Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Ekki sátt um þjóðarsjóð

Frumvarp um þjóðarsjóð er í vinnslu í fjármálaráðuneytinu. Í stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar segir að stofna eigi þjóðarsjóð utan um arð af auðlindum landsins.

Innlent
Fréttamynd

Ríkisstjórnin fundar oftar

Reglulegir fundir ríkisstjórnarinnar munu héðan í frá verða að jafnaði tvisvar í viku meðan þing stendur yfir í stað einu sinni áður.

Innlent
Fréttamynd

Í fílabeinsturni

Það er mikilvægur eiginleiki að geta sett sig í spor annarra, ekki síst þeirra sem þurfa að hafa mikið fyrir lífsbaráttunni.

Skoðun
Fréttamynd

Turnbull áfram formaður

Staða Turnbull er þó enn talin nokkuð viðkvæm og alls óvíst hvort hann nái að halda í formennskuna mikið lengur.

Erlent
Fréttamynd

Ásakanir ganga á víxl í ráðhúsi

Vigdís Hauksdóttir, borgarfulltrúi Miðflokksins, birti í gærkvöld tölvuskeyti sem vísað var til í bókun sem hún, ásamt fulltrúum Sjálfstæðisflokks og Flokks fólksins, lagði fram á fundi borgarráðs í gær.

Innlent
Fréttamynd

Fallið

Það telst svo sem ekki til stórtíðinda að nýleg Gallup könnun sýni að ríkisstjórn Vinstri grænna, Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks njóti minna en helmings fylgis meðal þjóðarinnar.

Skoðun
Fréttamynd

Framliðnir hluthafar í flokkshúsi Framsóknar

Hlutur Framsóknarflokksins í félagi sem á höfuðstöðvar flokksins hefur aukist jafnt og þétt undanfarin ár. Flokksmönnum stóð til boða að kaupa hlut í félaginu þegar safnað var fyrir höfuðstöðvum.

Innlent
Fréttamynd

Uppreisnin

Undanfarin ár hafa stjórnmálaflokkar sem telja sjálfa sig vera uppreisnargjarna og róttæka átt töluverðu fylgi að fagna í kosningum og skoðanakönnunum.

Skoðun
Fréttamynd

Dýrkeypt spaug

Eftir verslunarmannahelgina er algengt að landsmenn hugi að daglegri rútínu og undirbúningi fyrir veturinn.

Skoðun
Fréttamynd

Refsiaðgerðir gegn Íran taka gildi í nótt

Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt að hann hyggst fylgja eftir refsiaðgerðum gegn Íran, eftir að Bandaríkin drógu sig úr alþjóðlegu kjarnorkusamkomulagi í vor sem undirritað var árið 2015 en það var í stjórnartíð Baracks Obama.

Erlent
Fréttamynd

26 þúsund sáu Þingvallafund

Uppsafnað áhorf á beina sjónvarpsútsendingu RÚV frá hátíðarfundi Alþingis á Þingvöllum þann 19. júlí síðastliðinn var 10,5 prósent.

Innlent