Framleiðir fyrir Cate Blanchett Eva Maria Daniels verður annar af framleiðendum fyrstu kvikmyndarinnar sem leikkonan Cate Blanchett ætlar að leikstýra. Bíó og sjónvarp 9. október 2013 09:00
Ben Stiller og Ólafur Darri í nýju sýnishorni Önnur stikla úr The Secret Life of Walter Mitty frumsýnd. Bíó og sjónvarp 7. október 2013 19:47
Frost keppir um Gylltu hauskúpuna "Það er blóðugt að geta ekki verið þarna,“ segir leikstjórinn Reynir Lyngdal. Mynd hans Frost keppir um "hryllingsóskarsverðlaunin“, eða Gylltu hauskúpuna á hinni árlegu hryllingsmyndahátíð Screamfest sem verður haldin í Los Angeles 7. til 18. október Bíó og sjónvarp 7. október 2013 07:00
Tímaflakkari og hraðskreiður snigill Tvær kvikmyndir eru frumsýndar annað kvöld. Bíó og sjónvarp 3. október 2013 11:00
Martröð hvers foreldris Hugh Jackman og Jake Gyllenhaal fara með helstu hlutverk í spennumyndinni Prisoners sem frumsýnd verður í kvikmyndahúsum á föstudag. Bíó og sjónvarp 2. október 2013 21:00
Tom Hanks er Aston Villa-aðdáandi Leikarinn Tom Hanks leikur skipstjóra í spennumyndinni Captain Phillips. Bíó og sjónvarp 1. október 2013 20:00
Nýtt sýnishorn úr Hobbitanum Ný stikla hefur verið birt úr kvikmyndinni The Hobbit: The Desolation of Smaug. Bíó og sjónvarp 1. október 2013 16:49
Tónlist Hjaltalín kemur í stað díalógs Myndin Days of Gray er sýnd á RIFF. Hjaltalín samdi tónlistina fyrir myndina. Bíó og sjónvarp 1. október 2013 07:00
Breaking Bad sóttur ólöglega 500 þúsund sinnum á 12 tímum Þátturinn var oftast sóttur í löndum þar sem þó er hægt að nálgast hann með löglegum hætti. Bíó og sjónvarp 30. september 2013 23:34
Leikstjóri hommakláms sýnir á RIFF Hinn umdeildi Bruce LaBruce sýnir myndina Gamlingjagirnd í kvöld. Bíó og sjónvarp 30. september 2013 12:39
Útlendingarnir skilja Benna Erlings "Þetta voru mjög heit og mikil viðbrögð, sem komu mér eiginlega á óvart. Ég get ekki verið annað en þakklátur. Útlendingar skilja mig,“ segir Benedikt Erlingsson, leikstjóri Hross í oss. Bíó og sjónvarp 30. september 2013 07:30
"Þegar ég var að leika þá fannst mér eins og þetta væri í alvörunni“ "Þetta er manneskja sem leikur þarna, þetta er ekki brúða,“ segir Hafþór Júlíus Björnsson Bíó og sjónvarp 29. september 2013 16:50
Fjallið Hafþór með stærðarinnar blóðugt sverð - myndir Í atriðinu stingur hann, að því er virðist, mann á hol og lyftir honum upp með sverðinu og fleygir honum frá sér. Bíó og sjónvarp 29. september 2013 12:04
Hlakkaði til að hitta Jón Gnarr Kvikmyndin, Burning Bush verður sýnd á Evrópsku kvikmyndahátíðinni, EIFF sem haldin er í Bíó paradís. Leikstjóri myndarinnar Agnieszka Holland verður viðstödd sýninguna á morgun. Bíó og sjónvarp 28. september 2013 15:58
Kvennabósi í leit að lífsfyllingu Kvikmyndin Don Jon verður frumsýnd á föstudag. Myndin er í leikstjórn Josephs Gordon-Levitt sem skrifaði einnig handritið og fer með titilhlutverkið. Bíó og sjónvarp 25. september 2013 23:00
Spilafíkill á milli steins og sleggju Tvær spennumyndir verða frumsýndar á föstudag. Bíó og sjónvarp 25. september 2013 22:00
Hross í oss er framlag Íslands til Óskarsverðlaunanna Mun keppa fyrir Íslands hönd um verðlaun fyrir bestu kvikmyndina á erlendu tungumáli. Bíó og sjónvarp 24. september 2013 12:23
Framhaldið toppar Dumb and Dumber Leikarinn Jeff Daniels hefur lofað aðdáendum gamanmyndarinnar Dumb and Dumber að framhaldið, Dumb and Dumber To, sem er í undirbúningi verði ansi hressilegt. Bíó og sjónvarp 24. september 2013 11:30
Tökum á Interstellar er lokið Tökum er lokið hér á landi á kvikmyndinni Interstellar í leikstjórn Christophers Nolan. Þær stóðu yfir í um það bil tvær vikur og fóru fram á Kirkjubæjarklaustri. Bíó og sjónvarp 24. september 2013 08:30
Leikstýrir sinni fyrstu heimildarmynd Myndlistarkonan Dóra Hrund Gísladóttir frumsýnir heimildarmyndina Vertíð. Bíó og sjónvarp 23. september 2013 13:15
Fimm tíma klám á Cannes Lars Von Trier mun mæta til leiks á kvikmyndahátíðina næsta vor með frumsýningu á nýjustu mynd sinni, Nymphomaniac. Myndin hefur vakið athygli fyrir grófar kynlíssenur. Bíó og sjónvarp 20. september 2013 14:54
Fassbender nálgast Slow West Michael Fassbender er í viðræðum um að leika í vestranum Slow West. Leikstjóri verður John Maclean, fyrrum meðlimur skosku hljómsveitarinnar The Beta Band. Bíó og sjónvarp 20. september 2013 10:30
Voru ekki með tökuleyfi frá borgaryfirvöldum Róbert Ingi Douglas leikstjóri á opnunarmynd kvikmyndahátíðarinnar RIFF. Tökur fóru fram í felum vegna skrítinnar reglu borgaryfirvalda í Peking. Bíó og sjónvarp 20. september 2013 07:00
Finnar og framtíðartryllir Tvær myndir eru frumsýndar annað kvöld. Bíó og sjónvarp 19. september 2013 11:00
Saga yfirþjóns slær í gegn Kvikmyndin Lee Daniels' The Butler er frumsýnd annað kvöld. Myndin segir frá ævi yfirþjóns Hvíta hússins. Bíó og sjónvarp 19. september 2013 10:00
DiCaprio leikur hálærðan forseta Leonardo DiCaprio gæti leikið Woodrow Wilson. Bíó og sjónvarp 18. september 2013 22:00
Kelsey Grammer í The Expendables 3 Kelsey Grammer er í viðræðum um að leika í hasarmyndinni The Expendables 3. Hann mun leika Bonaparte, fyrrverandi málaliða, sem aðstoðar félagana í Expendables-hópnum. Bíó og sjónvarp 18. september 2013 10:15
Miðasala á RIFF hefst á morgun Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, hefst fimmtudaginn 26. september með frumsýningu á nýrri íslenskri mynd, Svona er Sanlitun, í leikstjórn Róberts Douglas. Bíó og sjónvarp 18. september 2013 08:45
Dagskrá RIFF kynnt í dag Hátíðin haldin í tíunda sinn og hefst í næstu viku. Bíó og sjónvarp 17. september 2013 16:54
Tom Hardy á óskalista framleiðenda James Bond Erlendir slúðurmiðlar spá í Bond-spilin. Bíó og sjónvarp 17. september 2013 14:08