United gerir nýjan risasamning við Adidas Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur gert nýjan og sannkallaðan risasamning við þýska íþróttavörurisann Adidas. Enski boltinn 31. júlí 2023 16:31
Harðari refsingar fyrir slæma hegðun í leikjum ensku úrvalsdeildarinnar Leikmenn og knattspyrnustjórar ensku úrvalsdeildarinnar verða að passa sig á komandi tímabili og það er líklegt að við sjáum fleiri spjöld, leikbönn og sektir fyrir óhófleg mótmæli við dómara. Enski boltinn 31. júlí 2023 15:31
Dóttir Ronaldos í Liverpool-treyju Dóttir Cristianos Ronaldo sást í Liverpool-treyju merktri Mohamed Salah. Fótbolti 31. júlí 2023 14:00
Óttast það að það gæti tekið átján mánuði að selja Man. Utd Salan endalausa á Manchester United virðist ætla að teygja sig inn á annað keppnistímabil miðað við hvað er lítið að frétta af málinu. Reglulega berast fréttir af því að salan sé að klárast en svo gerist ekki neitt. Enski boltinn 31. júlí 2023 10:31
Stutt í ákvörðun Man. Utd um Greenwood Forráðamenn enska knattspyrnufélagsins Manchester United munu tilkynna ákvörðun sína um framtíð Masons Greenwood áður en ný leiktíð liðsins hefst með leik við Wolves eftir tvær vikur. Enski boltinn 31. júlí 2023 10:00
Onana æfur út í Maguire í tapinu í Vegas Manchester United varð að sætta sig við 3-2 tap gegn Dortmund í nótt í síðasta vináttuleik sínum í Bandaríkjunum, á undirbúningstímabilinu fyrir ensku úrvalsdeildina í fótbolta. Enski boltinn 31. júlí 2023 07:31
Jay Z sagður íhuga alvarlega að gera tilboð í Tottenham Rapparinn Jay Z er sagður fylgjast vel með þróun mála hjá eigenda Tottenham, Joe Lewis, sem hefur verið ákærður fyrir innherjaviðskipti. Jay Z er yfirlýstur aðdáandi Arsenal en hefur hingað til ekki látið góð viðskiptatækifæri sér úr greipum renna. Fótbolti 31. júlí 2023 07:00
Arsenal vill fá David Raya til að veita Aaron Ramsdale samkeppni David Raya markvörður Brentford er eftirsóttur bæði af Arsenal og Bayern Munchen en Brentford vill fá 40 milljónir punda fyrir Spánverjann sem á ár eftir af samningi sínum við liðið. Fótbolti 30. júlí 2023 21:30
Erik ten Hag þögull sem gröfin um Højlund Erik ten Hag vildi ekkert tjá sig um væntanlega komu danska framherjans Rasmusar Højlund til Manchester United þegar hann ræddi við Skysports í aðdraganda æfingaleiks liðsins gegn Borussia Dortmund sem leikinn verður á morgun. Fótbolti 30. júlí 2023 13:34
Liverpool vann sannfærandi sigur í Singapúr Liverpool lagði Leicester City að velli með fjórum mörkum gegn engu þegar liðin áttust við í æfingaleik í Singapúr í morgun. Fótbolti 30. júlí 2023 10:55
Mbappé orðaður við Liverpool Slúðurdálkar enskra fjölmiðsla slá því upp að forráðamennn Liverpool hafi rætt við kollega sína frá franska félaginu Paris Saint-Germain um að fá Kylian Mbappé til liðs við sig á lánssamningi. Fótbolti 30. júlí 2023 10:10
„Ég segi nei“ Reece James, leikmaður Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, hefur gefið það til kynna að hann hafi engan áhuga á að ganga í raðir Arsenal. Enski boltinn 30. júlí 2023 07:01
Félagaskipti Højlund til Manchester United klár Manchester United og Atalanta hafa komist að samkomulagi um kaupverð á danska framherjanum Rasmus Højlund en United mun reiða fram rúmar 70 milljónir evra alls. Fótbolti 29. júlí 2023 19:30
Maximin með tilfinningaþrungna yfirlýsingu á samfélagsmiðlum Allan Saint-Maximin kveður Newcastle eftir fjögur ár hjá félaginu. Hann gengur nú til liðs við Al-Ahli í Sádí-Arabíu. Enski boltinn 29. júlí 2023 13:52
Sjáðu þegar Jóhann Berg fékk rautt spjald í æfingaleik Íslenski landsliðsmaðurinn, Jóhann Berg Guðmundsson, fékk rautt spjald í æfingaleik gegn Real Betis í gærkvöldi. Enski boltinn 29. júlí 2023 11:30
David Beckham tilbúinn að taka til hendinni hjá Manchester United Ein allra mesta goðsögnin í sögu Manchester United og meðeigandi í Inter Miami segist tilbúin til að koma að rekstri United en telur að Glazier fjölskyldan þurfi að fara. Þetta kemur fram í viðtali á The Athletic. Fótbolti 29. júlí 2023 11:00
Nákvæmari uppbótartími á Englandi Knattspyrnusambandið á Englandi og samtök dómara þar í landi, PGMOL, hafa tilkynnt það að á komandi leiktíð verður tekið harðar á leiktöfum og reynt að hafa það þannig að boltinn verði sem mest í leik. Svipuð nálgun og hefur verið á undanförnum heimsmeistaramótum í knattspyrnu karla og kvenna þannig að þegar ekki er verið að spila fótbolta er þeim tíma bætt við uppbótartímann. Fótbolti 28. júlí 2023 23:02
Síminn ósammála Samkeppniseftirlitinu: Áskrifendur Nova fái aðgang að enska boltanum Samkeppniseftirlitið gaf í dag frá sér bráðabirgðaákvörðun vegna sennilegs brots símans gegn samkeppnislögum. Með því að synja Nova um heildsölu og dreifingu á sjónvarpsstöðinni Símanum Sport segir eftirlitið sennilegt að samkeppnislög hafi verið brotin. Í yfirlýsingu frá Símanum segir að fyrirtækið sé ósammála ákvörðun eftirlitsins. Viðskipti innlent 28. júlí 2023 20:32
Bæjarar fljúga til London til að reyna að kaupa Kane Tveir af hæstráðendum Bayern München ætla að ferðast til London til að freista þess að kaupa Harry Kane af Tottenham. Fótbolti 28. júlí 2023 16:45
Lingard reyndi að plata lögguna og gaf upp nafn á manni sem er ekki til Jesse Lingard, fyrrverandi leikmaður Manchester United, þurfti að mæta fyrir dóm eftir að hann reyndi að gabba lögregluna þegar hún tók hann fyrir of hraðan akstur. Enski boltinn 28. júlí 2023 09:45
PSG ætlar að stela Højlund af United Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain hafa blandað sér í baráttuna um danska framherjann Rasmus Højlund sem leikur með Atalanta á Ítalíu. Fótbolti 28. júlí 2023 08:31
Segir Henderson hafa svikið hinsegin samfélagið með félagaskiptum til Sádí Arabíu Thomas Hitzlsperger er ekki par hrifinn af félagaskiptum Jordan Henderson til Sádí Arabíu. Hann segir ljóst að Henderson sé ekki lengur stuðningsmaður hinseginfólks en dauðarefsing liggur við samkynhneigð þar í landi. Enski boltinn 27. júlí 2023 18:15
Arsenal skoraði fimm gegn Barcelona Leandro Trossard skoraði tvö mörk þegar Arsenal sigraði Barcelona í æfingaleik í Los Angeles, 5-3. Fótbolti 27. júlí 2023 10:30
Martínez ósáttur með leikrit Lukaku Lautaro Martínez, leikmaður Internazionale á Ítalíu var ósáttur með Romelu Lukaku og reyndi að ná í hann en ekkert gekk. Sport 26. júlí 2023 23:30
United vill fá allt að fimmtíu milljónir punda fyrir McTominay Manchester United vill fá allt að fimmtíu milljónir punda fyrir Scott McTominay. Enski boltinn 26. júlí 2023 17:00
Fær að heyra það eftir atvik næturinnar: „Best fyrir hann að halda sig fjarri“ Phil Parkinson, knattspyrnustjóri Wrexham, lét Nathan Bishop, sem stóð í marki Manchester United í æfingarleik liðsins gegn Wrexham í nótt, heyra það í viðtali eftir leik og sakaði hann um glæfralega tilburði. Enski boltinn 26. júlí 2023 16:31
Þrálát meiðsli gera Arnóri erfitt fyrir í Englandi: Landsliðsverkefni í hættu Íslenski atvinnu- og landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Arnór Sigurðsson leikmaður enska liðsins Blackburn Rovers verður frá næstu átta vikurnar vegna þrálátra meiðsla á nára. Enski boltinn 26. júlí 2023 15:45
Arsenal vildi fá Söru Björk Arsenal hafði áhuga á að fá Söru Björk Gunnarsdóttur, leikmann Juventus og fyrrverandi fyrirliða íslenska landsliðsins í fótbolta, til liðsins. Enski boltinn 26. júlí 2023 13:00
Fór af velli með samfallið lunga þegar Man. United tapaði 3-1 á móti Wrexham Manchester United tapaði 3-1 á móti Wrexham í æfingarleik í Bandaríkjunum í nótt sem eru úrslit sem vissulega stinga í augun. Enski boltinn 26. júlí 2023 11:31
Wilfried Zaha til Galatasaray á frjálsri sölu Wilfried Zaha var í dag kynntur til leiks sem nýr leikmaður Galatasary í Tyrklandi. Zaha hafnaði himinháum samningi hjá Crystal Palace fyrir tækifæri til að spila í Meistaradeild Evrópu. Enski boltinn 25. júlí 2023 22:31