Frí á Alþingi vegna vetrarfrís í grunnskólum Skrifstofustjóri Alþingis segir nokkra þingmenn hafa beðið um breytingar á áætluninni síðastliðið haust. Innlent 25. febrúar 2016 16:00
Píratar fara ekki í ríkisstjórn þar sem ráðherrar sitja líka á þingi Samþykktu ályktun í kosningakerfi flokksins um eina af forsendum ríkisstjórnarsamstarfs. Innlent 25. febrúar 2016 13:49
Píratar leggja til að opna nefndarfundi Samkvæmt nýju frumvarpi flokksins yrðu fundir jafnan haldnir í heyranda hljóði og sendir út á vefnum. Innlent 25. febrúar 2016 09:43
Eigendum óheimilt að greiða sér arð Nýtt fyrirkomulag heilsugæslunnar verður kynnt í dag. Breytt greiðslufyrirkomulag og þrjár nýjar einkareknar heilsugæslustöðvar. Innlent 25. febrúar 2016 07:00
Alþýðusambandið lýsir furðu yfir viðbrögðum Ragnheiðar Elínar Alþýðusamband Íslands lýsir furðu yfir viðbrögðum Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, við frumvarpi sem lagt var fram á Alþingi í vikunni til að stemma stigu við kennitöluflakki. Innlent 25. febrúar 2016 07:00
Hafnar ásökunum um skort á samráði Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, hafnar algjörlega fullyrðingum um að samningar um 131 milljarðs greiðslur á tíu árum vegna búvörusamnings hafi verið samþykktir án samráðs. Innlent 25. febrúar 2016 07:00
Gunnar Bragi fundaði með Bandaríkjamönnum um öryggis-og varnarmál Gunnar Bragi Sveinsson, utanríkisráðherra, fundaði í dag með þeim Jim Townsend, aðstoðarvarnarmálaráðherra Bandaríkjanna, og Benjamin Ziff, aðstoðarutanríkisráðherra, um samstarf þjóðanna í öryggis- og varnarmálum. Innlent 24. febrúar 2016 17:22
Nýr búnaður og sérhæfður læknir eiga að auka öryggi sjúklinga Landspítalinn mun á næstu vikum hefja framkvæmd aðgerða sem ekki hefur verið mögulegt að gera hér á landi undanfarin ár. Innlent 24. febrúar 2016 12:51
Birgitta biðst afsökunar á sínum hlut í deilum innan Pírata Biður sérstaklega frjálshyggjumanninn Ólaf Evert afsökunar. Innlent 24. febrúar 2016 09:58
Helgi Hrafn segir að leysa þurfi samskiptavanda innan Pírata „Hvernig við tölum um hvort annað er ekki í lagi,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson. Innlent 24. febrúar 2016 08:50
„Forsætisráðherrann getur ekki farið í landsbyggðarpólitík um svona alvarlegt mál“ Magnús Karl Magnússon, deildarforseti læknadeildar Háskóla Íslands, segir orð og gerðir skipta máli í pólitík. Innlent 23. febrúar 2016 10:02
Reyna að sporna gegn kennitöluflakki Þingmenn fjögurra flokka leggja fram frumvarp um að stjórnarmenn og framkvæmdastjórar megi ekki vera í forsvari tveggja fyrirtækja, eða fleiri, sem hafi orðið gjaldþrota. Innlent 22. febrúar 2016 15:41
Segir það fáránlegt að ganga fram með samninga án samstöðu Árni Páll Árnason formaður Samfylkingarinnar gagnrýnir samráðsleysi ríkisstjórnarinnar og bendir á að samningarnir eiga enn eftir að hljóta þinglega meðferð og hljóta samþykki til að veita fé úr fjárlögum. Innlent 22. febrúar 2016 13:20
Hefur ekki áhyggjur af klofningi í röðum Pírata Mjög skiptar skoðanir eru meðal pírata um hvort samþykkja eigi tillögur að breytingar á stjórnarskrá, þrátt fyrir að þær gangi ekki nógu langt að þeirra mati. Þingmaður pírata hefur þó ekki áhyggjur af því að málið kljúfi stærsta flokk landsins. Innlent 21. febrúar 2016 20:00
Segir umhverfisráðherra fara með rangt mál Stjórnarformaður Landstólpa segir rangt hjá umhverfisráðherra að fyrirtækið beri hundruð milljóna kostnað við varðveislu á gömlum hafnargarði í Hafnartorgi. Innlent 19. febrúar 2016 12:32
Hugleiddi formannsframboð en fannst rétt að yfirgefa pólitíkina Katrín Júlíusdóttir segir konur ef til vill síður líta á þingmennskuna sem framtíðarstarf en karlar. Finnst rétti tíminn núna til að kveðja pólitíkina. Innlent 18. febrúar 2016 20:03
Nauðsynlegt að lögfesta heilbrigðisþjónustu utan sjúkrastofnana Heilbrigðisráðherra sat fyrir svörum fulltrúa í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis í dag og boðaði lagabreytingar varðandi þjónustu utan sjúkrastofnana. Innlent 18. febrúar 2016 19:52
Vigdís verður sú reynslumesta Verði Vigíds Haukdsdóttir kjörin á Alþingi í kosningunum 2017 verður hún reynslumesta þingkona landsins. Innlent 18. febrúar 2016 09:52
Katrín Júlíusdóttir hættir á þingi Katrín Júlíusdóttir, varaformaður Samfylkingarinnar og þingmaður, ætlar ekki að sækjast eftir endurkjöri í næstu Alþingiskosningum. Innlent 18. febrúar 2016 08:48
Eignir ríkisins að grotna niður og samfélagið að versna Þingmenn gagnrýna stjórnvöld fyrir að fjárfesta of lítið í innviðum samfélagsins sem séu við það að grotna niður. Fjármálaráðherra segir svigrúmið lítið. Innlent 17. febrúar 2016 19:49
Katrín segir kerfið orðið viðskila við réttlætið Formaður VG segir áhyggjur fólks af ástandi heilbrigðismála tengjast reiði vegna þess að á sama tíma skili fyrirtæki og fjármálastofnanir milljörðum í arð. Innlent 16. febrúar 2016 19:29
Samfylkingunni hollt að menn reyni með sér í formannskjöri Ólína Þorvarðardóttir segir bréf Árna Páls að mörgu leyti sýna hreinskilni og hughrekki en það yrði flokknum hollt að hann fengi mótframboð. Innlent 12. febrúar 2016 12:55
Baráttan um formannsembættið í Samfylkingunni hefst formlega í apríl Ósk um allsherjaratkvæðagreiðslu og formannsframboð í Samfylkingunni þurfa að koma fram fyrir miðjan apríl. Innlent 11. febrúar 2016 13:19
Formannskjöri og landsfundi Samfylkingarinnar flýtt fram í júní Árni Páll Árnason hefur ekki gert upp hug sinn hvort hann býður sig fram á ný sem formaður Samfylkingarinnar. Innlent 10. febrúar 2016 18:41
Ákvörðun um formannskjör og landsfund tekin síðdegis Framkvæmdastjórn Samfylkingarinnar kemur saman síðdegis þar sem ákveðið verður hvort flýta á landsfundi og formannskjöri. Innlent 10. febrúar 2016 14:38
Engar viðræður um varanlega viðveru Bandaríkjahers á Íslandi Utanríkisráðherra segir jákvætt að Bandaríkjamenn vilji endurnýja flugskýli á Keflavíkurflugvelli þannig að það geti þjónað ratsjárflugvélum þeirra. Innlent 10. febrúar 2016 14:29
Frestur forsætisráðuneytis til að skila hugmyndum um Hafnartorg framlengdur um viku Landstólpar þróunarfélag hafa framlengt frest forsætisráðuneytisins til að skila inn hugmyndum um Hafnartorg til 19. febrúar. Innlent 9. febrúar 2016 14:06
Hrókeringar í vændum hjá Sjálfstæðisflokknum Stokka á upp í nefndarsetu þingmanna Sjálfstæðisflokksins í alþjóðanefndum Alþingis til þess að Hanna Birna Kristjánsdóttir geti tekið sæti í einni af nefndunum. Innlent 6. febrúar 2016 12:40
Ákvörðun um formannskjör í Samfylkingunni tekin í næstu viku Formaður framkvæmdastjórnar og framkvæmdastjóri Samvfylkingarinnar koma með tillögur um framkvæmd formannskjörs í næstu viku. Landsfundi líklega ekki flýtt. Innlent 5. febrúar 2016 14:48
Sveigja þarf lög Samfylkingarinnar til að flýta formannskjöri Til að kalla fram almennt formannskjör þurfa 150 flokksmenn Samfylkingarinnar að óska eftir því eigi síðar en 45 dögum fyrir landsfund. Innlent 4. febrúar 2016 15:59