Falur: Settum enga pressu á Helga Jónas "Siggi er virkilega góður þjálfari og hann var eini maðurinn sem við töluðum við," segir Falur Harðarson, formaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, um þjálfaraskiptin hjá félaginu. Körfubolti 23. nóvember 2014 19:27
Sigurður leysir Helga Jónas af hólmi Keflavík er búið að skipta um þjálfara hjá karlaliðinu en Helgi Jónas Guðfinnsson er hættur af heilsufarsástæðum. Körfubolti 23. nóvember 2014 19:09
Þórsarar hoppuðu upp um fimm sæti í töflunni Þórsarar úr Þorlákshöfn eru komnir alla leið upp í 3. sæti Dominos-deildar karla í körfubolta eftir tíu stiga sigur á Skallagrími, 100-90, í 7. umferð deildarinnar í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 21. nóvember 2014 21:04
Komast Þórsarar í átta stiga hópinn í kvöld? Þórsarar úr Þorlákshöfn taka á móti Skallagrími í kvöld í eina leik Dominos-deildar karla í körfubolta og Þórsarar geta hoppað upp um mörg sæti með sigri. Leikurinn fer fram í Icelandic Glacial höllinni og hefst klukkan 19.15. Körfubolti 21. nóvember 2014 17:30
Keflvíkingar töpuðu með 23 stigum en hækkuðu sig samt um eitt sæti Keflvíkingar eru komnir upp í þriðja sæti Dominos-deildar karla í körfubolta eftir leiki kvöldsins í sjöundu umferðinni og það þrátt fyrir að Keflavíkurliðið hafi steinlegið með 23 stigum á Króknum í kvöld. Körfubolti 20. nóvember 2014 22:00
Þessir skoruðu stigin í körfuboltaleikjum kvöldsins Njarðvík, Tindastóll, Stjarnan og ÍR unnu öll leiki sína í sjöundu umferð Dominos-deildar karla í kvöld en ÍR-ingar snéru nánast töpuðum leik í sigur með magnaðri frammistöðu í lokaleikhlutanum. Körfubolti 20. nóvember 2014 21:15
Stólarnir unnu Keflvíkinga með 23 stigum á Króknum Tindastóll komst upp að hlið KR-inga á toppi Dominos-deildar karla í körfubolta í kvöld þegar liðið vann 23 stiga sigur á Keflavík á Króknum í kvöld, 97-74. Körfubolti 20. nóvember 2014 20:57
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Snæfell 98-83 | Njarðvíkingar stóðust áhlaup Snæfells Njarðvík og Snæfell hafa sætaskipti eftir sigur Njarðvíkinga í Ljónagryfjunni. Körfubolti 20. nóvember 2014 18:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Grindavík 90-85 | ÍR-ingar risu upp frá dauðum ÍR-ingar unnu hreint magnaðan sigur á Grindavík, 90-85, í ótrúlegum leik í Seljaskóla. Heimamenn voru heilum 18 stigum undir fyrir loka leikhlutann en náðu á einhvern ótrúlegan hátt að vinna leikinn. Körfubolti 20. nóvember 2014 14:15
Endar útivallarmartröð Grindvíkinga í kvöld? Grindvíkingar heimsækja ÍR-inga í Seljaskólann með þrjá stóra skelli í röð á útivelli á bakinu. Körfubolti 20. nóvember 2014 06:30
Damon með rifinn liðþófa - frá í 4-6 vikur Damon Johnson verður ekkert meira með Keflavíkurliðinu í Dominos-deild karla í körfubolta á árinu 2014 þar sem að kappinn er með rifin liðþófa í hné. Körfubolti 19. nóvember 2014 21:55
„Ég er ekki Hanna Birna,“ sagði Ingi Þór og fékk tæknivillu Þjálfari Snæfells fékk dæmda á sig tæknivillu þegar hann svaraði dómara með glensi í leik gegn KR í síðustu umferð. Körfubolti 19. nóvember 2014 12:30
Helgi glímir við hjartsláttartruflanir | Gæti hætt þjálfun hjá Keflavík "Maður verður smeykur þegar maður finnur fyrir svona. Mér var brugðið og leist eiginlega ekkert á blikuna," segir Helgi Jónas Guðfinnsson, þjálfari Keflavíkur, en hann varð að yfirgefa íþróttahúsið er hann stýrði liði sínu gegn ÍR á fimmtudag. Körfubolti 17. nóvember 2014 14:41
Þrenna hjá Pavel í Hólminum - öll úrslit og tölfræði kvöldsins KR er áfram ósigrað á toppi Dominos-deildar karla og nýliðar Tindastóls halda sigurgöngu sinni áfram. Körfubolti 14. nóvember 2014 21:15
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Haukar - Þór Þ. 94-109 | Þórsarar fyrstir til að fella Hauka í Firðinum Þór. Þ vann frábæran útisigur á Haukum, 109-94, í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 14. nóvember 2014 17:17
Damon geymdi öll stigin sín þar til í seinni hálfleik Damon Johnson og félagar í Keflavík unnu endurkomusigur á ÍR í TM-höllinni í Keflavík í gær en ÍR-ingar voru sex stigum yfir í hálfleik, 33-39. Körfubolti 14. nóvember 2014 15:30
Næstum því tvöfaldaði stigaskor vetrarins í einum leik Skallagrímsmenn unnu í gærkvöldi sinni fyrsta leik í Dominos-deild karla í körfubolta þegar liðið vann 94-85 sigur á Stjörnunni í Fjósinu í Borgarnesi en Borgnesingar urðu síðasta liðið til að vinna í deildinni. Körfubolti 14. nóvember 2014 12:00
Friðrik Ingi fór upp fyrir Val á gamla heimavellinum Friðrik Ingi Rúnarsson stýrði Njarðvíkurliðinu til sigurs í Röstinni í Grindavík í gærkvöldi og fagnaði um leið sögulegum sigri. Enginn þjálfari í sögu Njarðvíkur hefur nú unnið fleiri leiki í úrvalsdeild karla í körfubolta. Körfubolti 14. nóvember 2014 11:00
Skallagrímur skellti Stjörnunni - öll úrslit og tölfræði kvöldsins Skallarnir búnir að vinna sinn fyrsta sigur í Dominus-deildinni. Körfubolti 13. nóvember 2014 21:25
Brynjar Þór: Ummæli Magnúsar dæma sig sjálf Grindvíkingurinn Magnús Þór Gunnarsson fór ekki fögrum orðum um KR-inginn Brynjar Þór Björnsson í Fréttablaðinu í morgun. Körfubolti 13. nóvember 2014 14:04
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 74-85 | Njarðvík svaraði fyrir sig Njarðvík vann 11 stiga sigur, 74-85, á Grindavík í Röstinni í kvöld, eftir sveiflukenndan leik. Körfubolti 13. nóvember 2014 11:27
Brynjar hefði aldrei staðið upp aftur ef ég ætlaði að meiða hann Magnús Þór Gunnarsson Grindvíkingur var dæmdur í tveggja leikja bann í gær fyrir alvarlega grófan leik gegn Brynjari Þór Björnssyni. Körfubolti 13. nóvember 2014 00:01
Dagur Kár verður samherji Gunnars í Brooklyn næsta vetur Stjörnumaðurinn klárar tímabilið í Garðabænum og heldur svo til Brooklyn í háskólaboltann. Körfubolti 12. nóvember 2014 17:07
Magnús fékk tveggja leikja bann fyrir fólskulegt brot | Myndband Grindvíkingurinn Magnús Þór Gunnarsson var í dag dæmdur í tveggja leikja bann fyrir fólskulegt brot á KR-ingnum Brynjari Þór Björnssyni. Körfubolti 12. nóvember 2014 12:09
Sjáið hinn fertuga Damon troða | Myndband frá sigri Keflavíkur í kvöld Keflvíkingar unnu sannfærandi sigur á nágrönnum sínum úr Njarðvík í Dominos-deild karla í körfubolta í kvöld og það í sjálfri Ljónagryfju Njarðvíkinga. Körfubolti 10. nóvember 2014 22:27
Þrír af síðustu fimm hafa unnist með þremur stigum eða minna Njarðvík og Keflavík mætast í kvöld í Dominos-deild karla í körfubolta en það er alltaf beðið eftir fyrsta Reykjanesbæjarslag tímabilsins með mikilli eftirvæntingu. Körfubolti 10. nóvember 2014 16:37
Svona kláruðu Keflvíkingar Njarðvíkingana í fyrra | Myndband Njarðvík tekur á móti Keflavík í Njarðvík í kvöld í lokaleik 5. umferðar Dominos-deildar karla í körfubolta en leikurinn verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Körfubolti 10. nóvember 2014 14:45
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Keflavík 74-86 | Keflvíkingar mest 30 stigum yfir Keflvíkingar sýndu sínar bestu hliðar í fyrstu þremur leikhlutanum í tólf stiga sigri á nágrönnum og erkifjendum sínum úr Njarðvík, 86-74, í lokaleik 5. umferðar Dominos-deildar karla í körfubolta í Ljónagryfjuni í Njarðvík í kvöld. Körfubolti 10. nóvember 2014 12:36
ÍR safnar liði í Domino's deildinni Lið ÍR í Domino's deild karla í körfubolta heldur áfram að safna liði, en Breiðhyltingar eru búnir að semja við Bandaríkjamanninn Trey Hampton. Körfubolti 10. nóvember 2014 10:45
Bætir Friðrik Ingi metið í beinni í kvöld? Friðrik Ingi Rúnarsson getur í kvöld orðið sá þjálfari Njarðvíkur sem hefur unnið flesta leiki í úrvalsdeild karla þegar Njarðvík tekur á móti nágrönnum sínum úr Keflavík í beinni á Stöð 2 Sport. Körfubolti 10. nóvember 2014 06:00