlent 28. september 2020 15:45
Stefnuleysi stjórnvalda ýti undir frekari óvissu Of mikil óvissa ríkir á tímum kórónuveirufaraldursins, að mati formanns Miðflokksins. Draga verði úr henni eftir fremsta megni. Innlent 26. september 2020 19:30
Helgi Hrafn og Smári gefa ekki kost á sér aftur Helgi Hrafn Gunnarsson og Smári McCarthy, þingmenn Pírata, munu ekki gefa kost á sér í næstu alþingiskosningum. Þeir munu þó áfram starfa innan flokksins. Innlent 26. september 2020 07:01
Formaður Viðreisnar segir tvo kosti í boði Formaður Viðreisnar sagði í setningarræðu á landsþingi flokksins í dag að heimsfaraldur kórónuveirunnar hefði leitt til þess að allt í einu væru tvær þjóðir í landinu. Þjóðin sem kreppan biti fast á og þjóðin sem kreppan léti enn sem komið væri í friði. Innlent 25. september 2020 20:00
Kallar eftir stefnu sem byggir á mannúð en ekki „ískaldri skilvirkni“ „En umfram allt þá þarf Ísland að axla siðferðislega skyldu sína og alþjóðlegar skuldbindingar sínar í málefnum flóttafólks og við þurfum að móta hér alvöru stefnu í málefnum flóttafólks sem byggir á mannúð en ekki ískaldri skilvirkni.“ Innlent 25. september 2020 17:44
Þorgerður Katrín endurkjörin formaður Viðreisnar Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, var endurkjörin á landsþingi flokksins á fimmta tímanum í dag. Innlent 25. september 2020 17:12
„Nei Bjarni, við erum ekki öll í sama bátnum“ Þórhildur Sunna Ævarsdóttir Pírati telur sjónarhorn Bjarna Benediktssonar brenglað. Innlent 25. september 2020 16:02
Bein útsending: Landsþing Viðreisnar Stjórn Viðreisnar heldur þriðja landsþing í dag klukkan 16. Þingið verður alrafrænt og er áætlað að það standi til klukkan 18:30. Innlent 25. september 2020 15:15
Eigið húsnæði fyrir tekjulága Samþykkt var á Alþingi í ágúst sl. mikið framfara mál fyrir tekjulágt fólk. Skoðun 25. september 2020 10:17
Kerfið hafi tilhneigingu til að verjast breytingum en nú sé mál að linni 25 þúsund manns hafa skrifað undir áskorun til stjórnvalda um að virða lýðræðislega niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslu um nýja stjórnarskrá. Innlent 24. september 2020 16:19
Boðar alvarleg átök á vinnumarkaði verði lífskjarasamningum sagt upp Formaður stéttarfélagsins Framsýnar á Húsavík boðar alvarleg átök á vinnumarkaði fari svo að forsendur lífskjarasamningana verði metnar brostnar. Mörg fyrirtæki gangi vel þrátt fyrir áföll í ferðaþjónustugeiranum. Innlent 24. september 2020 13:00
Þorgerður Katrín sækist ein eftir áframhaldandi formennsku í Viðreisn Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, sækist ein eftir því að gegna formennsku í flokknum en framboðsfrestur rann út í dag fyrir landsþing flokksins sem fram fer á föstudaginn. Tíu sækjast eftir sæti í stjórn flokksins. Innlent 23. september 2020 21:00
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur og fylgi Samfylkingar minnkar Fylgi Pírata og Miðflokksins eykst, en fylgi Samfylkingarinnar og Vinstri grænna minnkar í nýrri könnun MMR. Innlent 23. september 2020 12:23
Forsætisráðherra ekki með veiruna Frá þessu greinir Katrín á Facebook-síðu sinni nú á sjötta tímanum en hún fór í Covid-sýnatöku vegna veikinda í dag. Innlent 22. september 2020 18:07
Þrír þingmenn komnir í sóttkví Þrír þingmenn eru nú í sóttkví, auk tveggja starfsmanna Alþingis. Innlent 22. september 2020 17:16
Von á stuðningsaðgerðum fyrir menningu og listir á næstu dögum Ríkistjórnin kynnir stuðningsaðgerðir fyrir menningu og listir á landinu á allra næstu dögum. Samstarf hefur verið við forsvarsfólk úr geiranum um aðgerðirnar. Samtök iðnaðarins og ferðaþjónustunnar kalla einnig eftir aðgerðum af hálfu stjórnvalda. Innlent 21. september 2020 12:36
Tommi á Búllunni í framboð fyrir Flokk fólksins Tómas A. Tómasson, oftast kallaður Tommi og kenndur við Búlluna, hefur ákveðið að ganga til liðs við Flokk fólksins og segist hann stefna á að taka þátt í næstu Alþingiskosningum. Innlent 19. september 2020 09:12
Kórónuveiran og úlnliðsbrot í sömu vikunni Hamfaravika í lífi hjónanna Ingu Auðbjargar og Helga Hrafns. Innlent 18. september 2020 16:59
Hamskipti Vinstri grænna Hinn almenni flokksmaður í Vg er pollrólegur og sáttur við stjórnarsamstarfið. Í morgun hafði enginn sagt sig úr flokknum en einn nýr bæst í hópinn. Innlent 18. september 2020 14:42
Framsókn í efnahagsmálum Bjartar sumarnætur eru að baki og bláberin komin í hús. Þá njótum við hvítra fjallatoppa nú í byrjun september sem eru sem upptaktur fyrir komandi vetur. Skoðun 18. september 2020 14:00
„Fór ekki í pólitík til þess að styðja það að vísa börnum úr landi“ Rósa Björk Brynjólfsdóttir segir ólgu vera innan Vinstri grænna vegna máls egypsku fjölskyldunnar sem átti að vísa úr landi í gær. Innlent 17. september 2020 19:06
Rósa Björk segir sig úr þingflokki Vinstri grænna Ástæðuna, kornið sem fyllti mælinn, segir hún vera brottvísun stjórnvalda á egypsku fjölskyldunni. Innlent 17. september 2020 14:23
Þingmaðurinn Helgi Hrafn með kórónuveiruna Pítarinn segist vera við ágæta heilsu. Innlent 17. september 2020 12:02
Helga Vala býður sig fram til varaformanns Samfylkingarinnar Helga Vala Helgadóttir þingmaður Samfylkingarinnar hefur tilkynnt um framboð sitt til varaformanns flokksins. Innlent 17. september 2020 07:48
Nýja stjórnarskráin eða nýja símaskráin? Brynjar Níelsson segir það mikinn misskilning að þjóðin hafi í þjóðaratkvæðagreiðslu kosið þessar tillögur stjórnlagaráðs sem nýja stjórnarskrá Skoðun 16. september 2020 12:34
Þorgerður Katrín vill áfram leiða Viðreisn í Suðvesturkjördæmi Benedikt Jóhannesson fyrsti formaður Viðreisnar hyggur á framboð til Alþingis í einu þriggja stærstu kjördæmanna á suðvesturhorninu. Hann minnir á að bæði hann og Jóna Sólveig Elínardóttir þáverandi varaformaður hafi boðið sig fram í landsbyggðarkjördæmum í kosningunum 2016 og náð kjöri. Innlent 15. september 2020 19:20
Segir ekki við kerfið að sakast í máli egypsku fjölskyldunnar Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra segir að athugun hafi leitt í ljós að ekki væri við kerfið að sakast í máli egypskrar fjölskyldu sem vísa á úr landi á morgun. Innlent 15. september 2020 08:56
Telur brottvísun barnanna stangast á við stjórnarskrána Helga Vala Helgadóttir, formaður velferðarnefndar Alþingis, telur að skoða eigi hvort egypska fjölskyldan sem vísa á úr landi á miðvikudag geti fengið dvalarleyfi af mannúðarástæðum. Innlent 14. september 2020 18:11
Hoppar hæð sína af gleði yfir því að tuttugu þúsund nafna múrinn sé rofinn Tuttugu þúsund manns hafa lagt nafn sitt við áskorun um lögleiðingu nýju stjórnarskrárinnar. Markmið Stjórnarskrárfélagsins eru tuttugu og fimm þúsund undirskriftir. Innlent 14. september 2020 17:52