Teymi Trump hafnar ásökunum CIA um aðkomu Rússa Umbreytingateymi Donald Trump hafnar ásökunum bandarísku leyniþjónustunnar, CIA, sem halda því fram að rússnesk stjórnvöld hafi skipt sér af forsetakosningunum í Bandaríkjunum til að hjálpa Donald Trump að sigra í kosningunum. Erlent 10. desember 2016 16:13
Stuðningsmenn Trump vilja sniðganga Stjörnustríð Stuðningsmenn forsetans verðandi eru bálreiðir vegna ummæla handritshöfunda. Erlent 10. desember 2016 11:00
CIA: Rússar skárust í leikinn til að koma Trump í forsetastól Bandaríska leyniþjónustan, CIA, hefur komist að þeirri niðurstöðu í leynilegu minnisblaði að rússnesk stjórnvöld hafi skipst sér af forsetakosningunum í Bandaríkjunum til að hjálpa Donald Trump að sigra í kosningunum Erlent 10. desember 2016 10:33
Trump verður áfram framleiðandi The Apprentice Donald Trump verðandi Bandaríkjaforseti hyggst halda áfram sem einn aðalframleiðandi raunveruleikaþáttanna Celebrity Apprentice eftir að hann tekur við embætti í janúar. Erlent 9. desember 2016 23:07
Obama krefst rannsóknar á netárásum Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur óskað eftir rannsókna á netárásum sem skóku forsetakosningarnar vestanhafs fyrr á árinu. Erlent 9. desember 2016 21:50
Castro og kjarninn Fidel Castro er kominn ofan í jörðina. Það lá alltaf fyrir að hann myndi deyja en það segir ekki alla söguna. Hann var brenndur og askan var jörðuð. Lík hans var ekki varðveitt og komið fyrir í grafhýsi eins og líki Leníns. Það er ekki sjálfgefið að svo varð ekki. Fastir pennar 9. desember 2016 07:00
Efasemdarmaður um loftslagsbreytingar tekur við Umhverfisverndarstofnun Bandaríkjanna Donald Trump, verðandi Bandaríkjaforseti hefur tilkynnt að Scott Pruitt muni taka við sem yfirmaður Umhverfisverndarstofnunar Bandaríkjanna. Erlent 8. desember 2016 23:45
Nýjasti liðsmaður Trump kemur úr glímuheiminum Donald Trump hefur fengið Linda McMahon til að stýra ríkisstofnun sem fer með málefni smærri fyrirtækja. Erlent 8. desember 2016 08:29
Þegar saklausir játa Venjulegt fólk á æ erfiðara með að ná fram rétti sínum fyrir dómstólum. Til þess liggja margar ástæður sem bandaríski dómarinn Jed Rakoff rakti nýverið í vikuritinu New York Review of Books. Lýsing hans á versnandi þjónustu réttarkerfisins við almenning á erindi við Íslendinga Fastir pennar 8. desember 2016 07:00
Frans páfi gagnrýnir fjölmiðla Frans páfi gagnrýnir fjölmiðla fyrir að miðla misvísandi upplýsingum. Erlent 7. desember 2016 21:52
Trump er manneskja ársins hjá TIME Tímaritið hefur valið manneskju ársins frá árinu 1927. Erlent 7. desember 2016 12:38
Adele og Corden með vinsælasta myndband ársins Youtube er búið að birta lista yfir tíu mest "viral“ myndbönd ársins 2016. Lífið 7. desember 2016 11:30
Uppsveiflu Trumps lýkur fyrir páska Eitt sem er sérlega hrífandi í hagfræðinni er mikilvægi væntinganna. Neytendur og fjárfestar eru yfirleitt framsýnir og það þýðir að breytingar á hagstefnu hafa oft áhrif jafnvel áður en þær koma til framkvæmda. Skoðun 7. desember 2016 09:00
Nóbelshafi reif græna kortið í tætlur vegna Trump Wole Soyinka, fyrsti afríski rithöfundurinn til að hljóta bókmenntaverðlaun Nóbels, gaf það út opinberlega í október að ef Trump myndi sigra forsetakosningarnar þá myndi hann eyðileggja græna kortið sitt. Erlent 6. desember 2016 22:24
Trump vill afpanta Air Force One Donald Trump, verðandi forseti Bandaríkjanna, telur kostnað við nýjar flugvélar forsetaembættisins of mikinn og vill að hætt verði við pöntunina. Erlent 6. desember 2016 21:15
LeBron neitar að gista á Trump-hótelinu LeBron James, og nokkrir félagar hans í Cleveland-liðinu, hafa fengið leyfi til þess að gista á öðru hóteli en Trump-hótelinu í New York. Körfubolti 6. desember 2016 17:45
Trump fundaði með Gore um loftslagsmál Al Gore, fyrrum varaforseti Bandaríkjannai, fundaði í dag með Donald Trump, verðandi forseta Bandaríkjanna og dóttur hans Ivönku Trump, um aðgerðir í loftslagsmálum. Erlent 5. desember 2016 23:30
Trump, Pútín og Beyoncé tilnefnd sem manneskja ársins hjá TIME Nú líður að áramótum og því styttist í val tímaritsins TIME á manneskju ársins. Erlent 5. desember 2016 22:03
Hóf skothríð á umdeildum pítsustað Öfgasinnaðir hægri menn hafa lengi dreift rangri frétt um að Hillary Clinton reki barnaklámshring úr fyrirtækinu. Erlent 5. desember 2016 13:48
Símtalið umdeilda hluti af skipulagðri stefnubreytingu Donald Trump vill breyta stefnu Bandaríkjanna varðandi Taívan og Kína. Erlent 5. desember 2016 11:00
Bandaríkjaher leyfir ekki olíuleiðslu nærri verndarsvæði frumbyggja í Norður-Dakóta Bandaríkjaher hefur ákveðið að leyfa ekki olíuleiðslu að fara í gegnum land sem herinn hefur yfirráð yfir í Norður-Dakóta en frumbyggjar hafa mótmælt lagningu leiðslunnar í um hálft ár þar sem hún færi nærri verndarsvæði þeirra. Erlent 4. desember 2016 23:30
SNL gerði grín að tístum Trump sem tísti í kjölfarið að ekki væri hægt að horfa á þáttinn Bandaríski grínþátturinn Saturday Night Live (SNL) tók Donald Trump enn og aftur fyrir í þætti í gærkvöldi en það má segja að leikarinn Alec Baldwin hafi slegið í gegn í hlutverki sínu sem hinn nýkjörni forseti Bandaríkjanna. Lífið 4. desember 2016 18:03
Pútín ver Trump: Hann er snjall og mun átta sig á nýfenginni ábyrgð Vladimír Pútín telur Donald Trump vera snjallan mann sem eigi eftir að átta sig á nýfenginni ábyrgð. Erlent 4. desember 2016 13:34
Segir hreinsanir sínar njóta stuðnings Donalds Trump Áætlun Rodrigo Duterte, forseta Filippseyja, um að drepa alla grunaða fíkniefnasala og neytendur í landinu virðist eiga hljómgrunn hjá verðandi forseta Bandaríkjanna - ef marka má Duterte sjálfan. Erlent 4. desember 2016 09:49
Bandaríkjaþing byrjar að afnema Obamacare strax í janúar Bandaríkjaþing mun hefjast handa við það að afnema Obamacare strax í janúar á næsta ári. Þetta kom fram í ræðu sem Mitch McConnell, leiðtogi Repúblikana í öldungadeild Bandaríkjaþings, hélt í heimaborg Louisiana í dag. Erlent 3. desember 2016 22:36
Trump lætur gagnrýni Kínverja sér sem vind um eyru þjóta Er í lagi að selja Taívönum hergögn fyrir milljarða dala en ekki taka við heillaóskum frá þeim? Erlent 3. desember 2016 15:07
Trump ræddi við forseta Taívan og Kínverjar munu tjúllast Samband Bandaríkjanna og Kína hefur beðið verulega hnekki á undanförnum mánuðum vegna deilna í Suður-Kínahafi. Erlent 2. desember 2016 23:32
Jörmundur með fatamarkað Jörmundur Ingi Hansen hefur frá unga aldri haft óbilandi áhuga á fötum. Hann rekur fatamarkað í kjallara á Laugavegi 25 og selur notuð föt sem honum hafa áskotnast með ýmsum hætti. Hann er kræsinn á föt og vill aðeins það besta. Lífið 2. desember 2016 11:00
Desemberspá Siggu Kling - Tvíburinn: Það er mikil rómantík í loftinu Elsku tvíburinn minn. Það er nú búið að vera meira fjörið hjá þér, það er alltaf eitthvað að gerast. Ef þú skoðar vel þetta ár, þá hafa orðið miklar breytingar á mörgu, þú sigraðir svo margt í kringum þig að þú getur verið þakklátur. Lífið 2. desember 2016 09:00
Auðkýfingar í lykilstöður í stjórn Donalds Trump Donald Trump hefur fengið tvo þekkta fjárfesta til að vera fjármálaráðherra og viðskiptaráðherra í ríkisstjórn sinni. Erlent 2. desember 2016 06:00