Besta deild karla

Besta deild karla

Leikirnir




    Fréttamynd

    Lykilmaður hjá Þór fallinn frá

    Rúnar Haukur Ingimarsson, lykilmaður í starfi Íþróttafélagsins Þórs á Akureyri, er látinn. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri í nótt eftir harða og erfiða baráttu við illvígan sjúkdóm.

    Sport
    Fréttamynd

    Reynir tekur við HK

    HK staðfesti í dag að Reynir Leósson hefði verið ráðinn sem þjálfari liðsins en hann tekur við liðinu af Þorvaldi Örlygssyni sem tók við liði Keflavíkur í gær.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Præst: Þarf á nýrri áskorun að halda

    Michael Præst er á förum frá Stjörnunni en hann segist ekkert vera farinn að ræða við önnur félög. Hann ákvað að fara frá Stjörnunni til þess að bæta sig sem leikmaður en hann segist vera opinn fyrir því að ganga til liðs við annað lið á Íslandi.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Guðjón yfirgefur Breiðablik

    Guðjón Pétur Lýðsson er á förum frá Breiðabliki en hann og knattspyrnudeild félagsins hafa ákveðið að nú skilji leiðir og leikmannasamningur Guðjóns verður ekki framlengdur.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Bakvörður efstur í fyrsta sinn

    Blikinn Kristinn Jónsson lagði upp flest mörk í Pepsi-deild karla í sumar en vinstri bakvörðurinn úr Kópavogi gaf einni stoðsendingu meira en Leiknismaðurinn Hilmar Árni Halldórsson.

    Íslenski boltinn
    Fréttamynd

    Átti aðeins einn „slakan“ leik í sumar

    Kristinn Jónsson var besti leikmaður Pepsi-deildar karla í fótbolta í sumar að mati Fréttablaðsins og Vísis. Blikar áttu þrjá bestu leikmennina í einkunnagjöfinni og besta vörn deildarinnar á sex leikmenn meðal þeirra 30 bestu. Fréttablaðið gerir upp sumarið.

    Íslenski boltinn