Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Funda um framtíð Nuno

    Daniel Levy, stjórnarformaður Tottenham Hotspur, og Fabio Paratici, yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu, funda í dag um framtíð knattspyrnustjóra liðsins, Nuno Espirito Santo, en liðið hefur ekki staðist væntingar síðan hann tók við starfinu í sumar.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    „Líður eins og við höfum tapað“

    Jürgen Klopp, þjálfari Liverpool, var ekki sáttur eftir 2-2 jafntefli sinna manna gegn Brighton & Hove Albion á heimavelli í kvöld. Heimamenn komust í 2-0 en hentu forystunni frá sér og voru heppnir að tapa ekki leiknum.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Meiddist á lokamínútu æfingarinnar

    Króatíski landsliðsmaðurinn Mateo Kovacic hefur bæst á meiðslalistann hjá enska knattspyrnufélaginu Chelsea. Fyrir á listanum eru sóknarmennirnir Romelu Lukaku, Timo Werner og Christian Pulisic.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Bar ábyrgð á andláti Emilianos Sala

    David Henderson, sem skipulagði flugið sem fótboltamaðurinn Emiliano Sala lést í, hefur verið fundinn sekur um að hafa stofnað öryggi flugvélarinnar í hættu og bera þar með ábyrgð á slysinu.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Ronaldo á von á tvíburum í annað sinn

    Knattspyrnukappinn Cristiano Ronaldo á von á tvíburum með kærustu sinni spænsku fyrirsætunni Georginu Rodríguez. Ronaldo tilkynnti um barnalánið á Instagram-síðu sinni í dag þar sem skötuhjúin liggja undir sæng og sína sónarmynd.

    Lífið
    Fréttamynd

    Liverpool tryggði sér sæti í átta liða úrslitum

    Liverpool heimsótti B-deildarlið Preston North End í 16-liða úrslitum enska deildarbikarsins í kvöld. Rauði herinn mætti með miki breytt lið frá stórsigri sínum gegn Manchester United um liðna helgi, en það kom ekki að sök og liðið fer áfram eftir 2-0 sigur.

    Enski boltinn