Bein útsending: Samfylkingin kýs sér nýjan formann Setningarathöfn hefst klukkan 17 og úrslit í kosningu um nýjan formann tilkynnt klukkan 18. Innlent 3. júní 2016 16:30
Þingið farið í sumarfrí: Meiri bjór úr fríhöfninni, dekkjakurlið burt og hætt við innra eftirlit lögreglu Það var handagangur í öskjunni í gær á síðasta starfsdegi Alþingis áður en sumarleyfi þingmanna hófst. Innlent 3. júní 2016 13:45
Forgangsröðum rétt og fjárfestum í öflugu heilbrigðiskerfi Þegar ákveðið er að byggja hús skiptir höfuðmáli að byggja það á góðum grunni. Skoðun 3. júní 2016 11:55
Viðreisnarfólk ánægt með fylgiskönnun og stefnir í ríkisstjórn Nýstofnaði stjórnmálaflokkurinn Viðreisn mælist með 4,3 prósenta fylgi í nýrri skoðanakönnun Gallup. Innlent 3. júní 2016 07:00
Haftafrumvarpið var samþykkt Alþingi samþykkti í kvöld frumvarp Bjarna Ben. Síðasta mál alþingis fyrir sumarfrí. Viðskipti innlent 2. júní 2016 23:14
Ólöf Nordal hissa á skorti á kynjablöndun á EM Það kom innanríkisráðherra fullkomlega á óvart að einungis karlkyns lögreglumenn skyldu sendir til Frakklands. Innlent 2. júní 2016 15:48
Píratar leggja til uppsögn samnings kirkjunnar og ríkisins Samkomulag Þjóðkirkjunnar og ríkisins frá 1997 kostar ríkið um 1,5 milljarð á ári. Innlent 2. júní 2016 15:06
Vilja sækja um aðild Íslands að evrópsku geimvísindastofnuninni Þrettán þingmenn, úr öllum flokkum nema Framsókn, standa að tillögunni. Innlent 1. júní 2016 23:17
Sjálfstæðisflokkurinn mælist stærri en Píratar Bæði Píratar og Sjálfstæðisflokkurinn bæta örlitlu fylgi við sig í nýjum þjóðarpúlsi Gallup. Innlent 1. júní 2016 22:40
Frosti gefur ekki kost á sér til endurkjörs Formaður efnahags- og viðskiptanefndar verður ekki í framboði fyrir Framsóknarflokkinn þegar kosið verður í haust. Innlent 1. júní 2016 18:40
Forseti ESA: Nauðsynlegt að stefna Íslandi vegna Icesave Sven Erik Svedman, forseti ESA, segir Íslendinga þurfa að gera meira til að vinna á innleiðingarhalla vegna EES tilskipana. Viðskipti innlent 1. júní 2016 09:30
Hér eru 400 taldir bundnir þrældómi Ísland kemur illa út í samanburði við Norðurlönd í nýrri skýrslu Global Slavery Index um þrælahald í heiminum. Það er í 49. sæti á heimsvísu og fær slaka einkunn fyrir viðbrögð stjórnvalda gegn mansali. Efni skýrslunnar var til u Innlent 1. júní 2016 07:00
Samþykkja að vísa eflingu atvinnulífs Vestfjarða í nefnd Ríkisstjórnin samþykkti tillögu um að skipa nefnd til að skoða atvinnulíf á Vestfjörðum. Skila á tillögum fyrir 31. ágúst næstkomandi. Ráðherra byggðamála segir nefndina að mestu skipaða heimamönnum. Innlent 1. júní 2016 07:00
Húsmæður úthvíldar eftir orlofsferðir á kostnað pirraðra Hvergerðinga Lög um framlag sveitarfélaga til húsmæðraorlofs felur í sér mismunun kynja segir bæjarráð Hveragerðis og gagnrýnir að fjárhagsleg staða þiggjenda sé ekki skoðuð. Húsmæður af Suðurlandi fóru í tvær ferðir í fyrra og komu sælar Innlent 1. júní 2016 07:00
Segja Siðfræðistofnun fara rangt með Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, segir stofnunina hafa tekið barkaígræðslumálið svokallaða föstum tökum á sjúkrahúsinu til þess að geta lært af því og upplýst um það. Innlent 1. júní 2016 07:00
Sjötíu prósent vilja kjósa til þings í haust Mikill meirihluti þeirra sem afstöðu taka í nýrri könnun vill alþingiskosningar í haust fremur en í vor. Oddvitar ríkisstjórnarinnar hafa ítrekað vilja sinn til þess að halda kosningar í haust. Framsóknarþingmenn eru ekki sammála. Innlent 1. júní 2016 07:00
Hærri endurgreiðslur til kvikmyndagerðar samþykktar Alþingi samþykkti í kvöld að hækka endurgreiðslur vegna kvikmyndagerðar úr 20% í 25% Innlent 31. maí 2016 23:00
Píratar ráða kosningastjóra Jóhann Kristjánsson hefur verið ráðinn kosningastjóri Pírata fyrir væntanlegar kosningar til Alþingis í haust. Innlent 31. maí 2016 22:19
Tómas fagnar rannsókn á plastbarkamálinu Tómas Guðbjartsson læknir segir að Siðfræðistofnun hafi ekki leitað eftir upplýsingum frá sér vegna málsins. Innlent 31. maí 2016 19:56
Leiðin Reykjavík-Ísafjörður 60 km styttri eftir átta ár Líklegt má telja að vesturleiðin svokallaða taki við af Djúpvegi sem aðalvegurinn milli Reykjavíkur og Ísafjarðar. Viðskipti innlent 31. maí 2016 19:35
Óskaði Bjarna til hamingju með ræðu sem beðið hafði verið eftir í fimmtán ár Bjarni Benediktsson mælti fyrir lagabreytingum til að sporna gegn skattsvikum á Alþingi í dag. Innlent 31. maí 2016 16:42
Fjórir háskólar vilja taka við lögreglunámi Óháð valnefnd mun velja hvaða skóli hentar best fyrir námið. Innlent 31. maí 2016 13:29
Lilja stefnir til Nígeríu ásamt viðskiptasendinefnd Utanríkisráðherra vinnur að því að greiða úr þeim viðskiptaörðugleikum sem innflutningstakmarkanir í Nígeríu hafa valdið íslenskum fiskvinnslufyrirtækjum. Viðskipti innlent 31. maí 2016 13:19
Þingmenn fá falleinkunn: „Það er eins og Ögmundur hafi fundið hin föllnu Sovétríki og klætt sig í þau“ Tískusérfræðingurinn Haukur Bragason mætti í Brennsluna á FM957 í morgun og fór yfir klæðaburð þingmanna í eldhúsdagsumræðum í þinginu í gær. Lífið 31. maí 2016 12:30
Dósent í stjórnmálafræði: Viss um að margir hafi fundið til með Guðna að hafa lent í hakkavélinni Það hefur fátt verið meira rætt síðustu daga en umræður Davíðs Oddssonar og Guðna Th. Jóhannessonar í Eyjunni síðastliðinn sunnudag. Innlent 31. maí 2016 10:37
Enn mikið verk óunnið að mati Bjarna Eldhúsdagsumræður fóru fram á þingi í gær. Stjórnarandstaðan sagði of mörgum haldið utan uppgangs íslensks efnahagslífs. Formaður Sjálfstæðisflokksins sagði enn mikið verk óunnið við að bæta hag allra. Innlent 31. maí 2016 07:00
Barkaígræðsla sögð siðferðislegt stórslys Í bréfi Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands til heilbrigðisráðherra er talið mikilvægt að rannsaka þátt íslenskra stofnana í barkaígræðslumálinu svokallaða. Heilbrigðisráðherra vill að þingið skoði möguleika á rannsóknarnefn Innlent 31. maí 2016 07:00
Mikilvægt hlutverk dagforeldra Inga Hanna Dagbjartsdóttir, fulltrúi í Barninu, félagi dagforeldra í Reykjavík, skrifar mér opið bréf sem birtist í Fréttablaðinu þann 14. maí síðastliðinn. Skoðun 31. maí 2016 07:00