Leikarinn sem glæddi Godzillu lífi er látinn Nakajima klæddist búningi sem var yfir hundrað kíló. Bíó og sjónvarp 8. ágúst 2017 21:55
Persónuupplýsingum um stjörnur Game of Thrones lekið á netið Sjónvarpsstöðin HBO vinnur nú með lögreglu og netöryggissérfræðingum að rannsókn á árás á tölvukerfi stöðvarinnar. Lífið 8. ágúst 2017 13:30
Segir miklu erfiðara að gera heimildarmynd heldur en hefðbundna kvikmynd Kvikmyndagerðarmaðurinn Baldvin Z kann best við lífið þegar nóg er að gera. Eftir að hafa unnið hörðum höndum að heimildarmynd um Reyni sterka undirbýr hann sig þessa dagana fyrir krefjandi tökur á kvikmyndinni Lof mér að falla. Baldvin varpar ljósi á þessi tvö gerólíku ástríðuverkefni sem hafa bæði verið í vinnslu í áraraðir. Bíó og sjónvarp 4. ágúst 2017 13:00
Vetrarbræður keppir um Golden Leopard verðlaunin Á morgun mun Dansk/íslenska kvikmyndin Vetrarbræður, eftir Hlyn Pálmason, verða heimsfrumsýnd. Bíó og sjónvarp 2. ágúst 2017 16:15
Næsta þætti af Game of Thrones stolið í tölvuinnbroti hjá HBO HBO segist hafa orðið fyrir tölvuinnbroti og þjófarnir hafi stolið efni. Entertainment Weekly segir að næsti þáttur Game of Thrones sé á meðal þýfisins. Lífið 31. júlí 2017 18:35
Game of Thrones: Er erfitt að drepa dreka? Hve kröftugir eru drekarnir í söguheimi Game of Thrones. Bíó og sjónvarp 28. júlí 2017 13:00
Þurftu að fresta frumsýningu á Undir trénu vegna Feneyjarhátíðarinnar Til stóð að frumsýna kvikmyndina Undir trénu þann 23. ágúst nk. en eins og fram kom á blaðamannafundi í Feneyjum í dag. Bíó og sjónvarp 27. júlí 2017 10:30
Game of Thrones: Taflmennirnir fara að detta af borðinu Fyrstu tveir þættirnir virðast snúa að því að undirbúa fyrir það sem koma skal í næstu fimm. Bíó og sjónvarp 26. júlí 2017 08:45
Stikla úr kvikmyndinni Justice League frumsýnd Búist er við að myndin verði frumsýn 17. nóvember næstkomandi. Bíó og sjónvarp 22. júlí 2017 20:40
Störnum prýdd stikla Kingsman: The Golden Circle Eggsy þarf að koma heiminum til bjargar á nýjan leik. Bíó og sjónvarp 20. júlí 2017 14:00
Game of Thrones: Norðrið man! Sjöunda þáttaröð Game of Thrones rúllar af stað. Bíó og sjónvarp 19. júlí 2017 08:45
Ed Sheeran hættir á Twitter í kjölfar gestahlutverks í Game of Thrones Ekki voru allir sammála um ágæti gestahlutverks breska söngvarans Ed Sheeran í þætti sunnudagsins. Lífið 18. júlí 2017 12:00
Sjáðu nýju stikluna fyrir Blade Runner 2049 Warner Bros gáfu út í dag aðra stikluna fyrir stórmyndina Blade Runner 2049 sem frumsýnd verður hér á landi í haust en myndin er framhald af Blade Runner sem kom út árið 1982. Bíó og sjónvarp 17. júlí 2017 15:45
Fullt hús á frumsýningu Game of Thrones Fjöldi fólks lagði leið sína í Smárabíó í nótt á frumsýningu Stöðvar 2 á fyrsta þætti sjöundu þáttaraðar Game of Thrones. Bíó og sjónvarp 17. júlí 2017 10:45
Óvæntum vendingum lofað í nýju Stjörnustríði Mark Hamill segir að hann hefði aldrei getað ímyndað sér það sem myndi gerast í sögunni sem handritshöfundar nýju Stjörnustríðsmyndarinnar hafa samið. Nýtt myndband þar sem skyggnst er á bak við tjöldin við gerð myndarinnar hefur verið birt. Lífið 16. júlí 2017 10:30
HBO birtir upprifjunarmyndband fyrir sunnudagskvöldið Þarna er farið yfir hvað allar helstu persónurnar hafa verið að bauka í sex þáttaröðum og óhætt er að segja að á sama tíma sé HBO að byggja upp smá spennu meðal aðdáenda þáttanna og bókanna. Bíó og sjónvarp 14. júlí 2017 18:07
Íslendingur yfirmaður leikmyndar í stórmyndinni Dunkirk Eggert Ketilsson hefur komið víða við í kvikmyndabransanum, bæði hér- og erlendis. Bíó og sjónvarp 14. júlí 2017 14:00
Game of Thrones: Vísir býður á frumsýningu í Smárabíó Vísir ætlar að bjóða tíu lesendum sínum að fara með vini á sérstaka frumsýningu sjöundu þáttaraðar Game of Thrones í Smárabíó á sunnudagskvöldið. Lífið 14. júlí 2017 11:30
Harry hitti Harry á frumsýningu Dunkirk Prinsinn gaf sér tíma til þess að taka í höndina á nafna sínum, Harry Styles, sem þreytir frumraun sína á hvíta tjaldinu í kvikmyndinni. Bíó og sjónvarp 14. júlí 2017 11:14
Westworld og Saturday Night Live hlutu flestar Emmy-tilnefningar Leikararnir Anna Chlumsky og Shemar Moore lásu upp tilnefningarnar við hátíðlega athöfn í Los Angeles í dag. Bíó og sjónvarp 13. júlí 2017 16:30
Deadpool óskaði Wonder Woman til hamingju með sigurinn Wonder Woman var frumsýnd í byrjun júní síðastliðnum og hefur halað inn 368 milljónum Bandaríkjadala síðan á frumsýningardag. Deadpool, sem kom út í fyrra, hefur þénað 363 milljónir. Bíó og sjónvarp 13. júlí 2017 15:13
Tólf mistök úr stórmyndum á borð við Braveheart og Jurassic Park Tókstu eftir þessu þegar þú sást myndirnar? Bíó og sjónvarp 13. júlí 2017 12:30
Lesbíurnar í The L Word snúa aftur Nýju þættirnir yrðu framhald af þeim gömlu, sem sýndir voru á árunum 2004-2009, og til umfjöllunar verða nýjar persónur. Bíó og sjónvarp 12. júlí 2017 13:16
Dyrnar að undirheimunum opnast aftur þegar Stranger Things snýr aftur í haust Netflix framleiðir þættina að vanda og gáfu út þessa yfirlýsingu í dag og lofar spennandi framhaldi. Bíó og sjónvarp 11. júlí 2017 18:44
Tóku upp fölsk atriði til að afvegaleiða ljósmyndara Jimmy Kimmel reyndi að draga svör upp úr Kit Harington. Bíó og sjónvarp 11. júlí 2017 10:45
Eftirsótt frumsýning Game of Thrones í Smárabíó Stöð 2 býður áskrifendum á sérstaka frumsýningu á nýjustu þáttaröð Game of Thrones á sunnudagskvöldið. Bíó og sjónvarp 10. júlí 2017 13:04
Spider-Man: Homecoming sló í gegn á opnunarhelginni Nýjasta kvikmyndin um Spiderman sló í gegn fyrstu helgina sína. Bíó og sjónvarp 9. júlí 2017 20:20
Game of Thrones-stjarna tekur í sama streng og Björk Lena Headey, sem leikur Cersei Lannister, lýsir kynjamisréttinu sem hún hefur mátt þola á leiklistarferli sínum. Lífið 8. júlí 2017 10:18
Svona líta leikararnir í Game of Thrones út í alvörunni Sumir líta allt öðruvísi út í þáttunum og sumir eru í raun alveg nákvæmlega eins. Lífið 5. júlí 2017 12:30