Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Leiknir - Fylkir 1-1 | Leiknismenn jöfnuðu undir lokin Leiknismenn og Fylkismenn gerðu 1-1 jafntefli í gríðarlega mikilvægan leik í Breiðholtinu í kvöld en leikurinn var í 9. umferð Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 22. júní 2015 21:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Pepsi-deildin á einum stað Fjórir mikilvægir leikir eru á dagskrá Pepsi-deildar karla í kvöld. Fylgstu með þeim öllum hér. Íslenski boltinn 22. júní 2015 18:30
Stjarnan unnið fimm leiki gegn KR í röð Stjörnunni hefur gengið vel með KR í undanförnum leikjum. Íslenski boltinn 22. júní 2015 17:30
Heimir: Pirrar mig þegar sérfræðingar eins og Hjörvar tjá sig á Twitter Þjálfari FH hundóánægður með umræðuna sem skapaðist í kringum Kassim Doumbia eftir stórleikinn í gærkvöldi. Íslenski boltinn 22. júní 2015 17:15
Bergsveinn í banni gegn Víkingi | Nýtt miðvarðapar hjá Fjölni Fjölnismenn verða án fyrirliða síns, Bergsveins Ólafssonar, í leiknum gegn Víkingi í 9. umferð Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 22. júní 2015 16:15
Milos kallaður fyrr heim vegna leikbanns Ólafs Verður á hliðarlínunni er Víkingur mætir Fjölni í Fossvoginum í kvöld. Íslenski boltinn 22. júní 2015 13:00
Víkingar fara til Slóveníu | KR mætir Cork City Dregið var í forkeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. Íslenski boltinn 22. júní 2015 11:20
Fær Doumbia sömu meðferð og Rooney? "Ég skoða mál Doumbia síðar í dag,“ sagði framkvæmdastjóri KSÍ sem gæti ákveðið að vísa máli Kassim Doumbia til aganefndar. Íslenski boltinn 22. júní 2015 10:58
Celtic aftur til Íslands - mætir Stjörnunni Stjarnan mætir Celtic í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en dregið var í höfuðstöðvum UEFA í Nyon í Sviss í dag. Íslenski boltinn 22. júní 2015 10:22
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Stjarnan - KR 0-1 | KR ætlar að vera með í toppbaráttunni KR stimplaði sig inn í toppbaráttuna í Pepsi-deild karla með 0-1 sigri á Stjörnunni á Samsung-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 22. júní 2015 09:56
Dregið í forkeppni Meistaradeildarinnar og Evrópudeildarinnar | Stjarnan fær erfiðan mótherja Dregið verður í forkeppni Meistaradeildar Evrópu og Evrópudeildarinnar í dag. Íslenski boltinn 22. júní 2015 09:41
Kassim: Veit ekki hvert ég var að hlaupa Kassim Doumbia, miðvörður FH, var glaðbrosandi þegar hann spjalla við blaðamenn eftir leikinn enda nýbúinn að tryggja sínum mönnum eitt stig. FH og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í toppslag Pepsi-deildar karla í kvöld. Íslenski boltinn 21. júní 2015 23:03
Heimir: Eins og boltinn væri eldhnöttur Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, ræddi við blaðamenn eftir að FH og Breiðablik gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi-deild karla í kvöld. Íslenski boltinn 21. júní 2015 23:01
Köld kveðja frá Kassim í kvöld: „Fuck off“ | Myndband Kassim Doumbia var hetja FH-inga í kvöld þegar hann tryggði liðinu 1-1 jafntefli í toppslagnum við Breiðablik með því að jafna metin með skallamarki í uppbótartíma í leik liðanna í 9. umferð Pepsi-deildarinnar. Íslenski boltinn 21. júní 2015 22:57
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Breiðablik 1-1 | Doumbia hélt FH á toppnum Miðvörðurinn skoraði jöfnunarmark í uppbótartíma fyrir FH sem var einum færri. Íslenski boltinn 21. júní 2015 22:45
Báðir leikir dagsins í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport Tveir hörkuleikir fara fram í Pepsi-deild karla í dag, en níunda umferðin hefst í dag. Annarsvegar mætast Valur og ÍBV á Hlíðarenda og hinsvegar FH og Breiðablik í Kaplakrika. Íslenski boltinn 21. júní 2015 08:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - ÍBV 1-1 | Eyjamenn stöðvuðu sigurgöngu Vals Eyjamenn enduðu fimm leikja sigurgöngu Valsmanna og nældu sér í sín fyrstu stig á útivelli í 1-1 jafntefli Vals og ÍBV á Hlíðarenda í fyrsta leik níundu umferðar Pepsi-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 21. júní 2015 00:01
Heimir Guðjóns: Leikurinn vinnst á smáum atriðum Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir að leikurinn gegn Breiðabliki á morgun sé gífurlega mikilvægur leikur. Með sigri getur FH komið sér fjórum stigum frá Breiðabliki. Íslenski boltinn 20. júní 2015 19:30
Garðar líklega úr leik Framherji Stjörnunnar undirbúinn að spila ekki meira á þessari leiktíð. Íslenski boltinn 20. júní 2015 09:00
Bikarþreyta Blika ræður úrslitunum Tvö efstu lið Pepsi-deildar karla eigast við þegar FH tekur á móti Breiðabliki á sunnudagskvöld. Breiðablik, eina taplausa lið deildarinnar, féll úr leik í bikarnum í vikunni. Íslenski boltinn 20. júní 2015 08:00
Fjölnisstrákarnir bíða enn eftir að fá mörkin sín staðfest á KSÍ-síðunni Fjölnir vann 3-0 sigur á Leikni í áttundu umferð Pepsi-deildar karla á mánudagskvöldið en markaskorarar liðsins hafa þó ekki enn fengið mörkin skráð á sig á KSÍ-síðunni. Íslenski boltinn 19. júní 2015 11:53
Sjáið ferðasögu Valsmanna austur á land Valsmenn eru eitt af liðunum átta sem verða í pottinum þegar dregið verður í átta liða úrslit Borgunarbikars karla í hádeginu. Íslenski boltinn 19. júní 2015 10:00
Fyrsta framherjaparið í áratug sem skorar þrennu FH-ingarnir Kristján Flóki Finnbogason og Steven Lennon eru báðir búnir að skora þrennu í sumar. Íslenski boltinn 19. júní 2015 08:00
Nýútskrifuð hetja KA-manna: Búinn að vera góður sólarhringur „Þetta er búinn að vera góður sólarhringur,“ sagði markaskorarinn Ævar Ingi Jóhannesson í lok leiks en í gær útskrifaðist hann sem stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri. „Ég fór aðeins fyrr heim en vinir mínir og í aðeins betra standi en þeir og það borgaði sig í dag.“ Íslenski boltinn 18. júní 2015 23:19
Pedersen skoraði í sjötta leiknum í röð þegar Valur fór örugglega áfram Patrick Pedersen var áfram á skotskónum þegar Valsmenn tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Borgunarbikarsins eftir 4-0 sigur á Fjarðabyggð í leik liðanna í sextán liða úrslitunum í Fjarðabyggðarhöllinni á Reyðarfirði. Íslenski boltinn 18. júní 2015 20:09
Miðstöð Boltavaktarinnar | Borgunarbikarinn í beinni Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum upp á að fylgjast samtímis með leikjum kvöldsins í sextán liða úrslitum Borgunarbikar karla. Íslenski boltinn 18. júní 2015 18:32
Sjáðu leikskrána fyrir 16-liða úrslit Borgunarbikarsins Sextán-liða úrslit Borgunarbikars karla fara í heilu lagi fram í kvöld. Íslenski boltinn 18. júní 2015 16:00
Pedersen: Vil nýja áskorun Sóknarmaðurinn Patrick Pedersen hefur skorað mikið með Val og vonast til að dvöl sín hjá félaginu sé stökkpallur. Íslenski boltinn 18. júní 2015 11:30
Verða bara Pepsi-deildarlið í átta-liða úrslitum bikarkeppninnar? Það er mikill bikardagur í dag en þá fara fram allir átta leikirnir í sextán liða úrslitum Borgunarbikars karla. Íslenski boltinn 18. júní 2015 06:30
Líður eins og við getum ekki tapað Þróttur er með fullt hús stiga á toppi 1. deildar undir stjórn Greggs Ryder sem þykir einn færasti þjálfari landsins. Ekki er langt síðan Þróttur var í miklum vandræðum innan vallar sem utan en uppgangur félagsins hefur verið mikill síðan Ryder tók við. Íslenski boltinn 18. júní 2015 06:00