„Áttu þetta að vera einhverjar leynitillögur?“ Til snarpra orðaskipta kom á milli stjórnarliða og Ágústar Ólafs Ágústssonar, þingmanns Samfylkingarinnar og fulltrúa í fjárlaganefnd Alþingis, þegar hann mælti fyrir nefndaráliti minnihlutans sem lúta að breytingum á fjármálastefnu og fjármálaáætlun á lokadegi þingsins í dag Innlent 20. júní 2019 16:04
Óljós framsetning á markmiðum í ríkisfjármálum torveldi aðhaldshlutverkið Á Alþingi er tekist á um fjármálaáætlun. Innlent 20. júní 2019 13:59
Fyrrverandi prófessor í íslensku gagnrýnir málflutning forsætisráðherra um mannanöfn Eiríkur Rögnvaldsson, fyrrverandi prófessor í íslenskri málfræði við Háskóla Íslands, gagnrýnir málflutning Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, í atkvæðagreiðslu um frumvarp til laga um mannanöfn sem fram fór á Alþingi í nótt. Innlent 20. júní 2019 13:30
Vilja vernda velferðarkerfið með hærri auðlinda- og veiðileyfagjöldum Umræða um fjármálastefnu og fjármálaáætlun ríkisins hófst klukkan tíu í morgun og mun standa yfir í dag á Alþingi. Fjárlaganefnd hefur hlotið gagnrýni fyrir hvernig skera eigi niður til að mæta þeim halla sem áætlaður er. Innlent 20. júní 2019 12:12
Eitt leyfisbréf fyrir öll skólastig í stað þriggja Stjórnarfrumvarp menntamálaráðherra var samþykkt í gærkvöldi og ákvæði um eitt leyfisbréf í stað þriggja lögfest. Innlent 20. júní 2019 10:32
Fjöldi reglugerða margfaldast Gunnar Dofri Ólafsson, lögfræðingur Viðskiptaráðs, segir að óháð efni reglna hljóti að vakna spurning um hvort ekki sé mikilvægt að gæta hófs í fjölda til að auðveldara sé að fara eftir þeim. Smærri fyrirtæki bera þyngstu byrðarnar. Innlent 20. júní 2019 07:00
Ólögmætu ástandi aflétt Alþingi samþykkti í þessari viku frumvarp mitt um afnám hinnar svokölluðu frystiskyldu á m.a. kjöti sem flutt er til Íslands frá Evrópska efnahagssvæðinu. Skoðun 20. júní 2019 07:00
Segir breyttan veruleika kalla á breytingar á leikreglunum Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, segir breyttan veruleika stjórnmála kalla á breyttar leikreglur. Taka þurfi mið af því að flokkar sem standi utan ríkisstjórnar hafi ekki samið um myndun stjórnarandstöðu. Innlent 20. júní 2019 06:00
Tillögur minnihlutans um Seðlabankann samþykktar á Alþingi Meirihluti efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis studdi í gær breytingartillögur minni hluta nefndarinnar við frumvarp forsætisráðherra um sameiningu Seðlabanka Íslands og Fjármálaeftirlitsins. Viðskipti innlent 20. júní 2019 06:00
Fjármálin ein eftir á dagskrá Meðal þeirra mála sem samþykkt voru sem lög frá Alþingi í gær voru lög um gjaldtöku vegna fiskeldis í sjó og lög um stjórn veiða á makríl sem sett voru til að bregðast við dómi Hæstaréttar. Innlent 20. júní 2019 06:00
Vonsviknir makrílveiðimenn ætla í mál við ríkið Fyrirtæki sem standa að Félagi makrílveiðimanna munu höfða skaðabótamál á hendur íslenska ríkinu eftir að frumvarp um kvótasetningu á makríl varð að lögum á Alþingi í dag. Innlent 19. júní 2019 22:01
Telur umræðu um breytingar á fjármálaáætlun á villigötum Sundrung virðist innan fjárlaganefndar vegna nýrrar fjármálaáætlunar sem ræða á á Alþingi á morgun. Innlent 19. júní 2019 20:00
Samþykktu gjaldtöku vegna fiskeldis Frumvarpið felur einnig í sér að stofnaður verði fiskeldissjóðir og að Fiskistofa annist framkvæmd laganna. Innlent 19. júní 2019 17:41
Of hröð afgreiðsla og ófullnægjandi kynning Stjórnarandstaðan hafði margsinnis bent á að fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar byggði á of bjartsýnum forsendum. Innlent 19. júní 2019 16:04
Segja það ekki réttlætanlegt að svíkja loforð til að jafna sveiflur Á vef ASÍ segir að endurskoðuð fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar hafi hvorki verið rædd né kynnt. Innlent 19. júní 2019 13:48
Bara falsfrétt? Þjóðhátíðardaginn 17. júní, í tilefni af 75 ára afmæli lýðveldisins, komu um 70 ungmenni, 13-16 ára, saman á þingfundi í Alþingishúsinu. Skoðun 19. júní 2019 07:00
Lagði til lægri laun til ráðherra en minnihlutaformennirnir fá Formaður Miðflokksins lagði til talsverða lækkun á launum ráðherra sem hefðu þar með orðið lægri en launin sem hann fær sjálfur sem formaður stjórnarandstöðuflokks. Innlent 19. júní 2019 06:15
Vill málskot í stað málþófs Katrín Jakobsdóttir vill breytingar á þingsköpum. Innlent 19. júní 2019 06:00
Búið að semja um þinglok Formaður Miðflokksins segist sáttur við niðurstöðuna. Innlent 18. júní 2019 18:31
Katrín og Bjarni sögðu málflutning Sigmundar Davíðs á lágu plani Þau Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, gáfu lítið sem ekkert fyrir málflutning Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Miðflokksins, í umræðu um kjararáð á þingi í dag. Innlent 18. júní 2019 15:02
Systir Sigmundar Davíðs fyllir í skarð Gunnars Braga Nanna Margrét Gunnlaugsdóttir tók í dag sæti á Alþingi í fyrsta sinn. Innlent 18. júní 2019 14:27
Þingmenn orðnir langeygir eftir fjármálaáætlun Ekki enn borist fundarboð til þeirra sem skipa fjárlaganefnd. Innlent 18. júní 2019 12:50
Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur funda um þinglok Þeir Bergþór Ólason, þingflokksformaður Miðflokksins, og Birgir Ármannsson, þingflokksformaður Sjálfstæðisflokksins, hafa í morgun fundað um þinglok. Innlent 18. júní 2019 11:13
Þúsundir heimsóttu þingið á þjóðhátíðardaginn Alls komu 3160 gestir á opið hús í Alþingi í gær, á þjóðhátíðardaginn 17. júní, en húsið var opnað almenningi í tilefni af 75 ára afmæli lýðveldisins. Innlent 18. júní 2019 08:00
Unga fólkið og aðalatriðin Umhverfi, jafnrétti og heilbrigði voru þema á sérstökum þingfundi ungmenna á þjóðhátíðardeginum í gær. Unga fólkið sem fyllti þingsalinn í Alþingishúsinu var með skýr og öflug skilaboð til okkar sem fylgdumst með. Skoðun 18. júní 2019 07:00
Fjallkonan í ár er Aldís Amah Hamilton Hátíðarathöfn á vegum Alþingis og forsætisráðuneytisins hófst á Austurvelli í dag. Fjallkonan flytur ávarp en ávallt hvílir leynd yfir því hver hún er þar til á hátíðarathöfninni. Í ár er fjallkonan Aldís Amah Hamilton. Innlent 17. júní 2019 18:00
„Börn og ungmenni myndu forgangsraða öðrum hagsmunum“ Hátt í sjötíu ungmenni á aldrinum þrettán til sextán ára settust í sæti Alþingismanna í dag. Innlent 17. júní 2019 14:33
Ungmenni lögðu Alþingi línurnar Þingfundur ungmenna fór fram á Alþingi í dag en hátt í sjötíu ungmenni á aldrinum þrettán til sextán ára tóku þátt í honum. Innlent 17. júní 2019 14:24
Forsætisráðherra segir þjóðina geta tekist á við stinningskalda þó blási á móti í efnahagslífinu Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir á 75 ára afmæli íslenska lýðveldisins að sjaldan hafi verið mikilvægara að standa með fullveldinu og lýðræðinu. Innlent 17. júní 2019 11:45