Stjórn RÚV ræðir áskorun vegna Ísraels Áskoranir tugþúsunda um sniðgöngu Eurovision til umræðu í stjórn RÚV. Ekki liggur fyrir á hvers borði ákvörðunin endar. Dagskrárstjóri RÚV segir að haft verði samráð við norrænu stöðvarnar áður en ákvörðun verður tekin. Innlent 17. maí 2018 08:00
Tæplega 16.000 manns vilja að Ísland sniðgangi Eurovision Tæplega 16.000 manns hafa nú ritað nafn sitt á undirskriftalistann sem stofnað var til á netinu um helgina þar sem þess er krafist að Ísland afþakki þátttöku í Eurovision í Ísrael að ári. Innlent 16. maí 2018 07:53
„Sniðgöngum Eurovision 2019“ Þessu afneitunar-gleðipartíi tökum við ekki þátt í, segir Páll Óskar. Innlent 15. maí 2018 14:39
Daði hættur við Eurovision og hvetur RÚV til að sniðganga keppnina Nú hafa Daði Freyr og Gagnamagnið greint frá því að sveitin ætli sér ekki að taka þátt í Söngvakeppninni árið 2019, eins og fyrirhugað var. Lífið 15. maí 2018 13:30
Ari Ólafs birtir myndasyrpu af sér sofandi út um allt Söngvarinn Ari Ólafsson er kominn heim til Íslands þar sem hann slakar á eftir erfiðar undanfarnar vikur í Lissabon þar sem hann tók þátt fyrir Íslands hönd í Eurovision. Lífið 15. maí 2018 12:30
4500 manns ritað nafn sitt á undirskriftalista gegn þátttöku Íslands í Eurovision Tæplega 4500 manns hafa ritað nafn sitt á undirskriftalista sem stofnað var til á netinu um helgina þar sem hvatt er til þess að Íslendingar afþakki þátttöku í Eurovision að ári en keppnin fer þá fram í Ísrael. Innlent 15. maí 2018 10:44
Leikstjóri íslenska Eurovision-atriðisins hefði ekki breytt neinu Arnór Pálmi Arnarson, leikstjóri íslenska atriðisins í Eurovision, segir að eftir á að hyggja hefði hann ekki breytt neinu hvað varðar sviðsetningu á atriðinu í keppninni, allt hafi farið eins og áætlað var og engu hafi þurft að sleppa. Hann segir íslenska hópinn jafnramt ekki hafa látið gagnrýnisraddir á sig fá eftir slæmt gengi á undankvöldi keppninnar síðastliðinn þriðjudag. Lífið 14. maí 2018 22:15
SuRie með áverka eftir atvikið leiðinlega í Eurovision Óheppilegt atvik átti sér stað á Eurovision í Lissabon á laugardagskvöldið þegar maður hljóp inn á sviðið og greip í hljóðnemann af bresku söngkonunni SuRie og talaði í hann þar til hann var gripinn af öryggisvörðum og dreginn af sviðinu. Lífið 14. maí 2018 15:00
90 milljóna króna Eurovision-ævintýri Íslands Evrópubúar kunnu fjórða árið í röð ekki að meta framlag okkar. Lífið 14. maí 2018 10:24
Núll stig Það er alltaf gaman að taka góða "hvað fór úrskeiðis?“ umræðu eftir að eitthvað hefur rækilega mistekist. Skoðun 14. maí 2018 07:00
Söngvakeppir Þegar til stóð að senda mig í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva fyrir nokkrum árum strandaði það á því lítilræði að ekki fannst mátulegur kjóll. Skoðun 14. maí 2018 07:00
Ganga stolt frá Eurovision „Þetta var yndisleg ferð sem einkenndist af mikilli og frábærri vinnu með stórkostlegum listamönnum“ Lífið 14. maí 2018 06:00
Netta sökuð um menningarnám Menningarnám er þegar hópar í yfirburðastöðu stela menningu þeirra sem eru í minnihluta sér til hagsbóta. Lífið 13. maí 2018 19:34
Trylltur fögnuður braust út í Ísrael þegar ljóst var að sigurinn í Eurovision væri í höfn Margir fóru út á götur í Tel Aviv og stigu kjúklinga-dans til heiðurs Nettu. Erlent 13. maí 2018 17:30
Segir Eurovision-keppnina í Ísrael hluta af kúgun Palestínumanna og landráni Sveinn Rúnar Hauksson fyrrum formaður félagsins Ísland-Palestína segir að sigur Ísraels í Eurovision í gærkvöld sé hluti af ímyndarherferð Ísraels og að keppnin sem verður haldin í Eurovision að ári liðnu sé hluti af atlögu gegn Palestínumönnum. Innlent 13. maí 2018 13:15
Danir fengu flest stig frá íslensku þjóðinni Íslendingar gáfu framlagi Danmerkur 12 stig úr símakosningu í kvöld. Því næst kom Tékkland með 10 stig og Þýskaland með 8 stig. Lífið 12. maí 2018 22:45
Edda Sif kynnti stig íslensku dómnefndarinnar í landsliðstreyju Austurríki fékk 12 stig frá íslensku dómnefndinni. Lífið 12. maí 2018 22:13
Bestu tístin undir #12stig:„Ég bara VEIT að Alexander Rybak er leiðinlegur í glasi" Íslendingar voru í miklu stuði á Twitter í kvöld. Lífið 12. maí 2018 21:36
Stökk upp á svið og reif hljóðnemann af bresku söngkonunni Maður greip hljóðnemann af söngkonunni SuRie í miðju atriði. Lífið 12. maí 2018 20:00
Blaðamenn ekki sammála um sigurvegara Eurovision Það er komið að úrslitastundu í Eurovision-keppninni í ár en lokakvöldið fer fram í Altice-höllinni í Lissabon í kvöld. Lífið 12. maí 2018 18:30
Úrslitakvöldið í Eurovision í beinni frá blaðamannahöllinni í Lissabon Það er komið að úrslitastundu í Eurovision-keppninni í ár en lokakvöldið fer fram í Altice-höllinni í Lissabon í kvöld. Lífið 12. maí 2018 18:15
Tvífari finnska Eurovision-farans tekur ábreiðu af framlagi Finna Íslenska tónlistarkonan MIMRA, sem sögð er vera sláandi lík hinni finnsku Söru Aalto, tók ábreiðu af framlagi Finnlands ti Eurovision í ár. Lífið 12. maí 2018 15:16
Júrógarðurinn: Þessi þjóð vinnur Eurovision Það er komið að úrslitastundu í Eurovision en lokakvöldið fer fram í kvöld í Altice-höllinni í Lissabon. Lífið 12. maí 2018 15:00
Íslendingar elska Eurovision: "Hér eru engin landamæri og allir vinir“ Nú er það orðið ljóst hvaða þjóðir taka þátt á lokakvöldi Eurovision, en Danir, Svíar og Norðmenn komust í úrslit eftir seinni undanúrslitariðilinn í gær. Lífið 11. maí 2018 20:00
Svona er röð laganna í Eurovision ákveðin Uppröðun laganna í úrslitakeppninni er engin tilviljun. Lífið 11. maí 2018 17:30
Júrógarðurinn: Þurfti að mana sig upp í að tala við Will Ferrell Það er komið að úrslitastundu í Eurovision en lokakvöldið fer fram annað kvöld í Altice-höllinni í Lissabon. Lífið 11. maí 2018 15:45
„Skammastu þín, Salvador Sobral“ Portúgalski söngvarinn Salvador Sobral segir að framlag Ísrael til keppninnar í ár sé hræðilegt. Lífið 11. maí 2018 11:45