Kia frumsýnir XCeed Bílaumboðið Askja frumsýnir Kia XCeed í Kia húsinu að Krókhálsi 13 nk. laugardag klukkan 12-16. XCeed er glænýr bíll úr smiðju suður-kóreska bílaframleiðandans og er borgarjepplingur (crossover) og er afar sportlegur í útliti. Bílar 31. október 2019 14:00
Fiat Chrysler og Peugeot sameinast Bílarisarnir Fiat Chrysler og Peugeot hafa ákveðið að sameina krafta sína en sameinað fyrirtæki verður fjórði stærsti bílaframleiðandi í heiminum. Viðskipti erlent 31. október 2019 08:52
Áttunda kynslóð VW Golf frumsýnd í Wolfsburg Kemur fyrst beinskiptur en aðalsölubíllinn sem er 150 hestafla sjálfskiptur verður kynntur með vorinu hérlendis. Bílar 31. október 2019 07:30
Kia XCeed frumsýndur í Öskju um helgina Bílaumboðið Askja frumsýnir Kia XCeed í Kia húsinu að Krókhálsi 13 á laugardaginn klukkan 12-16. XCeed er glænýr bíll úr smiðju suður-kóreska bílaframleiðandans og er borgarjepplingur. Bílar 31. október 2019 07:15
20 Benz EQC bílar innkallaðir á Íslandi Að sögn Jónasar Kára Eiríkssonar, vörumerkjastjóra Mercedes á Íslandi, er verið að bíða eftir varahlutum svo hægt sé að hefja innköllunina. Bílar 31. október 2019 07:00
VW hugleiðir að færa framleiðslu frá Tyrklandi Stjórn Volkswagen Group mun hittast í vikunni með það eitt að markmiði að ákveða hvort að áætlunum um framleiðslu á Passat í Tyrklandi verði hætt eða ekki. Bílar 31. október 2019 05:00
Samruni Fiat Chrysler og Peugeot Citroen til umræðu Samkvæmt heimildum Wall Street Journal er samtal í gangi um samruna Fiat Chrysler og PSA (móðurfélags Peugeot, Citroen og DS). Samruninn er talinn vera 6,2 billjón króna virði. Bílar 30. október 2019 14:00
Landhraðametsbíllinn Blóðhundur við prófanir Bloodhound LSR (Blóðhundurinn) er þessa dagana við prófanir á Hakskeen flötunum í Suður Afríku. Í meðfylgjandi myndbandi má sjá hann ná 160 km/klst. Bílar 29. október 2019 14:00
Lamborghini kynnir nýjan ofurbíl í myndbandi Akstursíþróttadeild Lamborghini, Squadra Corse er að vinna að brautarútgáfu af Aventador. Myndband af bílnum er í fréttinni. Bílar 28. október 2019 14:00
Nýr Golf kynntur Áttunda kynslóðin af Volkswagen Golf mun koma á göturnar á næsta ári. Hann verður einungis í boði í fimm dyra útgáfu og verður þónokkuð uppfærður frá því sem áður hefur sést. Bílar 25. október 2019 16:00
Renualt Kangoo og Master koma sem rafknúnir vetnisbílar Renault Groupe hefur ákveðið að hefja framleiðslu á sendibílunum Kangoo og Master í rafknúnum vetnisútfærslum til viðbótar þeim orkugjöfum sem þegar eru í boði. Þannig mun Kangoo Z.E. Hydrogen koma á markað fyrir árslok og Master Z.E. Hydrogen á næsta ári, 2020. Bílar 24. október 2019 14:00
Grjótfok splundraði rúðum bíla í Suðursveit Fjöldi bíla skemmdur eftir storm morgunsins. Innlent 24. október 2019 13:58
Fornbíladellan náttúrulega bara bilun á mjög háu stigi Í húsi við Árbæjarstíflu býr einn af stofnendum Fornbílaklúbbsins, Ársæll Árnason, og dundar sér við að gera upp gamla bíla í litlum bílskúr. "Þetta er náttúrlega bara bilun á mjög háu stigi,“ segir Sæli. Lífið 24. október 2019 10:22
14 fjöleignarhús vildu styrk til uppsetningar hleðslustöðvar Reykjavíkurborg og Orkuveitan auglýstu fyrr á þessu ári að opnað hefði verið fyrir umsóknir um styrki vegna uppsetninga hleðslustöðva fyrir rafbíla við fjöleignarhús. Bílar 23. október 2019 14:00
Eldur í rafbílum Mikið er til af slúðursögum um rafbifreiðar. Hálfur sannleikur og slettur hafa fengið næga umfjöllun í fjölmiðlum og hafa fengið marga til að efast um kaup á rafbifreiðum. Skoðun 23. október 2019 07:19
Afturendanum á BMW M3 G80 lekið Breskt fyrirtæki (Evolve Automotive) sem sérhæfir sig í að uppfæra og fínstilla BMW bifreiðar svo þær virki sem allra best birti á Facebook síðu sinni mynd af afturendanum á nýjum, væntanlegum BMW M3. Bílar 22. október 2019 14:00
Hlífa við 80 þúsund króna sekt vegna veðurs Ökumenn sem fara um Vestfirði á nagladekkjum verða ekki sektaðir, þrátt fyrir að tími nagladekkjanna sé ekki runninn upp. Innlent 22. október 2019 07:32
Vilja ekki nagladekk „Auðvitað togast þetta alltaf á, það er öryggismál og umhverfismál,“ segir Guðríður Erla Friðriksdóttir, sviðstjóri umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar. Innlent 22. október 2019 06:00
Tesla fær að smíða bíla í Kína Tesla hefur fengið grænt ljós á að smíða bíla í Kína. Framleiðandinn ætlar að reisa verksmiðju í austurhluta Sjanghæ. Verksmiðjan mun heita Gigafactory 3 eða Gígaverksmiðja 3. Hinar tvær eru Nevada og New York í Bandaríkjunum. Bílar 21. október 2019 14:00
Volvo verður eingöngu rafbílaframleiðandi Hakan Samuelsson yfirmaður hjá Volvo segir að markmið sænska framleiðandans sé að framleiða eingöngu rafbíla innan 20 ára. Hann segir að nákvæm tímalína skýrist eftir óskum neytenda. Bílar 18. október 2019 14:00
Kviknaði í bílnum 86 klukkutímum eftir að rafhlaðan varð fyrir tjóni Ekki er þó meiri hætta á að kvikni í rafmagnsbílum en bensín- eða dísilbílum. Innlent 18. október 2019 11:15
Hulunni svipt af nýjum Toyota Yaris Toyota kynnti í gær nýja kynslóð af Toyota Yaris. Hann er lægri, breiðari og grimmari en áður. Bíllinn er væntanlegur á næsta ári. Bílar 17. október 2019 14:00
Jaguar I-Pace er bíll ársins 2020 Bandalag íslenskra bílablaðamanna (BÍBB) hefur valið bíl ársins. Jaguar I-Pace hefur hlotið nafnbótina að þessu sinni. Annað sætir hreppir Audi e-tron quattro og í þriðja sæti er Mercedes Benz EQC. Bílar 16. október 2019 18:00
Skólastjóri sem stendur í ströngu vann bíl í áskriftaleik Moggans Enn einn þjóðþekktur vinningshafi í áskriftaleik blaðsins. Innlent 16. október 2019 16:26
Loftmengun talin hafa valdið hundruð þúsundum dauðsfalla í Evrópu Að fækka bílum er árangursríkasta leiðin til að draga úr loftmengun í borgum, að mati höfundar skýrslu Umhverfisstofnunar Evrópu. Erlent 16. október 2019 11:59
Toyota staðfestir loksins áætlanir um rafbíla Toyota og Lexus munu setja á markað þrjá nýja hreina rafbíla á næstu þremur árum. Toyota hefur verið lengi á rafbílavagninn. Þetta staðfesti framleiðandinn. Bílar 15. október 2019 14:00
Hyundai Nexo hreinsar loft í akstri Í tilraun Hyundai til að athuga hversu mikið loft rafknúni vetnisbíllinn Nexo hreinsar af lofti í akstri á mánaðartímabili kom í ljós að hann hreinsar rúmlega 900 kg. Bílar 14. október 2019 14:00
Bílaleigubræður á Suðurnesjum fá það óþvegið á Trustpilot Framkvæmdastjóri leigunnar segir viðskiptavini hóta öllu illu sé ekki farið að vilja þeirra. Viðskipti innlent 11. október 2019 15:45
Nýir sjúkrabílar í Dúbæ eru Nissan GT-R og C7 Corvette Sennilega er að finna í Dúbæ bókstaflega neyðarþjónustuna með besta viðbragðið. Það er erfitt að fara hraðar í götubíl frá kyrrstöðu upp í 100 km/klst en í Nissan GT-R. Bílar 11. október 2019 14:00
Flybus uppfærir flotann á 40 ára afmælinu Flybus hefur af tilefni 40 ára afmælisins tekið í notkun 11 nýja fólksflutningabíla, 10 af gerðinni VDL og einn frá Mercedes-Benz. Bílar 10. október 2019 14:00