Yfirgefur Liverpool að tímabilinu loknu Michael Edwards, maðurinn á bakvið tjöldin í uppgangi Liverpool-liðsins undanfarin ár, mun yfirgefa Bítlaborginni að tímabilinu loknu. Enski boltinn 11. nóvember 2021 07:00
Conte tekur til hjá Tottenham: Langir myndbandsfundir, engar sósur og æfingar sem keyra menn út Antonio Conte hefur heldur betur látið til sín taka á fyrstu dögunum sem þjálfari Tottenham Hotspur. Tekið hefur verið til í mataræði leikmanna og þá var föstudagsæfingin svo erfið að menn voru örmagna. Enski boltinn 10. nóvember 2021 23:30
Sagður ekki svara símtölunum frá Arsenal Það lítur út fyrir að ekkert verði að kaupum Arsenal á Fiorentina leikmanninum Dusan Vlahovic í janúarglugganum. Eitt aðalvandamálið er að umboðsmaður leikmannsins hætti að svara í símann. Fótbolti 10. nóvember 2021 17:00
Draugahráki á Anfield og Liverpool lokar málinu Niðurstaða rannsóknar Liverpool á hrákamálinu í leiknum við Manchester City á þessu tímabili er að enginn hrækti á starfsmann Manchester City. Tveir stuðningsmenn fengu aftur á móti viðvörun vegna framkomu sinnar. Enski boltinn 10. nóvember 2021 15:00
Tékkneskur milljarðamæringur kaupir stóran hlut í West Ham Tékkneski milljarðamæringurinn Daniel Kretinský hefur keypt 27 prósenta hlut í enska úrvalsdeildarliðinu West Ham. Enski boltinn 10. nóvember 2021 13:39
Marcus Rashford ætlar að gefa mömmu sinni orðuna Knattspyrnumaðurinn Marcus Rashford hjá Manchester United fékk í gær MBE orðuna afhenta frá Vilhjálmi prins við sérstaka athöfn í Windsor kastala. Enski boltinn 10. nóvember 2021 09:31
Gerrard sagður áhugasamur um stjórastöðu Aston Villa Steven Gerrard, knattspyrnustjóri skoska liðsins Rangers og fyrrverandi leikmaður Liverpool, er sagður áhugasamur um að taka við sem næsti knattspyrnustjóri Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 10. nóvember 2021 07:00
Stefna á að þrefalda áhorfendafjölda á kvennaleikjum Enska knattspyrnusambandið, FA, stefnir á að þrefalda áhorfendafjölda á leikjum ensku Ofurdeildarinnar fyrir árið 2024. Fótbolti 9. nóvember 2021 22:45
Hjulmand blæs á sögusagnir um að hann gæti verið næsti stjóri Aston Villa Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins í fótbolta, hefur útilokað það að hann sé á leiðinni að hætta með landsliðið til að taka við enska úrvalsdeildarfélaginu Aston Villa. Enski boltinn 9. nóvember 2021 20:30
Fá ekki að spila heimaleiki í varabúningum fyrir góðgerðarmál Félög í ensku úrvalsdeildinni sem eiga að spila heimaleiki á öðrum degi jóla fá ekki að spila í varabúningum sínum fyrir góðgerðarsamtök sem berjast gegn heimilisleysi. Enski boltinn 9. nóvember 2021 20:01
Pogba gæti verið frá út árið Paul Pogba, miðjumaður Manchester United, gæti verið frá út árið vegna meiðsla sem hann varð fyrir á æfingu með franska landsliðinu í gær. Fótbolti 9. nóvember 2021 18:30
Skilja ekkert í ákvörðun Solskjærs að gefa vikufrí Leikmenn og starfsfólk Manchester United var undrandi á þeirri ákvörðun Ole Gunnars Solskjær, knattspyrnustjóra liðsins, að gefa vikufrí. Enski boltinn 9. nóvember 2021 15:30
Mo Salah og Benzema báðir á toppnum á báðum listum Framherjarnir Mohamed Salah og Karim Benzema hafa verið í miklum ham með liðum sínum í byrjun tímabilsins og þá skiptir engu hvort það er að skora sjálfir eða leggja upp fyrir liðsfélagana. Fótbolti 9. nóvember 2021 13:31
Faðir leikmanns sem tók sitt líf segir Man City hafi ekki hafa stutt hann nóg Jeremy Wisten var aðeins átján ára gamall þegar hann tók sitt eigið líf aðeins tveimur árum eftir að Manchester City lét hann fara. Faðir hans kennir tvennu um að syni hans tókst ekki að finna sér nýtt lið. Enski boltinn 9. nóvember 2021 12:30
Rio Ferdinand hefur skipt um skoðun varðandi Ole Gunnar Solskjær Rio Ferdinand hvetur Ole Gunnar Solskjaer til að hætta sem knattspyrnustjóri Manchester United með höfuðið hátt í stað þess að bíða eftir því að hann fái sparkið. Enski boltinn 9. nóvember 2021 10:31
Paul Pogba meiddist á æfingu með franska landsliðinu Paul Pogba getur ekki tekið þátt í leikjum franska fótboltalandsliðsins í þessum glugga eftir að hafa tognað aftan í læri á æfingu franska liðsins. Enski boltinn 9. nóvember 2021 08:31
Verðskuldað tap gegn West Ham og heppni að fyrsta tap tímabilsins kom ekki fyrr Þó Liverpool hafi byrjað tímabilið frábærlega og ekki tapað leik fyrr en það heimsótti West Ham United um helgina þá hefur félagið lifað á lyginni undanfarnar vikur. Enski boltinn 9. nóvember 2021 07:00
Solskjær öruggur í starfi þrátt fyrir enn eitt tapið Sky Sports greindir frá því að Ole Gunnar Solskjær sé öruggur í starfi þrátt fyrir 0-2 tap Manchester United gegn Manchester City um helgina. Félagið stefnir ekki á að skipta um stjóra þrátt fyrir slæmt gengi. Enski boltinn 8. nóvember 2021 21:30
Howe tekinn við Newcastle: „Þetta er stórkostlegt tækifæri“ Newcastle United hefur staðfest ráðningu Eddies Howe sem knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 8. nóvember 2021 15:16
Wenger segist hafa átt að hætta miklu fyrr hjá Arsenal Arsene Wenger viðurkennir að hann hafi verið of lengi í starfi hjá Arsenal. Þetta kemur fram í nýrri heimildamynd um kappann. Enski boltinn 8. nóvember 2021 13:30
Klopp reiður: Dómarinn faldi sig á bak við VAR til að auðvelda sér lífið Jürgen Klopp sá sína menn í Liverpool tapa í fyrsta sinn í gær og knattspyrnustjórinn brosmildi gerði eitthvað allt annað en að brosa í viðtali við fjölmiðla eftir leikinn. Enski boltinn 8. nóvember 2021 09:01
Hjulmand og Gerrard efstir á blaði á Villa Park? Minnst tvö ensk úrvalsdeildarlið þurfa að nýta landsleikjahléið til að ráða til sín nýjan knattspyrnustjóra. Fótbolti 8. nóvember 2021 07:00
Dagný og stöllur hennar steinlágu fyrir toppliði Arsenal Íslenska landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir var á sínum stað í byrjunarliði West Ham þegar liðið heimsótti Arsenal í nágrannaslag í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Fótbolti 7. nóvember 2021 20:40
Sigurganga West Ham hélt áfram þegar Liverpool kom í heimsókn Lærisveinar David Moyes hafa unnið fjóra leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni og eru komnir upp í 3.sæti deildarinnar. Enski boltinn 7. nóvember 2021 18:34
Glæsimörk í leik Leeds og Leicester Það var búist við hörkuskemmtilegum leik þegar að Leeds fékk Leicester í heimsókn á Elland Road fyrr í dag, það reyndist rétt þó mörkin hafi ekki verið mörg. Áhorfendur fengu samt eitthvað fyrir sinn snúð þegar tvö glæsimörk litu dagsins ljós með einungis tveggja mínútna millibili. Leiknum lauk með jafntefli, 1-1. Enski boltinn 7. nóvember 2021 16:30
Everton og Tottenham gerðu jafntefli í fyrsta leik Conte Everton og Tottenham gerðu markalaust jafntefli á Goodison Park í dag. Þetta var fyrsti úrvalsdeildarleikur Tottenham undir stjórn Antonio Conte. Enski boltinn 7. nóvember 2021 16:15
Smith Rowe hetja Arsenal Arsenal, sem hafði ekki tapað í níu síðustu leikjum sínum, vann sigur á Watford í ensku úrvalsdeildinni í dag. Emile Smith Rowe skoraði eina mark leiksins og eftir rautt spjald og langan uppbótartíma tókst Arsenal að knýja fram sigur, 1-0. Enski boltinn 7. nóvember 2021 16:00
Dean Smith rekinn frá Aston Villa Dean Smith, knattspyrnustjóri Aston Villa, hefur verið sagt upp störfum. Aston Villa hefur gengið illa í deildinni og eru sem stendur í 15. sæti í deildinni. Síðasti leikur Dean Smith við stjórnvölinn var tap gegn Southampton síðastaliðið föstudagskvöld. Fótbolti 7. nóvember 2021 13:54
Southgate: Klopp hættir aldrei að skjóta Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, er orðinn langþreyttur á pillunum sem Jurgen Klopp, þjálfari Liverpool, sendir honum reglulega í fjölmiðlum. Fótbolti 7. nóvember 2021 11:30
Tuchel: Burnley voru heppnir Thomas Tuchel, þjálfari Chelsea, var að vonum vonsvikinn eftir að Chelsea mistókst að sigra Burnley í ensku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 7. nóvember 2021 08:00