Potter enn þá ósigraður eftir markalaust jafntefli gegn Brentford Chelsea og Brentford gerðu markalaust jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í kvöld og Graham Potter er því áfram ósigraður hjá Chelsea eftir að hann tók við liðinu af Thomas Tuchel í september. Enski boltinn 19. október 2022 20:45
Núñez sá um West Ham Liverpool vann 1-0 sigur á heimavelli gegn West Ham í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þökk sé marki Darwin Núñez. Enski boltinn 19. október 2022 20:30
Eitt fórnarlamba Mendy og Mattuire var einnig viðhald Grealish Kynferðisafbrotamál Benjamin Mendy og Louis Saha Mattuire heldur áfram fyrir framan dómstóla í Manchester. Eitt af fórnarlömbum Mendy og Mattuire telur sig hafa stundað kynlíf með Jack Grealish áður en hún sofnaði og vaknaði kviknakinn. Fótbolti 19. október 2022 17:45
Carrick gerist knattspyrnustjóri Michael Carrick, fyrrverandi leikmaður Manchester United, Tottenham og West Ham, er orðinn knattspyrnustjóri og hefur samþykkt að taka við enska B-deildarliðinu Middlesbrough. Enski boltinn 19. október 2022 16:30
Lögreglan kannar betur skemmdir á rútu Man. City á Anfield Rannsóknarlögreglumenn eru að skoða skemmdir á rútu Manchester City liðsins eftir viðburðaríkt ferðalag hennar til erkifjendanna í Liverpool um síðustu helgi. Enski boltinn 19. október 2022 16:01
Vilja færa Samfélagsskjöldinn erlendis og breyta í stjörnuleik Samfélagsskjöldurinn, sem markar upphaf tímabilsins í enska boltanum, gæti heyrt sögunni til í sinni hefðbundnu mynd ef hugmyndir nokkurra af félögunum í ensku úrvalsdeildinni ná fram að ganga. Enski boltinn 19. október 2022 11:31
Systir Ronaldos brjáluð út í Ten Hag Systir Cristianos Ronaldo, Elma, var langt frá því að vera sátt með Erik ten Hag, knattspyrnustjóra Manchester United, þegar hann tók bróður hennar af velli í markalausa jafnteflinu gegn Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 19. október 2022 09:31
Greenwood sleppt gegn tryggingu Mason Greenwood, leikmaður Manchester United, hefur verið látinn laus úr varðhaldi gegn tryggingu. Enski boltinn 19. október 2022 09:16
Klopp: Ég myndi hata sjálfan mig ef þetta væri satt Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur verið sakaður um útlendingahatur eftir ummæli sín um Manchester City um helgina og það af forráðamönnum City. Enski boltinn 19. október 2022 08:01
Klopp kærður af enska knattspyrnusambandinu Enska knattspyrnusambandið hefur kært framkomu þýska knattspyrnustjórans Jürgen Klopp í garð dómara leiks Liverpool og Manchester City síðastliðinn sunnudag til aganefndar. Fótbolti 18. október 2022 22:31
Jón Daði kom Bolton á bragðið í öruggum bikarsigri Knattspyrnumaðurinn Jón Daði Böðvarsson skoraði fyrsta mark Bolton er liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn U21-árs liði Leeds í enska EFL-bikarnum í kvöld. Fótbolti 18. október 2022 22:00
Crystal Palace snéri taflinu við gegn Úlfunum Crystal Palace vann sterkan 2-1 endurkomusigur er liðið tók á móti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 18. október 2022 21:13
Nýliðarnir úr botnsætinu eftir jafntefli gegn Brighton Nýliðar Nottingham Forest sóttu sitt sjötta stig á tímabilinu er liðið gerði markalaust jafntefli í heimsókn sinni til Brighton í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 18. október 2022 20:27
Kante verður ekki með heimsmeisturunum á HM vegna meiðsla Knattspyrnumaðurinn N'Golo Kante verður ekki með heimsmeistaraliði Frakka á HM í Katar sem hefst í næsta mánuði vegna meiðsla. Fótbolti 18. október 2022 20:02
Klopp fær stuðning frá öðrum stjórum Mikið hefur verið rætt og ritað um reiðikast Jürgens Klopp og bræði fleiri knattspyrnustjóra í ensku úrvalsdeildinni um helgina, gagnvart dómurum. Kollegar Klopps segja hegðun hans skiljanlega. Enski boltinn 18. október 2022 17:00
Alisson-Salah tengingin setti nýtt met í ensku úrvalsdeildinni Þegar Mohamed Salah tryggði Liverpool öll stigin á móti Manchester City í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi þá nýtti hann sér góða aðstoð frá markverðinum Alisson Becker og ekki í fyrsta sinn. Enski boltinn 18. október 2022 14:00
Samherji Dagnýjar fékk rasísk skilaboð eftir slagsmál Hawa Cissoko, leikmaður West Ham United, fékk rasísk skilaboð og hótanir eftir að hún var rekinn af velli gegn Aston Villa í ensku kvennadeildinni á laugardaginn. Enski boltinn 18. október 2022 11:01
Misstu sig yfir sigurmarki Liverpool en máttu ekki gefa frá sér neitt hljóð Liverpool vann nauman 1-0 sigur á Englandsmeisturum Manchester City á Anfield í ensku úrvalsdeildinni um helgina en eftir slakt gengi á tímabilinu voru þessi þrjú stig lífsnauðsynleg fyrir liðið og stuðningsmenn þess. Enski boltinn 18. október 2022 10:32
Ætlar örugglega að ræða mál Gylfa innan utanríkismálanefndar Njáll Trausti Friðbertsson, 1. varaformaður utanríkismálanefndar, segist örugglega ætla að ræða málefni Gylfa Þórs Sigurðssonar á fundi nefndarinnar. Hann segir tímann sem málið hefur tekið vera erfiðastan fyrir Gylfa. Innlent 18. október 2022 08:36
Greenwood í gæsluvarðhaldi fram að réttarhöldum Mason Greenwood, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Manchester United, verður í gæsluvarðhaldi fram að réttarhöldum í máli hans en þau fara fram þann 21. nóvember næstkomandi. Enski boltinn 17. október 2022 17:46
Gerrard hefur tvo leiki til að bjarga starfinu Illa gengur hjá Aston Villa og Steven Gerrard, knattspyrnustjóri liðsins, situr í heitu sæti. Talið er að hann fái tvo leiki til að bjarga starfinu. Enski boltinn 17. október 2022 12:30
Klopp hrósað fyrir að finna „nýja“ stöðu fyrir endurnærðan Mo Salah Liverpool liðið minnti á sig með sigri á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær og það sem meira er að liðið þurfti bara að skora eitt mark til að ná öllum þremur stigunum í hús. Enski boltinn 17. október 2022 10:30
Leikurinn tafðist þar sem saga þurfti annað markið niður í rétta stærð Uppi varð fótur og fit á MKM vellinum í Hull fyrir leik heimamanna gegn Birmingham City í ensku B-deildinni í fótbolta í gær, sunnudag. Ástæðan var sú að mörk vallarins voru mishá og því tafðist leikurinn þar sem vallarstarfsmenn þurftu að saga annað markið niður í rétta stærð. Enski boltinn 17. október 2022 07:31
Guardiola virkilega ósáttur með markið sem var dæmt af: „Þetta er Anfield“ Pep Guardiola var virkilega ósáttur með markið sem var dæmt af liði hans í 1-0 tapi Manchester City gegn Liverpool á Anfield í ensku úrvalsdeildinni. Phil Foden skoraði snemma í síðari hálfleik en markið var dæmt af. Mohamed Salah skoraði síðar í leiknum það sem reyndist sigurmarkið. Enski boltinn 16. október 2022 20:00
Sagði úrslitin frábær og rauða spjaldið líklega verðskuldað Jürgen Klopp, þjálfari enska úrvalsdeildarfélagsins Liverpool, var gríðarlega ánægður eftir 1-0 sigur sinna manna á Englandsmeisturum Manchester City á Anfield í dag. Hann viðurkenndi að rauða spjaldið sem hann hafi fengið undir lok leiks hafi eflaust verið réttur dómur. Enski boltinn 16. október 2022 19:31
Arteta þakkaði myndbandsdómgæslunni eftir nauman sigur í Leeds Mikel Arteta þakkaði myndbandsdómgæslu ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 sigur sinna manna á Elland Road í dag. Enski boltinn 16. október 2022 18:30
Manchester-liðin skoruðu fjögur Fjórum af fimm leikjum dagsins í ensku úrvalsdeild kvenna í fótbolta er nú lokið. Manchester United og City unnu sína leiki bæði 4-0. Þá unnu Englandsmeistarar Chelsea 3-1 útisigur á Everton. Enski boltinn 16. október 2022 18:01
Salah hetjan þegar Liverpool varð fyrsta liðið til að leggja Man City að velli Liverpool hafði betur gegn Manchester City í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar þessa helgina. Lokatölur 1-0 á Anfield þar sem Mohamed Salah skoraði eina mark leiksins. Um er að ræða fyrsta tap Man City í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni. Enski boltinn 16. október 2022 17:30
Sagði lið sitt hafa átt skilið að vinna Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var nokkuð sáttur við frammistöðu sinna manna í dag en sagði að lærisveinar hans hefðu átt að koma boltanum í netið. Enski boltinn 16. október 2022 17:01
Besta byrjun Arsenal á Englandi síðan 1903 staðfest eftir sigur í Leeds Arsenal vann 0-1 útisigur á Leeds í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Arsenal þurfti að hafa mikið fyrir sigrinum en leikurinn stóð yfir lengur en vanalega vegna tæknilegra vandamála á Elland Road, heimavelli Leeds. Fótbolti 16. október 2022 15:45