Guðmundur Andri segir samræmd próf skapa ævintýraleg leiðindi hjá nemendum Þingmaður Samfylkingarinnar gerði mistök sem urðu við framkvæmd samræmds prófs í íslensku í grunnskólum landsins í gær að umtalsefni í fyrirspurn til menntamálaráðherra á Alþingi í dag. Innlent 8. mars 2018 19:00
Fjármálaráðherra með frumvarp um laun kjörinna fulltrúa í smíðum Þingmaður Pírata gagnrýnir að laun þeirra sem sitja í kjararáði hafi verið hækkuð um áramótin samkvæmt launavísitölu og spyr hvort ekki væri þá eðlilegt að miða kkjör almennings og kjörinna fulltrúa við vísitöluna. Innlent 8. mars 2018 12:56
Neita að auglýsa lausar sendiherrastöður Utanríkisráðuneytið er ósammála Ríkisendurskoðun um auglýsingar um lausar stöður sendiherra og hefur ekki hug á breyttu verklagi. Því er haldið fram að Alþingi vilji ekki afnema undanþáguna. Fyrrverand ialþingismaður segir Alþingi aldrei hafa tekið afstöðu til þess. Innlent 8. mars 2018 08:00
Atli ráðinn sem ráðgjafi hjá Pírötum Píratar ætla sér stóra hluti í komandi sveitarstjórnarkosningum og munu bjóða fram í nokkrum sveitarfélögum landsins. Innlent 8. mars 2018 06:00
Þingflokksformaður segir afstöðu Rósu og Andrésar visst áfall Þingflokksformaður Vinstri grænna segir að það hafi verið visst áfall að tveir þingmanna flokksins hafi ekki greitt atkvæði með stjórnarmeirihlutanum við vantrauststillögu á dómsmálaráðherra á Alþingi í gær. Innlent 7. mars 2018 13:11
Vantrausti ekki lýst á ráðherra í 100 ár Tillaga um vantraust á dómsmálaráðherra var felld á Alþingi í gær. Skýr munur er á tillögum um vantraust á ríkisstjórn og vantraust á ráðherra. Ráðherrar segja af sér frekar en þola vantraust. Innlent 7. mars 2018 11:00
Vantrauststillaga Samfylkingar og Pírata felld Tillagan var felld með 33 atkvæðum gegn 29. Innlent 6. mars 2018 19:15
Vantrauststillagan sýni að skipan dómara eigi að vera í höndum ráðherra en ekki hæfnisnefndar Dómsmálaráðherra sagðist hafa fylgt lagabókstafnum í einu og öllu við skipan dómara við Landsrétt. Innlent 6. mars 2018 18:13
Bein útsending: Vantraust á dómsmálaráðherra rætt á Alþingi Umræða um þingsályktunartillögu Samfylkingarinnar og Pírata um vantraust á Sigríði Á. Andersen, dómsmálaráðherra, hefst klukkan 16:30 í dag. Innlent 6. mars 2018 16:00
Leggst gegn frumvarpi um mannanöfn: „Einhver verður að gæta þess að farið sé vel með börnin“ Guðrún Kvaran segir athugasemdir sínar við frumvarpið vera svo margar "úr yrði heill bæklingur ef allt yrði sett á blað.“ Innlent 6. mars 2018 15:20
Vilja áminna forstöðumenn stofnana fyrir kynbundinn launamun Samfylkingin vill að forstöðumenn stofnana verði áminntir viðgangist kynbundinn launamunur undir þeirra stjórn. Innlent 5. mars 2018 06:30
Díselbann fær lítinn hljómgrunn hjá oddvitum í Reykjavík Áform Evrópuborga um að banna umferð díselbíla fá lítinn hljómgrunn hjá oddvitum flokkanna sem bjóða fram í Reykjavíkurborg. Innlent 4. mars 2018 21:00
Opið bréf til Jóhönnu Sigurðar og Loga Þið eruð ekki andstæðingar okkar. Þið eruð samherjar okkar í því mikilvæga verkefni að stjórna samfélaginu á allskonar sviðum. Skoðun 4. mars 2018 20:38
Sjálfstæðisflokkurinn vill þrjú ný hverfi í Reykjavík Svokallaður Reykjavíkursáttmáli með áherslum Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík var samþykktur á fundi í gær. Þar segir að flokkurinn vilji sjá ný hverfi rísa við Keldur, í Örfirisey og í Geldinganesi Innlent 4. mars 2018 18:15
Jóhanna vill að Samfylkingin beini spjótum sínum að „spillingarflokkunum“ Framsókn og Sjálfstæðisflokknum Jóhanna hefur enga trú á því að ríkisstjórnin endist út kjörtímabilið. Innlent 3. mars 2018 16:47
Hver einasta kona í salnum hafði orðið fyrir kynferðislegri áreitni Heiða Björg Hilmisdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar, tók fyrst til máls og fór yfir upphaf og farveg byltingarinnar. Innlent 3. mars 2018 14:51
Guðmundur Baldvin Guðmundsson leiðir lista Framsóknar á Akureyri Framboðslisti Framsóknarflokksins á Akureyri fyrir bæjarstjórnarkosningarnar 26. maí næstkomandi var samþykktur einróma á fulltrúaráðsfundi félagsins nú í morgun. Innlent 3. mars 2018 13:08
Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir nýr formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir hefur verið kosin nýr formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar en í morgun var tilkynnt um kjör í ýmis embætti innan flokksins. Innlent 3. mars 2018 12:09
Þorsteinn býður sig fram til varaformanns Viðreisnar Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar og fyrrverandi félags- og jafnréttismálaráðherra, hefur ákveðið að gefa kost á sér til varaformanns Viðreisnar. Innlent 3. mars 2018 11:44
Reykjavík breyst úr úthverfisbæ í iðandi og nútímalega borg Logi sagði að niðurstaða Samfylkingarinnar í þingkosningum haustið 2016 hafi verið reiðarslag. Þrátt fyrir það hafi flokkurinn náð að lifa af, meðal annars vegna þess að sveitarstjórnarfólkið hafi haldið fánanum á lofti. Innlent 3. mars 2018 09:00
Forseti Alþingis brýnir ríkisstjórnina til dáða Forseti Alþingis tók undir með þingmönnum stjórnarandstöðunnar sem enn einu sinni kvörtuðu undan því í dag hvað fá mál hefðu komið á dagskrá frá ríkisstjórninni Innlent 1. mars 2018 19:30
Fleiri fylgjandi en andvígir banni við umskurði drengja Samkvæmt nýrri könnun MMR eru fleiri landsmenn fylgjandi banni við umskurði drengja heldur en andvígir því. Innlent 1. mars 2018 17:37
Forsætisráðherra segir Landsbankann ekki verða seldan í bráð Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra segir ekki tímabært að ræða sölu á hlut ríkisins í Landsbanka Íslands. Innlent 1. mars 2018 15:32
„Langbest að sleppa öllu skítkasti hér“ Til harðra orðaskipta kom á Alþingi í dag milli Loga Einarssonar, formanns Samfylkingarinnar, og Bjarna Benediktssonar fjármála- og efnahagsráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma. Innlent 1. mars 2018 11:49
Bein útsending: Umdeilt umskurðarfrumvarp rætt á Alþingi Fyrsta umræða um frumvarp sem bannar umskurð drengja heldur áfram á Alþingi í dag. Innlent 1. mars 2018 10:24
Sjálfstæðismenn bæta verulega við sig Samfylkingin tapar næstum fimm prósentustigum frá kosningunum 2014 í nýrri könnun Fréttablaðsins og frettabladid.is, en Sjálfstæðisflokkurinn bætir við sig 10 prósentum frá 2014. Framboðslisti Viðreisnar í borginni verður kynntur innan Innlent 1. mars 2018 06:00
Lítill áhugi á æðstu metorðum innan Samfylkingar Landsfundur Samfylkingarinnar hefst á morgun, föstudag. Innlent 1. mars 2018 06:00
Komst við í ræðustól vegna vopnaflutninga Air Atlanta Rósa Björk Brynjólfsdóttir, þingmaður Vinstri grænna og varaformaður utanríkismálanefndar, hélt tilfinningaþrungna ræðu á Alþingi í dag í umræðum um vopnaflutninga íslenska flugfélagsins Air Atlanta sem greint var frá í gær. Þurfti hún að gera hlé á ræðu sinni eftir að hún komst við í miðri ræðu. Innlent 28. febrúar 2018 17:05
Vopnaflutningar Air Atlanta skýrt brot á alþjóðasáttmálum Vopnaflutningar íslenska flugfélagsins Air Atlanta eru litnir mjög alvarlegum augum að sögn formanns og varaformanns utanríkismálanefndar Alþingis. Innlent 28. febrúar 2018 12:24
Háar greiðslur ofan á launin Starfskjör þingmanna eru mjög mismunandi. Fara eftir kjördæmum, búsetu, valdastöðum á þingi og í flokkunum. Kristján Þór fær mest utan forsætisráðherra en Logi Einarsson er hæstur stjórnarandstöðumannna. Innlent 28. febrúar 2018 08:00