Ítalía missteig sig gegn Norður Makedóníu | Kósóvó og Sviss gerðu dramatískt jafntefli Jafntefli var niðurstaðan í síðustu þremur leikjum kvöldsins í undankeppni EM. Sport 9. september 2023 20:45
Kyle Walker skoraði í jafntefli gegn Úkraínu | Svíþjóð valtaði yfir Eistland Úkraína og England skildu jöfn þegar liðin mættust í undankeppni EM í dag. England er í efsta sæti C-riðlis með 13 stig. Fótbolti 9. september 2023 18:00
Belgar með nauman sigur Belgía vann nauman sigur á Aserbaisjan þegar liðin mættust í undankeppni EM í dag. Belgar eru efstir í F-riðli ásamt Austurríki. Fótbolti 9. september 2023 15:15
„Þessir strákar verða að stíga upp og gerast leiðtogar í liðinu“ Fyrrum landsliðsmennirnir Lárus Orri Sigurðsson og Kári Árnason kalla eftir að menn stígi upp innan íslenska landsliðsins og taki á sig leiðtogahlutverk. Þeir eiga erfitt með að benda á leiðtoga innan leikmannahópsins í dag. Fótbolti 9. september 2023 12:01
„Við verðum að gera betur“ Hákon Arnar Haraldsson skoraði mark Íslands í tapinu gegn Lúxemborg í gær. Hann sagði liðið hafa fengið færi til að skora fleiri mörk í leiknum. Fótbolti 9. september 2023 11:00
Segir að Henderson yrði leiður ef stuðningsmenn sneru baki við honum Búist er við að Jordan Henderson verði í byrjunarliði Englands sem mætir Úkraínu í undankeppni EM í dag. Gareth Southgate vonast til að stuðningsmenn standi við bakið á liðinu í leiknum. Enski boltinn 9. september 2023 09:31
Brynjar Ingi kallaður inn í landsliðshópinn Brynjar Ingi Bjarnason hefur verið kallaður inn í landsliðshóp karla í knattspyrnu fyrir leikinn gegn Bosníu og Hersegóvínu á mánudagskvöldið. Fótbolti 8. september 2023 23:16
Åge Hareide: Getum ekki gefið svona mörg færi á okkur Åge Hareide, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, segir lærisveina sína hafa gert of mörg mistök og gefið of mörg færi á sér þegar liðið laut í lægra haldi fyrir Lúxemborg á útivelli í undankeppni EM 2024 í kvöld. Fótbolti 8. september 2023 22:01
Sjáðu mörkin þegar Lúxemborg fór illa með strákana okkar Íslenska landsliðið í knattspyrnu fór fýluferð til Lúxemborg því liðið beið lægri hlut gegn heimamönnum í undankeppni EM í kvöld. Fótbolti 8. september 2023 21:51
Umfjöllun: Lúxemborg - Ísland 3-1 | Martröð í Lúxemborg Íslenska karlalandsliðið mátti þola ósigur á útivelli gegn Lúxemborg í kvöld. Liðið var slappt bæði andlega og líkamlega. Ísland lenti snemma undir og komst aldrei í takt við eitt eða neitt og úr varð martraðakenndur leikur sem fellur í gleymskunnar dá sem fyrst því það er leikur á mánudag. Lúxemborg vann 3-1 og hefði getað unnið stærra. Það er mikið að hugsa um fyrir Åge Hareide þessa dagana. Fótbolti 8. september 2023 21:43
„Ég rétti upp höndina og tek ábyrgð á þessu“ Guðlaugur Victor Pálsson tók fulla ábyrgð eftir tap Íslands gegn Lúxemborg í kvöld. Hann sagði frammistöðuna ekki hafa verið boðlega og sagði að liðið yrði af læra af mistökum sínum. Fótbolti 8. september 2023 21:42
Einkunnir leikmanna íslenska liðsins: Hörður Björgvin átti slakt kvöld Frammistaða íslensku leikmannanna í tapinu gegn Lúxemborg ytra í undankeppni EM 2024 í kvöld var ekki upp á marga fiska. Varnarlína íslenska liðsins var hvað eftir annað grátt leikin, of mikið bil var á milli línanna hjá liðinu og ekki tókst að skapa nógu mörg færi. Fótbolti 8. september 2023 21:35
Alfreð: Ég býst við því að gera betur í svona færum Alfreð Finnbogason leiddi sóknarlínu Íslands í kvöld þegar liðið tapaði fyrir Lúxemborg 3-1 á útivelli í undankeppni EM 2024. Hann var að sjálfsögðu svekktur með ýmsa hluti í leiknum og þá sérstaklega það að leikmenn Íslands hafi ekki verið skarpir í báðum teigum leiksins. Fótbolti 8. september 2023 21:20
Portúgalir og Skotar í góðri stöðu eftir leiki kvöldsins Sex leikir fóru fram í kvöld í undankeppni EM í Þýskalandi á næsta ári. Skotar unnu öruggan sigur á Kýpur og þá vann Portúgal útisigur gegn Slóvakíu í riðli Íslands. Fótbolti 8. september 2023 21:05
„Við gefum þeim mörk og erum ekki að klára færin okkar“ Jóhann Berg Guðmundsson fyrirliði íslenska landsliðsins var svekktur eftir tapið gegn Lúxemborg í kvöld. Hann sagði liðið hafa gert mistök á báðum endum vallarins. Fótbolti 8. september 2023 20:59
Íslenska þjóðin á X-inu: „Svo sem alltaf verið meiri handboltaþjóð“ Íslenskir fótboltaáhugamenn létu skoðun sína á frammistöðu íslenska karlandsliðins í leik liðsins gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024 á samfélagsmiðlinum X-inu. Fótbolti 8. september 2023 19:36
Sextán ára unglingur skoraði í risasigri Spánverja Spánverjar voru í miklu stuði í kvöld þegar þeir mættu Georgíu á útivelli í undankeppni Evrópumótsins á næsta ári. Spænska liðið vann 7-1 sigur og fer upp í annað sæti A-riðils. Fótbolti 8. september 2023 18:03
Byrjunarlið Íslands: Þrjár breytingar síðan gegn Portúgal Åge Hareide landsliðsþjálfari Íslands gerir þrjár breytingar á byrjunarliði sínu fyrir leikinn gegn Lúxemborg nú á eftir síðan í síðasta leik gegn Portúgal. Sævar Atli Magnússon og Kolbeinn Finnsson fá tækifæri í byrjunarliðinu. Fótbolti 8. september 2023 17:33
Reknir af tökustað í Lúx þegar hitað var upp fyrir leikinn Ísland mætir Lúxemborg í undankeppni EM í kvöld á Stade de Luxemborg vellinum. Leikurinn hefst klukkan 18:45. Leikurinn verður í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport og hefst útsendingin klukkan 18:00. Fótbolti 8. september 2023 13:49
Væri gaman að setja afmælisþrennu gegn Lúxemborg „Þetta er mjög mikilvægur leikur, við megum ekki tapa og þurfum að sækja þrjú stig ef við ætlum að taka þátt í þessum riðli, það er bara svoleiðis,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson fyrirliði íslenska landsliðsins en liðið mætir Lúxemborg ytra í kvöld og það í undankeppni EM. Fótbolti 8. september 2023 12:01
Vatnspásur í hitanum í Lúxemborg Mikill hiti er í Lúxemborg þar sem Ísland mætir heimamönnum í undankeppni EM 2024 í fótbolta karla í kvöld. Fótbolti 8. september 2023 10:30
„Ætlum að sýna þeim hversu góðir í fótbolta við erum“ „Við erum búnir að eiga flotta æfingaviku í Þýskalandi og núna æft einu sinni hér í Lúxemborg. Á þessum tíma höfum við náð að fara yfir fullt af hlutum, góðum hlutum sem við gerðum í síðasta glugga og svo hlutir sem við þurfum að gera á móti Lúxemborg,“ segir Jóhann Berg Guðmundsson fyrirliði Íslands fyrir leikinn gegn Lúxemborg sem fer fram ytra klukkan 18:45 í kvöld. Fótbolti 8. september 2023 08:01
„Munum setja í fimmta gír og sækja á þá alveg frá byrjun“ „Vonandi er þetta hópur sem getur keppt á hæsta stigi fyrir Íslands hönd,“ segir Åge Hareide, landsliðsþjálfari Íslands, eftir æfingu landsliðsins í Lúxemborg í gær. Fótbolti 8. september 2023 07:01
Stoðsendingaþrenna hjá Eriksen og Lewandowski slökkti í Færeyingum Allir leikir dagsins í undankeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu sem fram fer sumarið 2024 er nú lokið. Hinn danski Christian Eriksen, leikmaður Manchester United, lagði upp þrjú mörk í 4-0 sigri Danmerkur á San Marínó. Þá skoraði Robert Lewandowski, framherji Barcelona bæði mörk Póllands í 2-0 sigri á Færeyjum. Fótbolti 7. september 2023 21:18
„Væri ekki hér ef ég hefði ekki trú á því að við gætum farið á annað stórmót“ Jóhann Berg Guðmundsson, starfandi landsliðsfyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í fjarveru Arons Einar Gunnarssonar, hefur tröllatrú á því að íslenska landsliðinu takist að tryggja sig inn á annað stórmót. Fótbolti 7. september 2023 16:31
Mikilvægi leiksins kýrskýrt í huga Åge: „Verðum að mæta til leiks á fullu gasi“ Åge Hareide, landsliðsþjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi liðsins fyrir leikinn mikilvæga gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024 á morgun. Íslenska landsliðið verður að sækja þrjú stig til þess að halda möguleikum sínum í riðlinum á floti. Fótbolti 7. september 2023 11:30
Nóg komið af nefndum: Jóhann Berg ræddi við Katrínu í morgun Jóhann Berg Guðmundsson, leikmaður íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, lagði það til við Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra Íslands í morgun að Ísland þyrfti á þjóðarleikvangi, líkt og liðið spilar á í Lúxemborg á morgun, að halda hér heima. Fótbolti 7. september 2023 11:16
Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn í Lúxemborg Vísir var með beina útsendingu og textalýsingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik karlalandsliðsins gegn Lúxemborg í undankeppni EM 2024. Fótbolti 7. september 2023 11:00
Bosnía setur lykilleikmann í bann fyrir leikinn gegn Íslandi Landslið Bosníu og Hersegóvínu verður án lykilleikmanns í landsleiknum gegn Íslandi í næstu viku. Knattspyrnusamband landsins hefur sett leikmanninn í bann og trúir ekki útskýringum hans um meiðsli. Fótbolti 6. september 2023 19:31
Vilja fá Guardiola til að taka við enska landsliðinu Enska knattspyrnusambandið vill fá Pep Guardiola til að taka við enska karlalandsliðinu ef Gareth Southgate hættir eftir EM á næsta ári. Enski boltinn 5. september 2023 15:01