Bíll nr. 100 seldur á næstu vikum Askja, nýtt bílaumboð, hefur tekið við umboðinu fyrir Mercedes Benz. Starfsemin fer vel af stað að sögn framkvæmdastjórans og í apríl og maí verður eigendum Mercedes Benz boðin ókeypis prófun á hemlabúnaði og höggdeyfum hvern laugardag. Menning 1. apríl 2005 00:01
Fleiri bílar væntanlegir Hyundai Sonata er uppseld hjá B&L en fleiri bílar eru væntanlegir um miðjan mánuðinn. Menning 1. apríl 2005 00:01
Lítil stelpa á litlum bíl Alma Guðmundsdóttir, ein af fjórmenningunum í stelpnabandinu Nylon, er ansi smágerð og því afskaplega hrifin af smágerðum bílum. Hana dreymir samt um að eignast stærri bíl í framtíðinni. Menning 1. apríl 2005 00:01
Bíll fyrir fagurkera Nýr Citroën C4 var kynntur hjá Brimborg fyrir nokkrum vikum. Hann kemur í fimm dyra útfærslu, Saloon, og þriggja dyra, Coupé. Í raun er um nokkuð ólíka bíla að ræða. Á meðan Saloon er fjölskyldubíl í minna meðallagi er Coupé afar sportlegur. Menning 1. apríl 2005 00:01
Hjólið þykir of hljóðlátt Mótorhjól sem drifið er að vetni mengar ekki og gefur ekki frá sér neitt hljóð. Menning 23. mars 2005 00:01
Toyota kynnir tvo umhverfisvæna Bílarnir ganga báðir fyrir bensíni og rafmagni. Þeir eru sagðir nýta bensínið best allra bíla. Menning 23. mars 2005 00:01
Bílakóngurinn DeLorean allur Skapari hins fræga DeLorean bíls með nútímalegu hurðirnar er dáinn. Enn er mikil eftirspurn eftir DeLorean bílum. Menning 23. mars 2005 00:01
Verndar umhverfið og budduna Með vistakstri er eldsneyti sparað, minna mengað og umferðaröryggi aukið. Grétar H. Guðmundsson er einn fárra ökukennara hér á landi sem kennir vistakstur. Menning 23. mars 2005 00:01
Stólræður undir stýri Yfir sumartímann má gjarnan sjá Pétur Þorsteinsson, sóknarprest í Óháða söfnuðinum, hjólandi með hjálminn sinn og bakpokann, en þannig sinnir hann oft sínum embættisverkum. Menning 18. mars 2005 00:01
Góð tilfinning þegar vel gengur Rúnar Jónsson segir það góða tilfinningu að keyra rallbíl. Menning 18. mars 2005 00:01
Willy's-jeppar langflottastir Jón Karl Snorrason, flugmaður og ljósmyndari, á tvo gamla Willy´s-jeppa. Annar er árgerð 1948, uppgerður, og hinn er árgerð 1953, gamall Ísraelsjeppi sem er nálægt því að komast á götuna eftir gagngerar endurbætur. Menning 18. mars 2005 00:01
Upp á Skjaldbreið á Porsche Sportbíl, hönnuðum til að aka á hraðbrautum í Evrópu, var í fyrsta sinn ekið upp fjallið Skjaldbreið í dag. Og það var brunað upp brekkurnar. Menning 15. mars 2005 00:01
Vel búinn bíll á hagstæðu verði Ný Hyundai Sonata er rúmgóður fjögurra dyra vel búinn stallbakur. Bíllinn státar meðal annars af nýju fullkomnu fjöðrunarkerfi og sjálfskiptingu með beinskiptimöguleika. Menning 11. mars 2005 00:01
Nýir bílar á 5% lægra verði Bílaumboðið Ingvar Helgason lætur kaupendur njóta sterkari krónu. Menning 11. mars 2005 00:01
Húrra fyrir löggunni! <b><font face="Helv" color="#008080"> Áfram veginn. </font>Einar Elí Magnússon kemst leiðar sinnar</b> Menning 11. mars 2005 00:01
Lúxuskerra með einstaka fjöðrun Viðar Friðfinnsson er bíladellukarl með stóru béi, en hann hefur átt um það bil 100 bíla síðan hann fékk bílprófið 18 ára gamall. Hann segir kadilakka algjöra eðalbíla. Menning 11. mars 2005 00:01
Hulunni svipt af nýju ljóni Nýr Peugeot 407 verður frumsýndur á fimm stöðum á landinu í dag. Menning 11. mars 2005 00:01
Ford Freestyle er bíll sem að mörgu leyti hefur eiginleika jepplings en er þó stærri. Bíllinn hefur mikinn staðalbúnað, svo sem spólvörn og hemlajöfnun. Miðstöðin er með loftkælingu, bílstjórasætið er rafstillt og í bílnum er hraðastillir, svo eitthvað sé nefnt. Menning 25. febrúar 2005 00:01
Flakkar um með vatnsliti og striga Þorlákur "Tolli" Morthens myndlistarmaður keyrir um á fjórhjóladrifnum Dodge Durango-jeppa og finnst lítið til venjulegra framhjóladrifinna bíla koma. Hann á þó einn þannig bíl, sem hann notar til að spara Dodge-inn. Menning 25. febrúar 2005 00:01
Ford Focus með ýmsum nýjungum Ford Focus hefur notið mikilla vinsælda frá því hann kom fyrst á markað fyrir um sex árum. Það er ekki að ástæðulausu því hér er á ferðinni einstaklega aðgengilegur og nýtilegur bíll, ekki síst fyrir fjölskyldufólk. Menning 19. febrúar 2005 00:01
Bíllinn er algjör ljúflingur "Ég hef alltaf verið á Subaru, Hondu og Audi," segir Þóra. "Það voru trúarbrögð hjá mér að vera á Hondu þangað til ég datt niður á Audi-inn. Þetta er langskemmtilegasti bíll sem ég hef átt. Það er gott að keyra hann, hann er stöðugur, öruggur, þéttur og gefur manni trausta tilfinningu." Menning 19. febrúar 2005 00:01