Kallað eftir aðgerður vegna áhrifa innflutningsbanns Rússa Steingrímur J. Sigfússon segir launafólk og byggðir á norðaustur og austurlandi verða fyrir tekjumissi vegna innflutningsbanns Rússa. Innlent 4. febrúar 2016 15:27
Útrýming fjölbýla á hjúkrunarheimilum myndi kosta sjö milljarða 502 fjölbýli eru á hjúkrunarheimilum víðsvegar um landið. Innlent 3. febrúar 2016 22:44
Vill að innflytjendur endurgreiði neytendum vegna tollkvóta Brynhildur Pétursdóttir, þingmaður Bjartrar framtíðar, skorar þrjú fyrirtæki að skila 509 milljónum aftur til neytenda. Innlent 3. febrúar 2016 18:23
Mest skorið niður í ráðhúsinu segir borgarstjóri Stjórnendur leikskóla í Reykjavík segja búið að skera niður inn að beini í leikskólum borgarinnar. Borgin ætlar að hagræða og skera niður um 1,8 prósent af útgjöldum borgarinnar í ár. Innlent 3. febrúar 2016 13:39
„Svarar engu að sjá borgarstjórann dansa á sviði“ Á borgarstjórnarfundi í gær voru hagræðingaraðgerðir upp á tæpa tvo milljarða samþykktar. Borgarstjórn var gagnrýnd fyrir óljósar sparnaðaráætlanir. Borgarstjóri segir að sparað verði mest í ráðhúsinu og miðlægri þjónustu. Innlent 3. febrúar 2016 07:00
Ekki í valdi ráðuneytisins að gera gögnin opinber Ástæða þess að hluti gagna, sem varða samninga stjórnvalda við kröfuhafa föllnu bankanna, hefur stöðu trúnaðargagna er tvíþættur. Innlent 1. febrúar 2016 16:23
Spyr hvort flóttamenn hafi verið krafðir um endurgreiðslu kostnaðar Heimilt hefur verið að krefja hælisleitendur um endurgreiðslu hluta kostnaðar frá árinu 2010. Innlent 27. janúar 2016 20:24
Sala Landsbankans á Borgun „augljóst klúður“ að mati forsætisráðherra Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, var spurður út í Borgunarmálið á þingi í dag. Viðskipti innlent 25. janúar 2016 15:51
Ósamkomulag um sölu bankanna milli stjórnarflokkanna Formaður Samfylkingarinnar óttast að hagsmuna almennings verði ekki gætt við sölu á hlut ríkisins í Landsbanka og Íslandsbanka. Innlent 21. janúar 2016 21:09
Engin vinna við endurskoðun viðskiptaþvingana í utanríkisráðuneytinu Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segir viðskiptaþvinganir virka þó þær séu umdeildar. Viðskipti innlent 21. janúar 2016 11:23
Bjarni vill endurskoða reglur um sölu jóla- og páskabjórs „Þetta er auðvitað sóun, það er alveg hárrétt,“ sagði ráðherrann á þinginu í dag. Viðskipti innlent 21. janúar 2016 11:13
Ekki hægt að halda þjóðaratkvæðagreiðslu í hvert sinn sem ríkiseign er seld Formaður Samfylkingarinnar ræddi sölu ríkiseigna og sölu Landsbankans á Borgun við fjármála- og efnahagsráðherra á þingi í morgun. Innlent 21. janúar 2016 11:06
Sakar Birgittu um að ausa þingmenn auri og lygum Birgitta Jónsdóttir segir auðvelt að fletta upp þeim styrkjum sem þingmenn Sjálfstæðisflokksins hefðu fengið frá útgerðarfyrirtækjum. Innlent 20. janúar 2016 20:44
Vill að FME rannsaki sölu Landsbankans á Borgun Árni Páll Árnasson, formaður Samfylkingarinnar, vill að þingið láti til sín taka í málinu og knýi á um svör. Viðskipti innlent 20. janúar 2016 16:50
"Birgitta Jónsdóttir hefur ekki úr háum stól að detta í þessari umræðu frekar en áður“ Ásmundur Friðriksson segir þingmann Pírata hafa atað þingmenn aur og lygum vegna ummæla um að þeir þingmenn sem hafi talað máli útgerðarinnar gagnvart viðskiptaþvingunum gegn Rússlandi. Innlent 20. janúar 2016 16:17
Enn vefst stjórnarskráin fyrir þingmönnum Formaður Samfylkingarinnar segir nauðsynlegt að þjóðaratkvæðagreiðsla um breytingar á stjórnarskránni fari fram fyrir kosningaþing sem hefst næsta haust. Innlent 19. janúar 2016 19:30
Segir meirihlutann ætla að draga málskotsrétt forseta til baka Birgitta Jónsdóttir segir Sigmund Davíð standa í vegi fyrir því að stjórnarskrárnefnd geti skilað af sér. Innlent 19. janúar 2016 18:03
Forsætisráðherra segir ekki liggja á að selja hlut ríkisins í Landsbankanum Sigmundur Davíð Gunnlaugsson segir að treysta þurfi bankasýslunni til að hugsa um hag almennings. Innlent 19. janúar 2016 16:26
Sigmundur segir að það séu ekki tvö lið að takast á um stjórnarskrána Formaður Samfylkingarinnar spurði forsætisráðherra út í stöðu stjórnarskrárbreytinga. Innlent 19. janúar 2016 15:10
Illugi vill nýta bæði möguleika innan kerfis og utan til að bæta lestrarkunnáttu Katrín Jakobsdóttir spurði Illuga Gunnarsson út í umdeild ummæli um skólakerfið. Innlent 19. janúar 2016 14:48
„Kannski betra fyrir smáþjóð eins og okkur að vera ekki að blanda okkur í þetta“ Frosti Sigurjónsson vill ekki að Ísland taki þátt í stofnun Innviðafjárfestingabanka Asíu. Viðskipti innlent 18. janúar 2016 17:06
Engin plön um þjóðaratkvæði um verðtryggingu Þingflokksformaður Framsóknar segir flokkinn þó til í þjóðaratkvæðagreiðslu. Innlent 18. janúar 2016 14:30
Yfir tvö hundruð mál bíða óafgreidd í þinginu Þingið kemur saman eftir jólafrí á morgun og þar bíður þingmönnum haugur af málum. Innlent 18. janúar 2016 11:16
Stjórnarskrártillögurnar verða ekki tilbúnar áður en þingið kemur saman Tillögur fulltrúa meirihlutans ekki komnar fram. Innlent 18. janúar 2016 10:13
Ágreiningur um heimild til að kalla eftir þjóðaratkvæði um þingsályktunartillögur „Viðkvæm staða,“ segir formaður stjórnarskrárnefndar. Innlent 15. janúar 2016 13:32
Ágreiningur í stjórnarskrárnefnd: „Það er verið að framleiða nýjan ágreining“ Fulltrúi minnihlutans í stjórnarskrárnefnd segir það í höndum meirihlutans að ákveða hvort samkomulag náist. Innlent 15. janúar 2016 10:45
Ætla að gefa út fyrirmæli til lögreglustjóra um hvernig á að yfirheyra viðkvæma Engar samræmdar verklagsreglur eru til í dag um meðhöndlun lögreglu á málum þar sem grunur leikur á ofbeldi gegn fötluðu fólki. Innlent 14. janúar 2016 11:32
Tæpar sextíu milljónir fyrir aðkeypta þjónustu í innanríkisráðuneytinu Verkfræðistofan Mannvit fékk mest vegna vinnu sinnar við mat á flugvallarkostum á höfuðborgarsvæðinu. Innlent 13. janúar 2016 11:12
Fimm þingmenn í námi og nokkrir með hliðarverkefni Telja námið gagnast störfum sínum á Alþingi. Innlent 13. janúar 2016 10:30
Steingrímur segir óljóst hvort samningaleiðin eða dómstólaleiðin í Icesave hefði á endanum verið betri Telur að samdráttur landsframleiðslu hefði samtals orðið að minnsta kosti einu prósentustigi minni ef Icesave málið hefði verið leyst árið 2009. Viðskipti innlent 12. janúar 2016 15:03