Bein útsending: Þingstubburinn hefst Alþingi kemur aftur saman í dag eftir sumarleyfi Innlent 27. ágúst 2020 09:44
Óhefðbundinn þingstubbur hefst í dag Alþingi kemur aftur saman klukkan 10:30 í dag eftir sumarfrí. Innlent 27. ágúst 2020 06:47
Þingheimur þurfi „svör við mörgum spurningum“ varðandi ríkisábyrgð Icelandair Oddný G. Harðardóttir, þingflokksformaður Samfylkingarinnar, telur að þingheimur þurfi að fá „svör við mörgum spurningum“ áður en hægt verði að samþykkja það að íslenska ríkið ábyrgist lánalínu til Icelandair. Innlent 26. ágúst 2020 19:23
Funda um ríkisábyrgð og Icelandair í Hörpu Frumvarp til fjáraukalaga verður rætt á Alþingi á föstudag en Alþingi kemur saman á ný á morgun vegna hins svokallaða „þingstubbs“ sem samið var um í vor. Innlent 26. ágúst 2020 14:53
Ríkið fær veð í vörumerki og lendingarheimildum Icelandair gangi félagið á ríkisábyrgðina Fari svo að Icelandair þurfi að ganga á lánalínuna sem íslenska ríkið hyggst ábyrgjast fyrir félagið er miðað við að ríkið fái veð í vörumerki Icelandair Group og Icelandair, vefslóð sömu félaga, bókunarkerfi Icelandair sem og lendingarheimildum í London og New York, ef unnt reynist að taka veð í lendingarheimildum. Viðskipti innlent 25. ágúst 2020 19:14
„Kom eins og þruma úr heiðskíru lofti“ Ellefu hafa greinst með kórónuveiruna í hópsýkingu sem rakin er til Hótel Rangár. Eigandi hótelsins segir að sér og öðru starfsfólki hafi verið verulega brugðið þegar sýkingin kom upp enda hafi allir gætt vel að sóttvörnum. Innlent 22. ágúst 2020 18:44
Meira en minna Samvinna og samhjálp eru meðal þess sem fleytt hefur mannkyninu áfram og skapað því einstaka stöðu í náttúrunni. Við höfum ekki alltaf umgengið hana af nægri virðingu en það er önnur saga. Skoðun 22. ágúst 2020 08:00
Kannar forsendur fyrir framhaldi á hlutabótaleiðinni Félagsmálaráðherra kannar forsendur fyrir framhaldi á hlutabótaúrræði stjórnvalda og mögulega hækkun atvinnuleysisbóta. Hann kynnir eftir helgi aðgerðir þar sem langtíma atvinnulausum verður heimilt að fara í nám án þess að missa atvinnuleysisbætur. Innlent 21. ágúst 2020 19:00
Segir aðgerðir vegna faraldursins ganga gegn borgaralegum réttindum Þingmaður Sjálfstæðisflokksins segir mikilvægt að við stöndum vörð við réttindi borgarana á tímum sem þessum. Innlent 20. ágúst 2020 14:32
Sýndarmennska og blekkingar Í febrúar sl. lögðu 18 þingmenn fram beiðni um skýrslu um samanburð á greiðslum Samherja fyrir veiðirétt á Íslandi og Namibíu. Skoðun 19. ágúst 2020 11:30
„Íslensk útgerðafyrirtæki eru reiðubúin til að greiða meira fyrir auðlindina í Namibíu en hér“ Samherji greiddi hærri veiðigjöld í Namíbíu en hér á landi árið 2018 eftir að stjórnvöld þar hækkuðu veiðigjöldin úr einu prósenti í tíu prósent. Formaður Viðreisnar segir þetta sýna að útgerðir séu viljugar til að greiða veiðigjöld þrátt fyrir miklar hækkanir. Auðlindarákvæði í stjórnarskrá sé nauðsyn. Innlent 18. ágúst 2020 18:51
Samherji sagðist ekki hafa tíma til að taka saman ársreikninga frá Namibíu Samherji greiddi lægra hlutfall veiðigjalda af meðalverði afla í Namibíu frá 2012 til 2017 en hér á landi. 2018 var hlutfallið orðið hærra í Namibíu en hér. Forstöðumaður Hagfræðisstofnunar segir að Samherji hafi ekki afhent umbeðna árskýrslu dótturfyrirtækis síns í Namibíu og því hafi ekki verið hægt að bera saman hagnað í löndunum tveimur. Innlent 18. ágúst 2020 13:46
Vill skoða hvort stofna eigi hóp sem vaktar kosningar á Íslandi Utanríkisráðherra telur ástæðu til að skoða hvort rétt sé að setja á laggirnar kosningavaktarvinnuhóp til að sporna gegn því að erlend ríki reyni að hafa áhrif á kosningar á Íslandi. Innlent 18. ágúst 2020 10:57
Hvar er Namibíuskýrslan? Ríflega hálft ár er nú frá því að Alþingi samþykkti tillögu Viðreisnar um að sjávarútvegsráðherra léti vinna fyrir þingið skýrslu um samanburð á greiðslum Samherja fyrir veiðirétt í Namibíu og á Íslandi. Skoðun 14. ágúst 2020 12:00
Rúmlega tíu þúsund krefjast nýrrar stjórnarskrár Undirskriftasöfnun á vegum Samtaka kvenna um nýja stjórnarskrá þar sem þess er krafist að Alþingi lögfesti nýja stjórnarskrá er kominn með rúmlega 10.400 undirskriftir. Innlent 12. ágúst 2020 13:01
Ekki traustsins verð Úr ríkissjóði fara milljarðar til fyrirtækja í vanda í þeirri von að þau geti hafið starfsemi að nýju eftir að faraldurinn hefur gengið yfir. Skoðun 11. ágúst 2020 12:30
Mikilvægt að öll lög landsins verði kynhlutlaus Formaður Samtakanna 78 segir mikilvægt að gera breytingar á lögum landsins í þá veru að öll lög verði kynhlutlaus. Frumvaprsdrög þess efnis eru til umsagnar í samráðsgátt stjórnvalda. Innlent 10. ágúst 2020 13:00
Píratar bæta við sig en fjarar undan VG Fylgi Vinstri grænna minnkar um þrjú prósentustig en Pírata vænkast um jafnmörg stig í nýrri skoðanakönnun Gallup. Lítil hreyfing er á fylgi annarra flokka í könnunni en samkvæmt henni styðja 55% ríkisstjórn VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks. Innlent 5. ágúst 2020 23:49
Forsetinn hvatti þjóðina til að forðast að „festast í þröngri rétthugsun“ Óvenju fámennt var við lágstemmda og hátíðlega athöfn á Alþingi í dag þegar Guðni Th. Jóhannesson var settur í embætti forseta Íslands öðru sinni. Innlent 1. ágúst 2020 20:30
Fimm stjórnarskrárfrumvörp lögð fram á Alþingi í haust Forsætisráðherra leggur fram fimm frumvörp til breytinga á stjórnarskránni á haustþingi. Með því vill hún að þingið hafi góðan tíma til að vinna frumvörpin sem stjórnarskrárfrumvörp eru alltaf síðustu mál sem Alþingi afgreiðir fyrir kosningar sem verða 25. september á næsta ári. Innlent 25. júlí 2020 19:20
Sá eða þeir sem beri ábyrgð á stöðunni innan lögreglunnar á Suðurnesjum ætti að víkja Formaður allsherjarnefndar segir óþolandi fyrir þjóðina að horfa upp á síendurteknar deilur og illvíg átök hjá æðstu embættismönnum lögreglunnar. Sá eða þeir sem beri ábyrgð á stöðunni á Suðurnesjum ættu að víkja. Innlent 24. júlí 2020 18:30
Ríkisstjórnin mynduð um völd en ekki málefni og því verði kosningar að hausti Formaður Miðflokksins segir kosningar að hausti afleita hugmynd. Innlent 24. júlí 2020 17:21
Katrín stefnir á kosningar í september á næsta ári Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur ákveðið að alþingiskosningar fari fram þann 25. september á næsta ári. Innlent 24. júlí 2020 15:34
Gefur út spil byggt á raunverulegum formönnum flokka Spilið byggir á raunveruleika íslenskra stjórnmála og raunverulegum formönnum íslenskra flokka. Viðskipti innlent 21. júlí 2020 21:43
Tímabærar breytingar í frumvarpsdrögum um stjórnarskrá Umsagnarfrestur um frumvarpsdrögin rennur út á morgun en þau byggja á sameiginlegri vinnu formanna allra flokka sem sæti eiga á Alþingi. Innlent 21. júlí 2020 20:30
Bandaríski sendiherrann fær það óþvegið á samfélagsmiðlum Sakaður um rasisma og sagt að snauta heim til sín. Innlent 21. júlí 2020 11:08
Mun færri verða við innsetningu forseta Íslands en áður Mun færri verða viðstaddir innsetningu Guðna Th. Jóhannessonar í embætti forseta Íslands öðru sinni en venja er vegna kórónuveirufaraldursins. Þannig munu formenn flokkanna einir verða fulltrúar þingmanna við athöfnina. Innlent 18. júlí 2020 19:01
Efast um að Ísland sé góður urðunarstaður öskra Guðmundur Andri Thorsson telur hugmyndina fráleita og auglýsingastofuna þekkja illa viðfangsefni sitt. Innlent 16. júlí 2020 10:48
Dánaraðstoð siðlaus að mati lækna Þó svo að stuðningur sé við líknardráp meðal almennings virðist heilbrigðsstarfsfólk vera því andsnúið. Innlent 14. júlí 2020 14:15
„Þessi dómsmálaráðherra bullar bara“ Björn Leví Gunnarsson telur dómsmálaráðherra fara með rangt mál í gagnrýni sinni á frumvarp Pírata um afglæpun neysluskammta fíkniefna. Innlent 12. júlí 2020 11:51