Engin gögn sem njóta 110 ára leyndar Framsókn hyggst leggja fram frumvarp um afnám 110 ára leyndar úr lögum um opinber skjalasöfn. Þjóðskalastjóri hefur ekki upplýsingar um að til séu skjöl með 110 ára leynd. Innlent 1. apríl 2016 11:26
Þrjú þúsund krefjast afsagnar Sigmundar Davíðs Undirskriftasöfnun hefur verið hrundið af stað til að krefjast afsagnar forsætisráðherra vegna Wintris-málsins. Innlent 27. mars 2016 20:00
Þingmenn meirihlutans velta fyrir sér vantrausti Algjör þögn er úr herbúðum Sjálfstæðisflokksins vegna máls forsætisráðherra. Innlent 26. mars 2016 07:00
Stjórnarandstaðan bíður eftir viðbrögðum Sjálfstæðisflokksins Óttarr Proppé átti ekki von á því að því að forsætisráðherra þætti eðlilegt að skilgreina sína eigin siðferðiskvarða sjálfur. Innlent 25. mars 2016 16:34
Farið í átak til að stytta bið sjúklinga eftir brýnum aðgerðum Stytta á til muna bið fólks eftir liðskiptaaðgerðum, hjartaþræðingum og augasteinsaðgerðum. Innlent 21. mars 2016 18:37
Uppnefndir „þingmenn lágkúrunnar:“ Kölluðu eftir svörum frá Sigmundi Davíð vegna aflandsfélagsins Kallað var eftir því á Alþingi í dag að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, myndi svara fyrir fjármál sín og hagsmunatengsl í ljósi þess að eiginkona hans, Anna Sigurlaug Pálsdóttir, á aflandsfélag á Bresku Jómfrúareyjunum sem lýsti kröfum upp á hálfan milljarð króna í slitabú föllnu bankanna. Innlent 18. mars 2016 16:31
Vonar að fjármálaráðherra hafi orðið fótaskortur á tungunni Valgerður Bjarnadóttir gagnrýnir að fjármálaráðherra gefi því undir fótinn að nýr Landsspítali verði byggður annars staðar en við Hringbraut. Innlent 18. mars 2016 13:18
Fjármálaráðherra segir best að forsætisráðherra svari sjálfur fyrir sín mál Fjármálaráðherra vissi ekki að eiginkona forsætisráðherra væri meðal kröfuhafa í föllnu bankanna og sér ekki að lög og reglur hafi verið brotin. Innlent 17. mars 2016 12:11
Þingmenn jákvæðir varðandi afnám refsinga við vörslu fíkniefna Þingmenn allra flokka vilja þó ganga mis langt í lögleiðingu efnanna. Innlent 15. mars 2016 19:30
Tvö þingmannamál Páls Vals samþykkt á þingi Þingmannamál ná sjaldan að fara alla leið á Alþingi. Innlent 15. mars 2016 15:27
Kristján gerir „mjög alvarlega athugasemdir“ við svar Bjarna um Borgunarmálið Heitar umræður í þingsal um skriflegt svar fjármála- og efnahagsráðherra við spurningum þingmanns Samfylkingarinnar um Borgunarmálið. Innlent 15. mars 2016 15:11
Segir það sjálfstætt og sérstakt vandamál að forsætisráðherra virðist vera kominn með Photoshop Guðmundur Steingrímsson kallar eftir því að fólk láti af hvötum sínum að vera besserwisserar varðandi nýjan Landspítala. Innlent 15. mars 2016 14:17
Birgitta segir að inngrip stóriðjufyrirtækja á faglega umfjöllun ekki eiga að líðast Píratinn vitnaði í færslu Ketils Sigurjónssonar orkubloggara sem í gær skrifaði sína síðustu færslu um orkumál. Innlent 15. mars 2016 14:03
Forysta Samfylkingarinnar verður að fylgja vilja flokksstjórnar Skýr vilji kom fram á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar á laugardag að fylgja ætti eftir tillögum stjórnlagaráðs í stjórnarskrármálinu. Innlent 15. mars 2016 12:49
Vill skoða hvort frönsk lög um sóun eigi við hér Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, vill skoða vandamálið um matarsóun á Íslandi heildrænt. Hún hefur sent fyrirspurn um málið til umhverfis- og auðlindaráðherra. Innlent 15. mars 2016 07:00
Eldra fólk og karlar líklegri til að styðja ríkisstjórnina Ríkisstjórnin nýtur minnst fylgis hjá íbúm á höfuðborgarsvæðinu en karlar og þau sem eldri eru eru líklegri til að styðja hana en konur og þeir sem yngri eru. Innlent 11. mars 2016 18:36
Píratar ætla ekki að styðja við þinglega meðferð tillagna stjórnarskrárnefndar „Þingflokkurinn þarf að hittast og ræða málin en mér þykir líklega, miðað við hvað undan er gengið, að við munum ekki setja nafn okkar við þetta,“ segir þingmaður flokksins. Innlent 11. mars 2016 13:17
Vilja afnema sjálfkrafa skráningu barna í trúfélög Píratar leggja nú fram í annað sinn frumvarp á Alþingi um afnám sjálfkrafa skráningu barna í trú-eða lífsskoðunarfélög. Innlent 10. mars 2016 10:18
Segir auglýsingar ríkisstjórnarinnar augljósa flokkspólitíska ímyndarherferð Fullyrðingar forsætisráðherra á þingi í gær um kostnað við auglýsingar ríkisstjórnarinnar eru vafasamar að mati Katrínar Júlíusdóttur, þingmanns Samfylkingarinnar. Innlent 10. mars 2016 07:00
Stefnt að auknum sveigjanleika í innkaupum hins opinbera Ríkið hefur litla yfirsýn yfir innkaup sín. Frumvarp til breytinga á lögum um opinber innkaup er væntanlegt. Viðskipti innlent 9. mars 2016 20:54
Kostnaður við varanlegan varnargarð metinn 256 milljónir Ekki er talin þörf á bráðabirgðaaðgerðum vegna sjávarrofs í Vík í Mýrdal hefjist framkvæmdir við varanlegan garð í ár. Innlent 9. mars 2016 20:21
Erjur hafa engin áhrif á fylgi Píratar mælast enn stærsti flokkur landsins. Rúmur þriðjungur styður stjórnina. Innlent 2. mars 2016 19:14
Segir Ásmund hafa skipað sér í flokk með popúlistum og Donald Trump Oddný G. Harðardóttir gagnrýnir ummæli þingmanns Sjálfstæðisflokksins um flóttamenn. Innlent 2. mars 2016 17:40
Píratar vilja lög um helgidagafrið burt Verslunarstarfsemi, dansleikir og skemmtanir verða heimilar á helgidögum ef frumvarp Pírata verður að lögum. Innlent 2. mars 2016 17:25
Læra meðal annars af kollegum í Brasilíu og Rússlandi 445 lögreglumenn hafa sótt námskeið erlendis á undanförnum tíu árum. Innlent 29. febrúar 2016 19:20
Ekki hægt að merkja teljandi áhrif vegna hvalveiða Þetta er meðal niðurstaðna sem lesa má í skýrslu utanríkisráðherra um áhrif hvalveiða á samskipti Íslands og annarra ríkja. Innlent 29. febrúar 2016 17:58
Hægri grænir ganga til liðs við Íslensku þjóðfylkinguna Nýtt framboð vill meðal annars banna búrkur og almenna skuldaleiðréttingu. Innlent 27. febrúar 2016 18:07
Ríkisstjórnin líka með skúffu: 950 milljónir í handvalin verkefni Ríkisstjórn Íslands hefur sett peninga í ýmis verkefni með ráðstöfunarfé sínu sem skaffað er árlega á fjárlögum. Innlent 26. febrúar 2016 11:15
Embættismenn í raun æviráðnir með broti á auglýsingaskyldu Vigdís Hauksdóttir vill kortleggja stærð embættismannakerfisins. Segir lög ítrekuð brotin með því að ríkið auglýsi ekki störf æðstu embættismanna. Innlent 25. febrúar 2016 19:00
Endurupptökunefnd andstæð stjórnarskrá Ákvæði í sakamálalögum um endurupptökunefnd eru andstæð stjórnarskrá. Þetta kemur fram í niðurstöðu Hæstaréttar í máli karlmanns sem hafði óskað eftir endurupptöku vegna formgalla í meðferð sakamáls. Innlent 25. febrúar 2016 17:54