Landlæknir: Þörf á skjótum aðgerðum ef ástandið á ekki að versna enn frekar Birgir Jakobsson landlæknir segir heilbrigðiskerfið á rangri braut. Innlent 18. maí 2016 18:32
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Fylgstu með fréttatímanum í beinni útsendingu. Innlent 18. maí 2016 18:18
Gagnrýndi íslenska verslun harðlega fyrir að skila ekki tollalækkunum til neytenda Þorsteinn Sæmundsson sagði þessa þróun vera í boði lífeyrissjóða landsmanna. Innlent 18. maí 2016 15:20
„Engin tilviljun að konur eru algjörlega jaðarsettar í þessari kosningabaráttu“ Birgir Hermannsson, aðjúnkt við stjórnmálafræðideild Háskóla Íslands, segir það athyglisvert hvernig Ólafur Ragnar Grímsson, forseti, hafi á síðustu vikum reynt að móta hugmyndir þjóðarinnar um það hvaða eiginleika mikilvægt sé að forseti hafi. Innlent 18. maí 2016 15:04
Kemur í hlut nýs forseta að stimpla ríkisstjórnina út Samkomulag hefur náðst um þingstörf fram í fyrstu viku september sem miða að því að kosningar til Alþingis fari fram í október. Innlent 18. maí 2016 12:30
Eftirlaun Davíðs koma til frádráttar forsetalaunum Davíð Oddsson ætti rétt á rúmum 1.400 þúsund krónum á mánuði, nái hann kjöri. Innlent 18. maí 2016 12:15
Ragnheiður Elín varla samkvæm sjálfri sér Össur Skarphéðinsson telur að ráðherrann hljóti að íhuga afsögn. Innlent 18. maí 2016 11:56
Sérmál ef fýla ræður för á Landspítalanum Varaformaður fjárlaganefndar vill taka útboðsmál lyfja hjá LSH til sérstakrar skoðunar. Lögmaður LSH spyr hvað sé unnið með útboði. Markaðsverðskráning lyfja sé opinber. Forstjóri Icepharma segir gott verð á sjúkrahúslyfjum. Innlent 18. maí 2016 07:00
Vilja að ljósmæður geti ávísað getnaðarvörnum Embætti landlæknis mælir með að frumvarp um ávísunarrétt ljósmæðra á getnaðarvarnarlyf verði tekið upp aftur á Alþingi og lögunum breytt þannig að ljósmæður fái rétt til þess að ávísa getnaðarvarnarlyfjum. Innlent 18. maí 2016 07:00
Alþingi frestað 2. júní í tíu vikur Stefnt er að því að halda alþingiskosningar í október en ekki hefur verið gefin út endanleg dagsetning kjördags. Innlent 18. maí 2016 07:00
Staða aldraðra og öryrkja óásættanleg! Hvernig er staða aldraðra og öryrkja í dag? Staða þeirra, sem eingöngu hafa tekjur frá almannatryggingum er óásættanleg, þar eð þeir geta ekki framfleytt sér á lífeyri almannatrygginga. Skoðun 18. maí 2016 00:00
Sjávarútvegsráðherra á móti veiðigjöldum og uppboði veiðiheimilda Oddný G. Harðardóttir vill að veiðiheimildir verði boðnar út til að tryggja sanngjarnt gjald fyrir afnot að fiskveiðiauðlindinni. Innlent 17. maí 2016 20:55
Sjö vikna fríi Sigmundar Davíðs að ljúka Hjálmar Bogi Hafliðason, varaþingmaður Framsóknarflokksins, reiknar með því að dagar hans á Alþingi þessa vikuna verði þeir síðustu, í bili að minnsta kosti. Innlent 17. maí 2016 11:32
Aðskilnað strax Það er ekki forsvaranlegt að stóru viðskiptabankarnir geti stundað fjárfestingarstarfsemi fyrir eigin reikning á sama tíma og þeir taka við innlánum frá almenningi. Þess vegna þarf Alþingi að setja lög um aðskilnað viðskiptabanka og fjárfestingarbanka áður en ríkissjóður selur hlut sinn í bönkunum. Fastir pennar 17. maí 2016 08:30
Sjálfstæðisflokkur og Píratar stærstir Sjálfstæðisflokkur mælist með 28,2 prósent en Píratar 25,8 og er munurinn ekki marktækur. Innlent 17. maí 2016 07:16
Nýr flokkur á gömlum grunni Árið 1978 bauð Alþýðuflokkurinn fram til alþingiskosninga undir kjörorðinu "Nýr flokkur á gömlum grunni“. Flokkurinn uppskar 22% fylgi og sinn stærsta kosningasigur með 14 þingmönnum. Skoðun 17. maí 2016 07:00
Jafnréttislög í 40 ár Á fyrstu kvennaráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem haldin var í Mexíkó sumarið 1975 var samþykkt áskorun á þjóðir heims um að setja lög til að tryggja jafnrétti kvenna og karla. Þetta var árið þegar íslenskar konur vöktu heimsathygli Skoðun 17. maí 2016 00:00
Ný stjórnarskrá Íslands skiptir miklu máli fyrir Evrópu (og heimsbyggð alla) Frá sjónarhóli Evrópubúa er Ísland tákn lýðræðis og framfara, nú þegar heimsálfan er nánast öll þjökuð af efnahagslegri óvissu, einræðistilburðum og ótta. Ný stjórnarskrá Íslands, stjórnarskrá þjóðarinnar, vísar heimsbyggðinni leið út úr kreppunni og til nýrrar uppbyggingar. Skoðun 17. maí 2016 00:00
Alþýðufylkingin býður fram lista í næstu Alþingiskosningum Boðað er til félagsfundar fyrir komandi kosningar. Innlent 16. maí 2016 10:49
Davíð gagnrýndi Guðna Th. harðlega og sagðist ekki ætla að þiggja laun sem forseti Davíð Oddsson sagðist fá eftirlaun sem duga honum. Innlent 15. maí 2016 18:23
Skoðanakönnun 365: Flestir vilja búa með Katrínu Jakobsdóttur Alls vildu 13% aðspurðra búa með Katrínu, sem hafði öruggt forskot á aðra stjórnmálaleiðtoga. Óttar Proppé og Bjarni Benediktsson þóttu næst ákjósanlegustu stjórnmálaleiðtogarnir til að deila heimili með. Lífið 14. maí 2016 07:00
Jafnréttisstofa vill vernd hinsegin fólks Jafnréttisstofa segir skipta máli að samkynhneigðir og transfólk njóti sérstakrar verndar í nýjum útlendingalögum. Hóparnir séu ofsóttir víða í heimalöndum sínum og þurfi dvalarleyfi af mannúðarástæðum hér á landi. Innlent 14. maí 2016 07:00
Bananarnir flugu fyrir utan árshátíð Alþingis Hópurinn beinar aðgerðir stóð fyrir mótmælum fyrir utan Hótel Sögu í gær þar sem árleg þingveisla Alþingis var haldin. Innlent 13. maí 2016 13:00
Án hjálpar þarf að fækka ferðamönnum Verði ekki ráðist í endurbætur á fráveitu þéttbýlis við Mývatn verður að takmarka aðgengi ferðamanna að svæðinu. Um þetta er að tefla komi stjórnvöld Mývetningum ekki til aðstoðar með fjárhagslegum stuðningi. Eitt hótel í M Innlent 13. maí 2016 07:00
Forseti Íslands er enginn veislustjóri Ólafur Ragnar Grímsson lætur brátt af embætti. Hann ræðir síðustu vikur, fer yfir ferilinn og framhaldið. Panama-skjölin hafi engan þátt átt í ákvörðun hans um að draga framboð sitt til baka. Innlent 13. maí 2016 05:00
Leiðrétting á rangfærslum Í lok árs 2014 lét LÍN framkvæma óháða úttekt á því hvað kostaði fyrir nemendur að framfleyta sér í öllum löndum þar sem íslenskir námsmenn tóku lán hjá sjóðnum, til þess að kanna hvort Skoðun 13. maí 2016 00:00
Útilokar samstarf með Sjálfstæðisflokknum eftir kosningar Helgi Hjörvar vill kosningabandalag stjórnarandstöðunnar eftir næstu kosningar. Innlent 12. maí 2016 16:21
Kosningalöggjöf til forsetakjörs „skrípaleikur“ Þingmaður Sjálfstæðisflokks furðar sig á því að utankjörstaðakosningar vegna forsetakjörs séu hafnar. Innlent 12. maí 2016 12:22
Stjórmálaflokkurinn Viðreisn formlega stofnaður Stjórnmálaflokkurinn Viðreisn verður formlega settur á laggirnar síðar í mánuðinum á stofnfundi í Hörpu. Innlent 12. maí 2016 11:57
Banaslysið í Aðalvík: Þingmenn og stjórnvöld verða að bregðast við Þingmaður Sjálfstæðisflokks segir kerfið of áhættusamt og leggur til breytingar. Innlent 12. maí 2016 11:44