Fyrsta stikla Blade Runner komin í loftið Warner Bros. hefur birt fyrstu stiklu framhaldsmyndarinnar Blade Runnar 2049. Bíó og sjónvarp 8. maí 2017 17:24
Nýjasta stiklan úr Dunkirk: Uppgjöf kemur ekki til greina Myndin verður frumsýnd 21. júlí næstkomandi. Bíó og sjónvarp 5. maí 2017 18:54
Game of Thrones: Ætla að gera fjórar aðrar þáttaraðir Nú þegar endalok Game of Thrones þáttanna vinsælu nálgast hafa forsvarsmenn HBO, sem framleiða þættina, verið að íhuga hvernig þeir geta haldið fárinu lifandi. Bíó og sjónvarp 5. maí 2017 12:15
Svakaleg fyrsta stikla úr nýrri íslenskri hrollvekju Þann 27. október næstkomandi verður ný íslensk kvikmynd frumsýnd en hún ber heitið Rökkur. Um er að ræða dramatíska hrollvekju um dáið ástarsamband en með aðalhlutverk fara Björn Stefánsson, Sigurður Þór Óskarsson, Aðalbjörg Árnadóttir og Guðmundur Ólafsson. Bíó og sjónvarp 5. maí 2017 11:00
„Saga þar sem kerfið getur ekki viðurkennt mistök sín“ Baltasar Kormákur ræðir leikna seríu um Guðmundar- og Geirfinnsmálið en hann segir að tökur þáttanna geti orðið ansi forvitnilegar fyrir Reykvíkinga. Bíó og sjónvarp 4. maí 2017 15:30
Orrustan um New York er að hefjast Netflix hefur birt fyrstu stikluna fyrir Marvels Defenders. Bíó og sjónvarp 3. maí 2017 13:34
Fyrsta stikla Dark Tower birt Idris Elba og Matthew McConaughey berjast um framtíð allra heima. Bíó og sjónvarp 3. maí 2017 10:55
Þetta er ástæðan fyrir því að þú kannast svona sjúklega mikið við Clay úr 13 Reason Why Clay Jensen er einn af aðal karakterunum í þáttunum vinsælu 13 reason Why sem eru að slá í gegn um heim allan. Bíó og sjónvarp 2. maí 2017 13:30
Hakkari heldur Netflix í gíslingu: Hótar að dreifa nýjustu seríunni af OITNB Hakkari sem kallar sig Myrkrahöfðingjann segist hafa undir höndum nýjustu seríuna af Orange is the New Black. Bíó og sjónvarp 29. apríl 2017 11:00
Baltasar gerir leikna þáttaröð um Guðmundar og Geirfinnsmálið Baltasar Kormákur og RVK Studios ætla ráðast í gerð leikinnar þáttaraðar byggða á Guðmundar og Geirfinns málinu í samstarfi við Buccaneer Media en þetta kemur fram í frétt á vefnum Deadline. Bíó og sjónvarp 28. apríl 2017 11:30
Simpsons gera stólpagrín að fyrstu hundrað dögum Trump Framleiðendur þáttanna um Simpsons fjölskylduna eru ekkert að halda aftur af sér í gagnrýni sinni á Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. Bíó og sjónvarp 27. apríl 2017 23:00
Fylla upp í eyðurnar á milli Prometheus og Covenant Fox birti í dag myndskeið sem sýnir hvað Elizabeth Shaw og vélmennið David gerðu eftir að Prometheus lauk. Bíó og sjónvarp 26. apríl 2017 23:14
M. Night Shyamalan gerir framhald að Unbreakable og Split Segist hafa unnið að handritinu í 17 ár. Bruce Willis, Samuel L. Jackson og James McAvoy snúa aftur. Bíó og sjónvarp 26. apríl 2017 16:50
Frumsýningardagur Frozen 2 gerður opinber Frozen 2 verður frumsýnd í nóvember 2019. Bíó og sjónvarp 26. apríl 2017 08:53
Star Wars IX og ný Indiana Jones komnar með útgáfudaga Níunda myndin úr söguheimi George Lucas verður sýnd í maí 2019. Bíó og sjónvarp 25. apríl 2017 20:30
Vill að 13 Reasons Why verði skylduáhorf í skólum Leikkonan er á því að opin umræða um þessi málefni muni hjálpa ungu fólki að þekkja og takast á við misnotkun og andleg veikindi. Bíó og sjónvarp 25. apríl 2017 15:51
Mulder og Scully snúa aftur, aftur Tíu nýir þættir verða sýndir í vetur. Bíó og sjónvarp 21. apríl 2017 13:57
Gera stólpagrín að fréttaþulum Fox Daily Show birti myndband þar sem fréttaþulir eru heldur óvarkárir í samtölum sínum við konur. Bíó og sjónvarp 21. apríl 2017 09:16
Birta fyrstu myndirnar úr sjöundu þáttaröð Upphitunin fyrir Game of Thrones heldur áfram. Bíó og sjónvarp 20. apríl 2017 19:00
Geðheilbrigðissamtök vara við 13 Reasons Why Þættirnir hafa notið mikilla vinsælda á Netflix undanfarin misseri. Headspace, áströlsk samtök um geðheilbrigði, hafa varað við þáttaröðinni á grundvelli þess að umfjöllunarefnið sé "hættulegt.“ Leikkona úr Stranger Things, annarri vinsælli Netflix-seríu, er á sama máli. Bíó og sjónvarp 18. apríl 2017 23:42
Minntust Carrie Fisher Sérstakt minningarmyndband til heiðurs Carrie Fisher birtist á veraldarvefnum nú á dögunum. Bíó og sjónvarp 16. apríl 2017 10:45
Eðli mannsins er engum óviðkomandi Jóhannes Haukur Jóhannesson mun stýra umræðum um hættulegasta eiturlyfjabarón heims í Hörpu 13. maí. Javier Pena og Steve Murphy, mennirnir sem felldu Pablo Escobar, mæta á svæðið. Bíó og sjónvarp 13. apríl 2017 11:00
Jude Law leikur ungan Dumbledore Breski leikarinn Jude Law mun taka að sér hlutverk ungs Albus Dumbledore í næstu Fantastic Beasts mynd. Bíó og sjónvarp 13. apríl 2017 09:40
Charlie Murphy látinn Grínistinn Charlie Murphy, eldri bróðir grínistans Eddie Murphy, er látinn, 57 ára að aldri. Talsmaður Murphy staðfesti við fjölmiðla að hann hefði látist í dag en dánarorsökin var hvítblæði. Bíó og sjónvarp 12. apríl 2017 20:00
Hrollvekjandi stikla fyrir Ég man þig fær hárin til að rísa Vísir frumsýnir nú nýja stiklu fyrir kvikmyndina Ég man þig sem frumsýnd verður eftir tæpan mánuð eða þann 5. maí næstkomandi. Myndin er gerð eftir samnefndri metsölubók Yrsu Sigurðardóttur en leikstjóri myndarinnar er Óskar Þór Axelsson. Bíó og sjónvarp 11. apríl 2017 19:49
Allt sem þú þarft að vita um Game of Thrones Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl. Fréttir vikunnar í dægurmála heiminum eru á sínum stað og ber þar helst að Mel B og ofbeldisfulli eiginmaðurinn, hundrað metra spretthlaupið milli Rikka G og Sveppa krull og Barry Manilow er kominn út úr skápnum. Lífið 10. apríl 2017 14:30
Game of Thrones leikkona segir frá vandræðalegri prufu Leikkonan Gemma Whelan, sem fer með hlutverk Yöru Greyjoy í Game of thrones þáttunum þurfti að leika eftir óþægilegt atriði í prufum fyrir hlutverkið. Lífið 9. apríl 2017 11:25
Snjór og Salóme forsýnd við mikinn fögnuð Í kvöld verður kvikmyndin Snjór og Salóme frumsýnd í íslenskum kvikmyndahúsum en myndin er eftir sama teymi og gerði Webcam. Bíó og sjónvarp 7. apríl 2017 12:00
Apríl verður ótrúlega skrítinn Næstkomandi sunnudag hefst formlega nýjasti þemamánuður Svartra sunnudaga og að þessu sinni er það Ótrúlega skrítinn apríl þar sem þemað er, eins og nafnið gefur til kynna, alveg ótrúlega skrítnar myndir. Í boði verða þrjár gríðarlega skrítnar myndir. Bíó og sjónvarp 7. apríl 2017 10:00