Himinn og haf á milli mats félaganna á virði Seskos Forráðamenn Manchester United eru í viðræðum við kollega sína RB Salzburg um kaup á hinum afar spennandi framherja Benjamin Sesko. Fótbolti 3. ágúst 2022 22:28
Chelsea bauð betur en Man.City í Cucurella Chelsea hefur komist að samkomulagi við Brighton um kaupverð á Marc Cucurella. Enskir fjölmiðlar segja að Chelsea muni greiða rúmlega 52 milljónir punda fyrir spænska vinstri bakvörðinn. Fótbolti 3. ágúst 2022 22:03
Ten Hag: Óásættanleg hegðun hjá Ronaldo Hollendingurinn Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, segir ekki ásættanlegt að Cristiano Ronaldo og fleiri leikmenn liðsins hafi farið snemma af æfingaleik liðsins við Rayo Vallecano um liðna helgi. Fótbolti 3. ágúst 2022 11:01
Diogo Jota skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Portúgalski framherjinn Diogo Jota hefur framlengt samning sinn við enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool. Enski boltinn 3. ágúst 2022 07:45
United íhugar Neves ef félaginu mistekst að krækja í De Jong Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur verið á höttunum eftir hollenska miðjumanninum Frenki de Jong í allt sumar, en illa gengur að sannfæra leikmanninn um að yfirgefa Barcelona. Félagið skoðar nú Ruben Neves, miðjumann Wolves, ef De Jong kemur ekki. Enski boltinn 3. ágúst 2022 07:01
Henderson segir meðferð United á sér „glæpsamlega“ Markvörðurinn Dean Henderson fer ekki fögrum orðum um félag sitt, Manchester United. Hann gekk til liðs við nýliða Nottingham Forest á láni fyrr í sumar og segir meðferð United á sér glæpsamlega. Enski boltinn 2. ágúst 2022 23:15
Nýliðarnir kaupa markvörð Arsenal Nýliðar Fulham hafa fest kaup á þýska markverðinum Bernd Leno frá Arsenal. Leno skrifar undir þriggja ára samning við Fulham. Enski boltinn 2. ágúst 2022 22:31
Leicester hafnar betrumbættu boði Newcastle í Maddison Enska úrvalsdeildarfélagið Leicester hefur hafnað nýju og betrumbættu boði Newcastle í enska miðjumanninn James Maddison. Enski boltinn 2. ágúst 2022 18:31
Flest niðrandi ummæli um leikmenn Manchester United Einu sinni á hverjum fjórum mínútum eru niðrandi ummæli um leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu birt á Twitter, en það eru leikmenn Manchester United sem fá verstu útreiðina. Enski boltinn 2. ágúst 2022 17:46
Endurmeta hvort áfram verði kropið á hné Fyrirliðar félaga í ensku úrvalsdeildinni hafa fundað um hvaða aðferðir séu best til fallnar að berjast gegn kynþáttahatri á komandi leiktíð. Ekki hefur náðst niðurstaða í málið. Fótbolti 2. ágúst 2022 14:00
United vill fá Huddlestone Manchester United er við það að fá miðjumanninn Tom Huddlestone í sínar raðir. Hann mun spila með U21 árs liði félagsins að vera í þjálfarateymi þess að auki. Fótbolti 2. ágúst 2022 12:31
Skaut á stóru klúbbana í Englandi fyrir að vilja ekki hýsa leiki á EM kvenna Það voru aðeins fjögur lið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem voru tilbúinn að taka við leikjum á EM kvenna í ár og hin sextán félögin fengu að heyra það frá Alex Scott eftir úrslitaleikinn. Enski boltinn 2. ágúst 2022 11:00
Klopp áritaði fótinn hjá stuðningsmanni Liverpool Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, hefur gefið margar eiginhandaráritanir í gegnum tíðina en sú um helgina hlýtur að vera sú sérstakasta af þeim öllum. Enski boltinn 2. ágúst 2022 09:30
Koulibaly hringdi í John Terry og bað um leyfi Kalidou Koulibaly er orðinn leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea sem keypti hann frá Napoli í síðasta mánuði. Enski boltinn 2. ágúst 2022 07:30
Enska úrvalsdeildin mun reyna að skarast ekki á við HM kvenna Nú þegar Evrópumeistaramóti kvenna í knattspyrnu er lokið eru forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar karlameginn strax farnir að gera ráðstafanir fyrir heimsmeistaramót kvenna á næsta ári. Enski boltinn 2. ágúst 2022 07:01
Ræddi við þrjá fyrrum þjálfara United áður en hann gekk loks til liðs við félagið Danski knattspyrnumaðurinn Christian Eriksen segist hafa rætt um félagsskipti við þrjá fyrrum þjálfara Manchester United áður en hann gekk loks til liðs við félagið í sumar. Enski boltinn 1. ágúst 2022 22:01
Emery sýndi leiðinlegum Englendingum fingurinn: „Segðu good ebening“ Unai Emery, þjálfari Villarreal á Spáni, fékk ekki hlýjustu móttökurnar þegar hann sneri aftur til Englands um helgina. Mikið grín var gert að Emery þegar hann var þjálfari Arsenal á Englandi. Fótbolti 1. ágúst 2022 17:15
Ronaldo gagnrýndur eftir endurkomuna Cristiano Ronaldo sneri aftur í lið Manchester United í gær þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við spænska liðið Rayo Vallecano á Old Trafford í Manchester. Óvenjuleg hegðun hans hefur vakið athygli. Fótbolti 1. ágúst 2022 14:30
Mjálmuðu hástöfum á dýraníðinginn Zouma Kurt Zouma, leikmaður West Ham United á Englandi, fékk óblíðar móttökur frá stuðningsmönnum Lens þegar liðin áttust við í æfingaleik í fyrradag. Sá franski var nýverið dæmdur fyrir dýraníð fyrir að sparka í köttinn sinn. Fótbolti 1. ágúst 2022 13:31
Fulham að ganga frá kaupum á Bernd Leno Nýliðar Fulham í ensku úrvalsdeildinni leita til nágranna sinna í Arsenal til að styrkja markvarðastöðuna fyrir komandi tímabil. Enski boltinn 1. ágúst 2022 08:01
Liverpool fékk skell í síðasta æfingaleik fyrir mót Liverpool lék sinn síðasta æfingaleik fyrir átökin í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið fékk Strasbourg í heimsókn á Anfield í kvöld. Enski boltinn 31. júlí 2022 21:23
Man Utd tókst ekki að leggja Rayo að velli í fyrsta leik Ten Hag á Old Trafford Manchester United fer inn í nýtt tímabil ensku úrvalsdeildarinnar með frekar slæm úrslit af undirbúningstímabilinu á bakinu. Fótbolti 31. júlí 2022 16:53
Nýliðarnir búnir að versla meira en heilt byrjunarlið Nottingham Forest eru mættir í ensku úrvalsdeildina eftir 23 ára fjarveru og hafa verið virkir á leikmannamarkaðnum í sumar. Enski boltinn 31. júlí 2022 11:41
Fékk tvö gul spjöld á 17 sekúndum í frumraun sinni Lee Tomlin er nafn sem ekkert allt of margir knattspyrnuáhugamenn kannast eflaust við en hann er einn sá umtalaðasti eftir opnunarhelgina í ensku neðri deildunum fyrir skrautlegt rautt spjald. Fótbolti 31. júlí 2022 11:01
Arteta vonast eftir að fá fleiri leikmenn Arsenal hafa verið stórtækir á leikmannamarkaðnum í sumar en eru ekki hættir ef stjóri liðsins fær vilja sínum framgengt. Enski boltinn 31. júlí 2022 08:01
Leicester hafnar risatilboði Newcastle í Maddison Erfiðlega hefur gengið hjá hinu nýríka liði Newcastle United á leikmannamarkaðnum í sumar. Enski boltinn 30. júlí 2022 23:00
Ráðinn í þjálfarateymi Man Utd átján árum eftir að hafa sparkað þeim úr Meistaradeildinni Suður-Afríkumaðurinn Benni McCarthy hefur verið ráðinn inn í þjálfarateymi Erik Ten Hag hjá Manchester United og er þegar tekinn til starfa. Enski boltinn 30. júlí 2022 21:40
Ronaldo æfði með Man Utd í dag og spilar á morgun Alls óvíst er hvar framtíð Cristiano Ronaldo liggur en hann mun þó taka þátt í síðasta æfingaleik Man Utd áður en enska úrvalsdeildin hefst um næstu helgi. Enski boltinn 30. júlí 2022 20:02
Klopp: „Við erum tilbúnir í mótið“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ánægður með það sem hann sá af sínu liði í leiknum um Góðgerðarskjöldinn á King Power leikvangnum í Leicester í dag. Enski boltinn 30. júlí 2022 19:00
Liverpool vann Samfélagsskjöldinn í fyrsta sinn í sextán ár Enski boltinn hófst formlega í dag þegar Liverpool og Manchester City áttust við í leiknum um Samfélagsskjöldinn. Enski boltinn 30. júlí 2022 17:55