Þriðja KR-goðsögnin komin í þjálfarateymið í Vesturbænum Þjálfarateymi karlaliðs KR í fótbolta er fullmannað. Íslenski boltinn 5. október 2017 16:48
Brynjar í Breiðholtið Brynjar Þór Gestsson hefur verið ráðinn þjálfari ÍR í Inkasso-deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 4. október 2017 19:38
Milos á leið til Svíþjóðar Milos Milojevic er á leiðinni til Svíþjóðar þar sem hann byrjar í nýju starfi 1. janúar næstkomandi. Íslenski boltinn 4. október 2017 19:00
Bjarni verður aðstoðarmaður Rúnars Samkvæmt heimildum íþróttadeildar 365 verður Bjarni Guðjónsson aðstoðarþjálfari Rúnars Kristinssonar hjá KR. Íslenski boltinn 4. október 2017 19:00
KA hefði orðið meistari ef að það hefði verið flautað af í hálfleik Nýliðar KA stóðu sig vel á sínu fyrsta tímabili í Pepsi-deildinni í sumar og enduðu í sjöunda sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 4. október 2017 16:00
Flest mörk í Pepsi áttu rætur sínar að rekja til Húsavíkur og Akranes Það er fróðlegt að skoða hvar leikmenn Pepsi-deildarinnar urðu að fótboltamönnum og hverjir þeirra voru að skora mest í sumar. Íslenski boltinn 4. október 2017 11:30
KR-ingar skoruðu ekki á heimavelli eftir 31. júlí Markaleysi KR-inga á heimavelli er örugglega ein aðalástæðan fyrir því að KR verður ekki í Evrópukeppninni á næsta tímabili. KR endaði í 4. Sæti Pepsi-deildarinnar en Valur, Stjarnan og FH komust í Evrópukeppnina. Það verður örugglega í forgangi að laga þetta hjá nýjum þjálfara KR-liðsins, Rúnari Kristinssyni. Íslenski boltinn 3. október 2017 23:00
Rúnar: KR vill alltaf vera í toppbaráttu Rúnar Kristinsson er tekinn við KR á nýjan leik og á að koma félaginu aftur í fremstu röð. Rúnar skrifaði undir þriggja ára samning við KR í dag. Hann tekur við af Willum Þór Þórssyni. Íslenski boltinn 3. október 2017 17:30
Milos hættir sem þjálfari Breiðabliks Milos Milojevic verður ekki áfram þjálfari Breiðabliks í Pepsi-deild karla í fótbolta en þetta tilkynnti félagið á heimasíðu sinni í dag. Íslenski boltinn 3. október 2017 14:48
Rúnar tekur aftur við KR-liðinu Rúnar Kristinsson er aftur orðinn þjálfari KR í Pepsi-deild karla í fótbolta en hann var kynntur sem nýr þjálfari liðsins á blaðamannafundi í Frostaskjóli í dag. Íslenski boltinn 3. október 2017 14:00
Undirbjuggu veglegt lokahóf en félögum þótti kostnaðurinn of mikill 19 af hverjum tuttugu í efstu deild vilja veglegt lokahóf. Félögin virðast ekki tilbúin í kostnaðinn sem því fylgir. Leikmannasamtök Íslands ætla að reyna aftur á næsta ári. Fótbolti 3. október 2017 13:00
Guðjón Pétur: Grín að ég sé ekki í liði ársins í Pepsi-mörkunum Guðjón Pétur Lýðsson greindist með sáraristilbólgu fyrir nokkrum árum sem hafði mikil áhrif á feril hans. Hann vann bug á meininu með breyttu mataræði. Álftnesingurinn segist vera mjög vanmetinn knattspyrnumaður. Íslenski boltinn 3. október 2017 06:00
Átta lið skoruðu meira en KR í Pepsi-deildinni í sumar KR-ingar skoruð 31 mark í Pepsi-deildinni í sumar og liðinu tókst ekki að tryggja sér sæti í Evrópukeppninni á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 2. október 2017 19:00
Guðni vill halda veglegt lokahóf Guðni Bergsson, formaður KSÍ, mætti í Bítið á Bylgjunni í morgun til þess að svara gagnrýni í Fréttablaðinu í dag. Íslenski boltinn 2. október 2017 10:45
Andri og Mayor best | Agla og Alex efnilegust Pepsi-deildunum er lokið og KSÍ nýtti tækifærið og verðlaunaði um helgina þá leikmenn sem sköruðu fram úr. Íslenski boltinn 2. október 2017 09:15
Aðgerða er þörf KSÍ er hætt að halda hóf fyrir liðin og þetta hefur farið úr risastóru partýi á Hótel Íslandi niður í verðlaunaafhendingu í Háskólabíói og í það að KSÍ dreifi verðlaunum eins og áður er upptalið. Bakþankar 2. október 2017 06:00
Andri jafnaði metið og Víkingur féll Mikil spenna ríkti í Vestmannaeyjum og á Akranesi þar sem ÍBV og Víkingur Ó börðust um að halda sér í deild hinna bestu að ári. Íslenski boltinn 2. október 2017 06:00
Willum Þór: Fyrst og fremst þakklátur að hafa fengið þetta tækifæri Willum Þór Þórsson stýrði liði KR í síðasta skipti í dag, allavega í bili. Kosningabarátta tekur við enda leiðir hann lista Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi kosningar. KR var aldrei nálægt því að landa sigri í dag og var spilamennska þeirra ekki uppá marga fiska. Íslenski boltinn 30. september 2017 17:41
Ejub sjálfur veit ekki hvort hann verði með liði áfram Þjálfari Víkings frá Ólafsvík var að vonum niðurlútur þegar blaðamaður Vísis náði á hann eftir leikinn á móti ÍA fyrr í dag. Hann reyndi samt að tína til jákvæða hluti þrátt fyrir að hans menn væru fallnir úr Pepsi deildinni. Íslenski boltinn 30. september 2017 17:39
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - KA 3-0 │ Gunnar Heiðar hélt ÍBV á lífi ÍBV skoraði þrjú mörk í dag og tryggði sæti sitt í Pepsi deildinni að ári Íslenski boltinn 30. september 2017 17:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Stjarnan 0-1 │ Stjörnumenn halda öðru sætinu Willum Þór Þórsson stýrði KR í siðasta skipti í dag, en liðið hlaut lægri hlut gegn Stjörnunni á heimavelli. Íslenski boltinn 30. september 2017 17:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - Víkingur Ó 0-0 │Vesturlandið féll Víkingur Ólafsvík náði ekki að halda sér á lífi í Pepsi deildinni í lokaleiknum á Skipaskaga þar sem þeir þurftu sigur og að treysta á að ÍBV misstígi sig í Eyjum. Íslenski boltinn 30. september 2017 17:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - Fjölnir 2-1 │ Andri Rúnar jafnaði markametið Andri Rúnar Bjarnason framherji Grindavíkur jafnaði markamet efstu deildar þegar hann skoraði sigurmark Grindavíkur í 2-1 sigrinum gegn Fjölni í Grindavík í dag. Íslenski boltinn 30. september 2017 17:15
Logi verður áfram: Hansen hefði ekki verið í hóp ef ég hefði vitað þetta „Eins og gefur að skilja þá leið mér ekki vel með það að fá þetta sigurmark á okkur undir lok leiksins,“ segir Logi Ólafsson, þjálfari Víkinga. Íslenski boltinn 30. september 2017 17:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Breiðablik 0-1 │ FH ekki í topp 2 í fyrsta skipti í 15 ár FH-ingum mistókst að stela öðru sætinu af Stjörnumönnum þegar þeir lágu 0-1 á heimavelli fyrir Breiðablik Íslenski boltinn 30. september 2017 17:00
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - Víkingur R 4-3 │Bikarinn á loft Íslandsmeistarar Vals tóku á móti Víkingi frá Reykjavík í lokaleik tímabilsins á teppinu á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 30. september 2017 16:45
Milos: Ósammála en auðvitað hafið þið rétt fyrir ykkur Milos Milojevic og lærisveinar hans í Breiðabliki unnu 0-1 sigur á FH í lokaumferð Pepsideildarinnar í dag. Íslenski boltinn 30. september 2017 16:41
Andri Rúnar: Hugurinn leitar út „Þetta er mikill léttir, mjög mikill. Það var komin ágætis pressa frá ykkur öllum og fínt að jafna þetta,“ sagði Andri Rúnar Bjarnason eftir 2-1 sigur Grindavíkur á Fjölni þar sem hann jafnaði markamet efstu deildar með sínu nítjánda marki í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 30. september 2017 16:33
Hafa trú á Andra, FH og ÍBV Fréttablaðið fékk sex spekinga á Stöð 2 Sport til að fá svara stærstu spurningunum fyrir lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag. Hver tekur annað sætið, hver fellur og hvað endar Andri Rúnar með mörg mörk? Íslenski boltinn 30. september 2017 06:00
Teigurinn: Óli Stefán og Andri Rúnar á pakkadíl til Breiðabliks Stór tíðindi urðu í gær þegar þjálfari Grindvíkinga, Óli Stefán Flóventsson, var sagður ætla að hætta með liðið eftir tímabilið. Strákarnir í Teignum ræddu mál Óla Stefáns og Grindvíkinga í kvöld. Íslenski boltinn 29. september 2017 22:15