Bótaskerðingar ræddar í nefnd Samkvæmt nýlegu áliti umboðsmanns hefur verklag Tryggingastofnunar við útreikning á bótarétti ekki verið í samræmi við lög og reglur. Innlent 20. september 2018 06:30
Nafnafrumvarp opnar á tákn, tölur og rúnir Nýtt frumvarp til mannanafnalaga setur þau skilyrði ein að einstaklingur beri minnst eiginnafn og kenninafn. Upptaka ættarnafna verði gefin algjörlega frjáls. Innlent 20. september 2018 06:00
Þingmenn í leyniferð um borð í bandarísku flugmóðurskipi Nokkrir þingmenn í utanríkismálanefnd og þingmannanefnd NATO eru þessa stundina um borð í bandarísku flugmóðurskipi suður af Íslandi í boði bandarískra stjórnvalda. Innlent 19. september 2018 16:11
Leggja til helmings lækkun erfðafjárskatts í þrepum Ellefu þingmenn Sjálfstæðisflokksins leggja til að erfðafjárskattur verði lækkaður um helming vegna arfs upp að 75 milljónum króna. Innlent 19. september 2018 13:30
Óheyrilegur kostnaður vegna hátíðarfundar rakinn til óstjórnar Fagmenn furða sig á miklum kostnaði vegna umdeilds fundar Alþingis á Þingvöllum í sumar. Innlent 19. september 2018 12:06
Forseti Alþingis þurfi að útskýra tvöföldun á kostnaði fyrir þingi og þjóð Ágúst Ólafur Ágústsson, þingmaður Samfylkingarinnar, telur það vera augljós að eitthvað hafi farið úrskeiðis við undirbúning hátíðarþingfundar á Þingvöllum. Innlent 18. september 2018 20:03
Umskurður drengja kannski þegar bannaður með lögum Silja Dögg Gunnarsdóttir þingmaður Framsóknarflokksins lagði fram frumvarp á Alþingi síðast liðinnvetur um bann við umskurði ólögráða drengja. Innlent 18. september 2018 12:00
Kostnaður vegna hátíðarfundar þingsins gengur fram af fólki Allsherjar reiði og hneykslan beinist einkum að Steingrími J. Sigfússyni forseta sameinaðs þings. Innlent 18. september 2018 11:30
Könnun MMR: Samfylking með tæp 20 prósent Sjálfstæðisflokkurinn mældist með stuðning 21,3 prósent landsmanna og er stærsti stjórnmálaflokkurinn samkvæmt nýrri könnun MMR. Innlent 18. september 2018 09:45
Vill halda rakarastofuráðstefnu um traust á stjórnmálum Helga Vala Helgadóttir segist telja að slíkt samtal myndi skila meiru en tveggja tíma umræða sem fram færi í ræðustól Alþingis. Innlent 18. september 2018 07:00
Hafa áhyggjur af vegferð Svandísar gegn einkarekstri Þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa áhyggjur af vegferð heilbrigðisráðherra þegar kemur að einkarekstri í heilbrigðisgeiranum. Ný heilbrigðisstefna ráðherrans mun koma til kasta þingsins í marsmánuði. Innlent 18. september 2018 07:00
Meiri einokun takk! Íslenskir stjórnmálamenn eru miklir áhugamenn um atvinnurekstur og hafa löngum talið sig best til þess fallna að stýra því hvernig kaupin gerast á eyrinni. Skoðun 18. september 2018 07:00
22 milljónir í lýsingu og 9 milljónir í hönnun og ráðgjöf Heildarkostnaður við hátíðarfund Alþingis á Þingvöllum nam rétt tæpum 87 milljónum króna og fór því rúmar 40 milljónir fram úr upphaflegri kostnaðaráætlun. Innlent 17. september 2018 14:29
Þingmenn fræðast um notagildi núvitundar Formaður velferðarnefndar Alþingis segir að Bretar hafi notað núvitund með góðum árangri á mörgum sviðum samfélagsins. Nefndin fær í dag kynningu frá breskum þingmanni sem er annar formanna sérstakrar þverpólitískrar nefndar. Innlent 17. september 2018 08:00
Leggja til þrepaskiptan erfðafjárskatt Breytingar verða gerðar á lögum um erfðafjárskatt ef frumvarp Óla Björns Kárasonar og fleiri þingmanna Sjálfstæðisflokks verður að lögum. Innlent 17. september 2018 06:00
Segir frumvarp um mannanöfn frelsismál hinsegin fólks Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar, hyggst leggja fram frumvarp um mannanöfn þess efnis að binda endi á opinber afskipti í slíkum ákvörðunum. Innlent 16. september 2018 13:03
Forsætisráðherra og forystufólk stjórnarandstöðunnar í Víglínunni Víglínan hefur göngu sína á ný að loknu sumarleyfi á Stöð 2 og Vísi klukkan 12:20 í dag. Innlent 15. september 2018 10:35
Katrín segir ójöfnuð aðallega birtast í eignaójöfnuði Forsætisráðherra segir ójöfnuð á Íslandi helst koma fram í eignastöðu fólks. Innlent 14. september 2018 19:45
Karl Gauti telur fasteignagjöld af sumarbústöðum íþyngjandi Samgönguráðherra segir þetta mál sveitafélaga. Innlent 14. september 2018 15:34
Ekki merkilegur árangur að skila afgangi „Það er ekki sérstaklega merkilegur árangur í íslensku sveiflunni að skila ríkissjóði með afgangi á þessum tímapunkti.“ Innlent 14. september 2018 06:00
Ríkisstjórnin ýmis sökuð um of lítil útgjöld eða glannaskap Stjórnarandstaðan sakaði ríkisstjórnina um ranga forgangsröðun í fjárlagafrumvarpi næsta árs í fyrstu umræðu um frumvarpið sem hófst á Alþingi í dag. Innlent 13. september 2018 20:30
Vill að Ísland verði fyrirmynd annarra í loftslagsmálum Forsætisráðherra gerði umhverfismálum hátt undir höfði í stefnuræðu. Innlent 13. september 2018 07:30
Þorgerður Katrín gagnrýndi Vinstri græn harðlega Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, gerði þátttöku Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs í ríkisstjórninni að umtalsefni sínu í umræðum um stefnu forsætisráðherra. Gagnrýndi hún flokkinn harðlega fyrir að hafa gengið í ríkisstjórn með Sjálfstæðisflokknum og Framsóknarflokknum. Innlent 12. september 2018 21:11
Inga Sæland: Hefði aldrei montað mig af persónuafsláttarhækkuninni Fátækt á Íslandi var í forgrunni í ræðu Ingu Sæland, formanns Flokks fólksins, í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra á Alþingi í kvöld. Innlent 12. september 2018 20:59
Bjarni: Höfum gjörbreytt þröngri stöðu í þá bestu sem Ísland hefur verið í „Við höfum gjörbreytt þröngri stöðu í bestu stöðu sem Ísland hefur verið í í efnahagslegu tilliti,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra í kvöld. Innlent 12. september 2018 20:54
Sigmundur Davíð: „Verða þeir stoppaðir við nýju tollahlið samgönguráðherra og sagt að hjóla að borgarlínunni?“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, var harðorður í garð ríkisstjórnarinnar og Framsóknarflokksins, síns gamla flokks, í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra í kvöld. Innlent 12. september 2018 20:20
Logi: Stór hópur upplifir góðærið aðeins í gegnum meðaltöl og glanstímarit Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar gagnrýndi ríkisstjórnina í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra í kvöld. Sagði hann að stjórnvöld þurfi að koma með afgerandi hætti að lausn kjarasamninga sem lausir verða á næstunni. Innlent 12. september 2018 20:02
Traust á stjórnmálum verði líklega aldrei jafnmikið og rétt fyrir hrun Forsætisráðherra fór um víðan völl í stefnuræðu sinni í kvöld. Innlent 12. september 2018 20:00
Einkareknir fjölmiðlar verða styrktir í fyrsta skipti Aðgerðaráætlun sem menntamálaráðherra kynnti í Veröld, húsi Vigdísar Finnbogadóttur, í dag miðar að því að efla hag íslenskunnar. Innlent 12. september 2018 19:30
Bein útsending: Stefnuræða forsætisráðherra og umræður um hana Þingfundur hefst á Alþingi klukkan 19:30 þegar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstri hreyfingarinnar - græns framboðs, flytur stefnuræða sína. Innlent 12. september 2018 19:00