Donald Trump

Donald Trump

Fréttir tengdar 45. forseta Bandaríkjanna, Donald Trump.

Fréttamynd

Vinsældir Trump ná nýjum lægðum

Þegar tíu mánuðir eru liðnir af forsetatíð Donalds Trump eru aðeins 38% Bandaríkjamanna ánægðir með frammistöðu hans samkvæmt nýrri könnun.

Erlent
Fréttamynd

Ekkjan opnar sig um símtalið við Trump

Myeshia Johonson, ekkja hermannsins La David Johnson, segir að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi ekki getað munað nafn eiginmanns hennar er hann hringdi í hana til þess að votta henni samúð sína. Hún gagnrýnir forsetann harðlega.

Erlent
Fréttamynd

Trump þakkar Twitter fyrir forsetastólinn

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, telur ólíklegt að hann væri forseti Bandaríkjanna ef ekki væri fyrir samfélagsmiðilinn Twitter sem hann notar gjarnan til að koma sínum hjartans málum á framfæri.

Erlent
Fréttamynd

Spyrja hvers vegna Weinstein en ekki Trump

Konurnar sem sökuðu Donald Trump um kynferðislega áreitni í aðdraganda forsetakosninga Bandaríkjanna síðasta haust eru margar hverjar hissa á því hversu hart samfélagið hefur brugðist við sambærilegum ásökunum á hendur kvikmyndaframleiðandanum Harvey Weinstein.

Erlent
Fréttamynd

Trump boðar slag við McCain

„Ég hef verið mjög svo almennilegur en á einhverjum tímapunkti mun ég berjast á móti og það verður ekki fallegt,“ sagði forsetinn.

Erlent
Fréttamynd

Heilsíðuauglýsing klámkóngsins

Stofnandi klámritsins Hustler býður 10 milljónir dala, rúmlega milljarð íslenskra króna, fyrir upplýsingar sem gætu leitt til þess að Bandaríkjaforseti verði kærður fyrir embættisbrot og í kjölfarið vikið úr embætti.

Erlent