Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Skoðun formanns á kosningum skipti engu

Þó að formaður Framsóknar vilji fresta boðuðum kosningum í haust virðist það engu skipta. Forseti Alþingis segir þingrofsréttinn í höndum forsætisráðherra með samþykki forseta.

Innlent
Fréttamynd

Óhjákvæmilegt að fjölga þingfundardögum

Óhjákvæmilegt er að bæta við þingfundardögum í haust til að klára öll mál ríkisstjórnarinnar. Þetta segir formaður Framsóknarflokksins. Samkomulag um að flýta kosningum hafi verið viðleitni til að ná saman við stjórnarandstöðuna en vantrauststillaga hennar hefði haft áhrif á þau áform.

Innlent
Fréttamynd

Uppgjör

Kosningar nálgast og stjórnmálaflokkarnir eru farnir að undirbúa sig. Eins og fram kemur í Fréttablaðinu í dag munu ýmsir yfirgefa sviðið

Fastir pennar
Fréttamynd

Fjórtán þingmenn sagst ætla að hætta

Meirihluti alþingismanna, eða 34, segist staðráðinn í að halda áfram á þingi. Fjórtán hafa þegar sagst ætla að hverfa á braut. Undirbúningur stjórnmálaflokkanna fyrir kosningar er hafinn. Fulltrúar stjórnarandstöðunnar segja brýnt

Innlent
Fréttamynd

Nærri níutíu vilja á þing fyrir Pírata

Píratar hafa ákveðið að halda sameiginlegt prófkjör fyrir allt höfuðborgarsvæðið. Þriðjungur þeirra sem hafa þegar gefið kost á sér í prófkjörinu eru konur. Nærri níutíu manns hafa gefið kost á sér og framkvæmdastjóri hreyfin

Innlent
Fréttamynd

Maður á ekki að þurfa að venjast þessu

Sema Erla Serdar, formaður Samfylkingarinnar í Kópavogi, segir suma fjölmiðla og stjórnmálamenn ala á ótta í garð minnihlutahópa hér á landi. Hún nefnir Útvarp Sögu og Ásmund Friðriksson, þingmann Sjálfstæðisflokksins, sem dæmi í því sambandi.

Innlent
Fréttamynd

Mikilvægasta kosningamálið

Kæri stjórnmálamaður/stjórnmálakona. Nú styttist í kosningar. Það eru krefjandi tímar fram undan hjá þér. Mig langar að biðja þig verðandi leiðtogi að kynna þér sérstaklega heilbrigðismálin í landinu og þá ekki síst

Skoðun
Fréttamynd

Vonast eftir þjóðarsátt um nýja búvörusamninga

Formaður atvinnuveganefndar Alþingis vonast eftir nokkurs konar þjóðarsátt um nýja búvörusamninga. Frumvarp um samningana verður eitt af stóru málunum á sumarþingi en nefndin mun leggja til breytingar áður en þing kemur saman.

Innlent