Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Eru fyrst og fremst að taka til

Ferðamála-, iðnaðar- og ný­sköp­un­ar­ráðherra og sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra boða aðgerðir til að einfalda regluverk. Binda vonir við að önnur ráðuneyti og sveitarfélög grípi til sömu aðgerða.

Innlent
Fréttamynd

„Nú eigum við að flýta okkur hægt“

Ekki liggur fyrir hvernig best verður gætt að heildarhagsmunum ríkisins við sölu á eignarhlutum þess í bönkunum. Þetta segir Bjarni Benediktsson fjármála- og efnahagsráðherra.

Innlent
Fréttamynd

Bæta megi meðferð mála gegn lögreglu

Héraðssaksóknari og formaður nefndar um eftirlit með lögreglu telja vankanta á eftirliti með starfsemi og starfsháttum lögreglu. Óheppilegt að sami aðili rannsaki bæði brot gegn valdstjórninni og kærur á hendur lögreglu.

Innlent
Fréttamynd

Þakklátur og stefnir á þing

Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra var kjörinn varaformaður Vinstri grænna á landsfundi flokksins í dag. Hann segist gera fastlega ráð fyrir að bjóða sig fram til Alþingis í næstu kosningum.

Innlent
Fréttamynd

Meiri hluti Alþingismanna í yfirstétt

Í gær kom út ný bók dr. Hauks Arnþórssonar. Bókin byggir á gögnum úr gagnagrunni Alþingis yfir 27 ára tímabil ásamt könnun sem lögð var fyrir konur á Alþingi. Niðurstöðurnar sýna meðal annars tengsl stéttarstöðu þingmanna og framgöngu þeirra í starfi.

Innlent
Fréttamynd

Gagnrýnir stjórnlausa útgjaldaaukningu

„Ríkisstjórnin segist vera að forgangsraða í mennta- og velferðarmálum. Auðvitað er mesta aukningin í milljörðum talið í þessum málaflokkum, enda eru þetta langstærstu útgjaldaliðirnir.“

Innlent
Fréttamynd

Gefur orðum Klausturdólganna nýja vídd

Forsætisráðherra segir sláandi hversu margar þingkonur hafi orðið fyrir kynbundnu ofbeldi líkt og ný rannsókn sýnir. Ráðherrann ætlar að beita sér fyrir því að Alþingi taki málið til skoðunar. Stjórnsýslufræðingur sem vann rannsóknina segir hana gefa orðum Klausturdólganna alveg nýja vídd og sýni að konur hafi virkilega veikari stöðu en karlar í þinginu.

Innlent
Fréttamynd

Á­fellis­dómur yfir stjórn­völdum: Ís­land á gráum lista

Helga Vala Helgadóttir, formaður velferðarnefndar Alþingis, segir það áfellisdóm yfir stjórnvöldum að Ísland skuli í dag hafa verið sett á gráan lista þjóða sem ekki hafi gripið til nægjanlegra varna gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka. Dómsmálaráðherra segir þetta vonbrigði en unnið sé að úrbótum þannig að Ísland fari af listanum á næsta ári.

Innlent
Fréttamynd

Mikil vinna í vændum á þingi

Samgönguráðherra kynnti umfangsmikla jarðgangagerð í endurskoðaðri samgönguáætlun. Varaformaður umhverfis- og samgöngunefndar segir margt að athuga. Titringur er vegna málsins í stjórnarflokkunum.

Innlent
Fréttamynd

80 prósent verða fyrir ofbeldi

Um 80 prósent kvenna á Alþingi verða fyrir kynbundnu ofbeldi samkvæmt nýrri könnun. Hlutfallið er hærra hér á landi en í öðrum löndum Evrópu. Mestur er munurinn á líkamlegu og efnahagslegu ofbeldi.

Innlent