Kjör ellilífeyrisþega hafa batnað að sögn ráðherra Ellilífeyriskerfið hefur verið eflt verulega og fyrirhugað er að halda því áfram, segir í aðsendri grein Þorsteins Víglundssonar, félags- og jafnréttismálaráðherra, sem birtist í blaðinu í dag. Innlent 12. september 2017 06:00
Styttist í skil á fjölmiðlaskýrslu „Ég vil skila skýrslu til ráðherra í þessum mánuði,“ segir Björgvin Guðmundsson, formaður nefndar sem fjallar um bætt rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla. Innlent 12. september 2017 06:00
Bókhald ráðuneytanna opnað almenningi Almenningur getur nú skoðað yfirlit greiddra reikninga úr bókhaldi ráðuneyta í rauntíma á vefnum opnirreikningar.is. Innlent 11. september 2017 15:51
Ríkisráðsfundur á Bessastöðum Ríkisráðsfundur hófst á Bessastöðum klukkan 11 í morgun. Alþingi kemur saman á ný á morgun. Innlent 11. september 2017 11:23
Þykir súrt hvernig stjórnvöld beita Dyflinnarreglugerðinni Forstjóri Barnaverndarstofu segir það pólitíska ákvörðun að senda hælisleitendur beint úr landi á grundvelli Dyflinnarreglugerðarinnar. Samfylkingin hyggst leggja fram frumvarp til að veita tveimur fjölskyldum ríkisborgararétt. Innlent 11. september 2017 06:00
Ástæða til að endurskoða bann við blóðgjöf homma Óttarr Proppé heilbrigðisráðherra telur að ástæða sé til þess að endurskoða reglur sem banna samkynhneigðum karlmönnum að gefa blóð. Tryggja þurfi þó áfram öryggi blóðþega. Innlent 9. september 2017 09:18
„Það er alltaf verið að útmála okkur sem einhverja helvítis rasista“ Inga Sæland, formaður Flokks fólksins, segir að flokkurinn muni ekki leggja áherslu á útlendingamál í komandi borgarstjórnarkosningum. Innlent 6. september 2017 14:00
Aumingjaskapur að kynda undir deilum Fjárlagafrumvarp Benedikts Jóhannessonar gæti reynst prófsteinn á heilsu ríkisstjórnar Bjarna Benediktssonar. Innlent 6. september 2017 06:00
Það verði regla fremur en undantekning að opinberar framkvæmdir standist áætlanir Jón Steindór Valdimarsson, þingmaður Viðreisnar, boðar þingsályktunartillögu á komandi þingi um opinberar framkvæmdir. Innlent 5. september 2017 15:15
Björt framtíð vill að brotaþoli njóti vafans í kynferðisbrotamálum Björt framtíð vill að brotaþoli njóti vafans í kynferðisbrotum, bæði í regluverkinu og í framkvæmdinni. Þetta kemur fram í stjórnmálaályktun ársfundar flokksins sem fór fram um helgina. Innlent 4. september 2017 07:00
Leggur til að gæludýr verði leyfð á veitingastöðum Björt Ólafsdóttir kynnti tillögurnar á ársfundi Bjartrar framtíðar í gær. Innlent 3. september 2017 14:00
Guðlaug Kristjánsdóttir nýr stjórnarformaður Bjartrar framtíðar Guðlaug hlaut ríflega 63 prósent atkvæða á ársfundi flokksins í dag. Innlent 2. september 2017 18:12
Skiptar skoðanir fyrrverandi þingmanna um völd þeirra Tvær fyrrverandi þingkonur segja gott bakland innan síns flokks og að fá að gegna trúnaðarstörfum á Alþingi auðveldi þingmönnum að koma málum í gegn Innlent 29. ágúst 2017 19:15
Fráfarandi þingmaður Bjartrar framtíðar segir þingmenn valdalitla Formaður Bjartrar framtíðar tekur undir. Flokkurinn ætlaði að breyta stjórnmálum en hefur ekki tekist það Innlent 28. ágúst 2017 18:45
Segir stjórnmálamenn gjarnan misskilja hlutverk Alþingis Stjórnmálafræðiprófessor telur þingflokksformann Bjartrar Framtíðar í hópi þingmanna sem hafa misskilið hlutverk alþingismanna. Innlent 28. ágúst 2017 13:50
Óskar eftir fundi vegna áhuga Kínverja á Neðri-Dal Lilja Alfreðsdóttir, varaformaður Framsóknarflokksins, hefur óskað eftir fundi í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis í kjölfar áhuga kínverskra fjárfesta á kaupum á jörðinni Neðri-Dal í Biskupstungum. Innlent 28. ágúst 2017 11:45
Furða sig á ákvörðun Theodóru Núverandi og fyrrverandi þingmenn gagnrýna ákvörðun Theodóru S. Þorsteinsdóttur að segja af sér þingmennsku um næstu áramót. Innlent 26. ágúst 2017 13:07
Theodóra hættir á „óskilvirku“ Alþingi Theodóra S. Þorsteinsdóttir, oddviti Bjartrar framtíðar í Kópavogi og þingmaður flokksins fyrir Suðvesturkjördæmi, hefur ákveðið að segja af sér þingmennsku um næstu áramót. Innlent 26. ágúst 2017 08:42
Skorað á Pál að fara í borgina Það hafa ýmsir fært þetta í tal við mig á síðustu dögum, segir Páll. Innlent 25. ágúst 2017 06:00
Helgi ótengdur félögunum sem hann á Ef þú átt tvö fyrirtæki þá mátt þú og þessi tvö fyrirtæki borga hámarksfjárhæð, segir Guðbrandur Leósson, sérfræðingur hjá Ríkisendurskoðun. Innlent 25. ágúst 2017 06:00
Viðreisn eini flokkurinn sem fékk tvöfalt hámarksframlag Viðreisn er fyrsti stjórnmálaflokkurinn sem látið hefur reyna á ákvæði sem heimilar flokkum að þiggja tvöfalda hámarksfjárhæð í framlög frá einstaklingum og lögaðilum með því að skilgreina þau sem stofnframlög. Innlent 24. ágúst 2017 06:00
„Það er ekki mikil gleði í þessu ríkisstjórnarsamstarfi“ Katrín Jakobsdóttir, formaður VG, segir að aðgerðir þurfi strax til að snúa af braut ójöfnuðar þar sem núverandi ríkisstjórn hafi ekki áhuga á því. Innlent 19. ágúst 2017 13:03
Björn Valur Gíslason hættir sem varaformaður VG Björn Valur Gíslason hyggst ekki gefa kost á sér til áframhaldandi varaformennsku í Vinstri grænum á landsfundi flokksins í október. Innlent 18. ágúst 2017 15:53
Vinna að því að einfalda möguleika ungs fólks að sækja um ríkisborgararétt Þá er einnig stefnt að því að einfalda skráningu íslensks ríkisfangs við fæðingu barns ef foreldri er íslenskur ríkisborgari. Það hluti af breytingu barnalaga. Innlent 16. ágúst 2017 14:40
Fylgdu stuttu þingi eftir með lengsta sumarfríinu í áratug Alls leið 41 dagur milli ríkisstjórnarfunda í sumar. Áhöld eru um hvort það sé lengsta frí í sögunni. Innlent 16. ágúst 2017 06:00
Óskar eftir vettvangsferð í verksmiðju United Silicon Einar Brynjólfsson, þingmaður Pírata, hefur óskað eftir því að umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis fari í vettvangsheimsókn í verksmiðju United Silicon í Reykjanesbæ eins fljótt og auðið er. Innlent 11. ágúst 2017 13:51
Fylgi Flokks fólksins hefur aldrei mælst jafn hátt Flokkurinn mældist með 6,1 prósenta fylgi í siðustu könnun MMR. Innlent 25. júlí 2017 11:46
Ekki gjaldmiðilsskipti í núverandi ríkisstjórn Benedikt Jóhannesson fjármálaráðherra segir að ekki verði breytt um gjaldmiðil nema það eigi sér aðdraganda. Hann talar fyrir lausn sem dregur úr sveiflum á gengi krónunnar, hvort sem það verður myntráð eða eitthvað annað. Innlent 22. júlí 2017 07:00
Rúmlega þriðjungur styður ríkisstjórnina Lítil hreyfing er á fylgi stjórnmálaflokkanna samkvæmt þjóðarpúlsi Gallup. Vinstri græn hafa tapað þremur prósentustigum og aðeins rúmur þriðjungur styður ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Innlent 3. júlí 2017 19:56
Gylfi Zoëga kemur fjármálaráðherra til varnar í Stóra-seðlamálinu Gylfi segist skilja hugmyndina sem liggur að baki tillögunni og ver ráðherrann og hugmyndina í nýrri grein sem hann skrifar í tímaritið Vísbendingu. Innlent 28. júní 2017 18:48