Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Jón Þór útilokar ekki vantrauststillögu

Jón Þór Ólafsson og Jón Steindór Valdimarsson voru gestir Heimis Más í Víglínunni á Stöð 2 í dag. Þeir ræddu dómsmál landsins og Jón Þór útilokar ekki að lögð verið fram vantrauststillaga á hendur Sigríði Andersen dómsmálaráðherra.

Innlent
Fréttamynd

Gamaldags átakapólitík

Fyrir síðustu Alþingiskosningar lögðu Vinstri græn áherslu á að veruleg innspýting fjármuna í heilbrigðismál, menntamál, innviðauppbyggingu og velferðarmál væri nauðsynleg til að koma þessum málaflokkum í sómasamlegt horf. Auka þyrfti árleg útgjöld til þessara málaflokka í skrefum um 40 til 50 milljarða á kjörtímabilinu umfram sem fjármálaáætlun síðustu ríkisstjórnar gerði ráð fyrir.

Skoðun
Fréttamynd

Háskólar hafi sálfræðinga á sínum snærum

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, vill að mennta- og menningarmálaráðherra, beiti sér fyrir því að auka aðgengi að sálfræðiþjónustu fyrir háskólanema í opinberum háskólum frá og með næsta skólaári.

Innlent